Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 9

Fálkinn - 07.06.1933, Page 9
F Á L K I N N 7 Lorentz Vogt forstjóri. Iðnaður Norðmanna er í dag, jafnframt landbúnaðinum, að- alþátturinn í atvinnulífi Noregs. Alt fram að 1850 voru iðngrein- arnar aðeins fáar og liugðu iðn- rekendur eigi hærra en að full- nægja innanlandsþörfinni, en nú hefir iðnaðurinn aukist svo að liann er annar af tveimur aðalai- vinnuvegum landsbúa, atvinnu- vegur, sem í sifelt fleiri grein- um hefir gert Noreg óháðan öðrum þjóðum og sem fram- leiðir sifelt meira fyrir útlend- aii markað. Iðnaðurinn er líka sú grein, sem án samjafnaðar hefir reynst hest til þess að út- vega sívaxandi umframfjölgun landsmanna atvinnu og vaxtar- möguleikar iðnaðarins eru enn fjarri því að vera fullnotaðir. Um % miljónar af íbúatölu þjóðarinnar, sem er 2,8 milj., lifir á iðnaði. Fjöldi hinna merkari iðn- greina í Noregi b}rggist á notk- un vatnsorkunnar. Vatnsorku- auðgi Noregs er óvenju mikii og er áætlað að landið eigi 16—18 miljón túrbinuhestork- ur af nothæfu vatnsafli. Af öðrum grundvallarskilyrðum, sem Nöregur hefir til iðnaðar Idmadiar Norðmaima, Eftir Lorentz Vogt forstjóra. má fvrst og fremst nefna skóg- ana, fiskgnægðina og málma og steinefni i jörðu. Að því er snertir andvirði framleiðslunnar stendur iðnað- urinn framar öllum öðrum at- vinnuvegum norskum. Nettó- upphæðirnar fyrir aðalatvinnu- greinir Noregs árið 1929 sjást hjer að neðan. Þessar tölur eru að sumu leyti fengnar með út- reikningi á mismunandi grund- velli og ern þvi ekki að öllu sambærlegar, en sumar eru á- ætlaðar. En þó gefa þær Rji'ikanstöðin við Sanheim. nokkra hugmvnd um þýðingu hiima ýmsn atvinnugreina. milj. kr. Iðnaðurinn .... 785 Landbúnaður .... .... 585 Siglingar .... 225 Hvalveiðar .... 100 Fiskveiðar .... 89 Eins og sjó má af yfirlitinu er framleiðsluverð iðnaðarins langhæst og sama er að segja og þó fremur nm útflutnings- andvirðið. Andvirði þess út- flntnings, sem hefir sætt iðn- fra'ðilegri meðferð hefir síð- iistu árin numið um 80% af öllum útflutningnum. Hjer á cftir fer skrá yfir hæstu útflutn- ingsvörur en þeim slept, sem útflutningurinn á nemnr ekki yfir tíu miljónir króna. Utflutningur helstu norskra iðnvörutegunda. Ver'ð ÍOÖO (milj. kr.). Trjeni og trjámauk ............. 89.1 Pappír, pappi og pappirsvörur (þa.r af blaðapappír 58 milj. kr.) ........................ 83.5 Kalksaltpjelur ................. 53.1 Timbur og járnvara ............. 36.4 Fiskiii'ðursuða ................ 35.4 Aluminium (óunnið) ............. 35.1 Málmerts ....................... 24.3 Járnerts ....................... 22.7 Hert feiti og lvsi ............. 22,7 Fóðurefni, síldarmjöl, hval- kjötsmjöl, fiskimjöl og lifrar- mjöl ........................ 10.7 (iufiibrætl meðalalýsi og anna'ð lýsi .............'........... 16.1 Al' öðrum norskum iðnvör- um má nefna: mjólkurafurðir, gölusteina, kopar, kalciumkar- bid, natriumnitrat, sement, cyanamid (kalkköfnunarefni), nikkel (ónnnið), skóblífar og gúmmiskófatnaður, sprengiefni og skotfæri, saltpjetursýru (þjetta), kaðla, snæri og fiski- net, eldspítur, ammoniumni- trat, natriumnitrit, metalliskt natrium, feldspat og feldspat- dust, tálgustein, steinflögur, syenit, kvarts og kvartsdust, trjáslipisteina, sverfiskífur, fos- fór, síál, tin, blý, jod, sútunar- Frá Thnnes mekaniske Verksietl i Osló.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.