Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 5

Fálkinn - 07.06.1933, Page 5
Reykjavík, miðvikudaginn 7. júní 1933 Auslur um haf, þar sem himinsins sól hækkar um skinandi morgna, mænir tí Ijósið, sem lífsandann ól, landið við Ishafið horna. Enn þrúir Noreg, sinn öndvegissiól. eyjan forna. Noregur, Noregur! frægð vor sem fjör frá þínu hrjósti var runnið; sviplíka hamingju, hlutfall og kjör, hafa' okkur nornirnar spunnið. Til þín vor hjörtu, þó hnekt væri för, hafa brunnið. Feðurnir kvöddu þar óðul og arf endur á blóðaldar tíðum: svall þeim ofl hjartað, þá kynlandið hvarf, kröpp varð þeim hrynjan að síðum. Góð voru’ ei skiftin. En guð hafði starj geymt í smíðum: Slarfið að yrkja sem óhggða lóo andann og skráðvengi Braga lóm varð þeim æfin við hardaga’ og híóð hygðar um fátæka haga. Þát kom frá Noregi: lifandi. Ijóð, Ijós og saga. Siðan við skildum á skapadáms leið skipt hefir stórum um hagi: Meðan þú fremstur á frelsisins skeið flaiigsi yfir nútimans ægi, mótstreymið okkar og barátlan heið, hróðir frægi! Vígjum nú aftur vor bróðernis-hönd, brostin um óatdar-vetur. East hindur auður og ábati lönd, andinn þó sameinar betur, elskan þó hezt, hennar alveldishöna yfir tekur! Orkt i lijörcjvin i Semptemher, IStlH.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.