Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 6

Fálkinn - 07.06.1933, Side 6
4 F Á L K I N N Kommgtii? Norcgs og drotníaig IIÁKUN KONUNtíUfí VII. er hinn fí/rali konungur Noreys eftir skiln- aðinn við Svíþjóð árið 1!)U5 o<j var kjörinn tii rikistöku í Noregi 1S. nóvernber 1905. Ilákon konungur er fœddur 3. ágúst 1873. Hinn 22. júlí 1896' kvæntist hann MAUD DfíOTNINGU dóttur Játvarðar Bretákonungs VII. og Alexandr- ínu drotningar, sgstur Friðriks áttunda og eru því konungshjónin norsku systkinabörn. Maud drotning er fœdd 26'. nóvember 1869. - Einkabarn konmigshjónanna norskw er ÚLAFUfí KfíÓNPfílNS, ríkiserfingi Noregs, fæddur i Appleton Ilouse í Englandi 2. júlí 1903. Hann er kvæntur Marthu prinsessu, dóttur Carjs Svíaprins, og eiga þau hjón dætur tvær fíagnliildi og Ástríði. Hjer á myndinni af Ólafi lcongse.fni og konu hcms sjást og dætur þeirra.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.