Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 10

Fálkinn - 07.06.1933, Page 10
8 F Á L K I N N cfni, tilbúin föt og olíuföt, lcð- ur, skófatnað sjómanna og göngumanna, íþróttaáhöld, kokosmottur, öngla, skutla, skothylki, vatnsvirkjunargögn, rafvjelar, rafsuðu- og hilunar- læki, rafstraujárn, aluminums- vörur, vjelsagir, vjelliefla og trjávinsluvjelar, niðursuðuvjel- ar, stearín og gosdrykki. Otflutningur Norðmanna var alls, árið 1900 684.000.729 kr. virði. Jafnvel þó að langmestur lduti andvirðisins fyrir útflull- an iðnað skiftist á fáar gre.n- ar, er iðnaður til útflutnings- ins eins og sjá má, mjög fjöl- hreyttur og iðnaðarvörurnar margar. Af útfluttum iðnvör- um til Islands er enginn floklc- íwi sjerstaklega stór, e:i eins og sjá má af yfirlitinu bjer að neðan þó mjög álitlegur og nær lil fjölda margra tegunda. Hjer fer á eftir útflutningurinn 1930: Verð, 1000 kr. NiðursoSnir fisksnúðar ......... 21.5 Önnur fiskniðursuða ............ 39.9 Smjörlíki ...................... 72.3 Niðursoðin mjólk, ósæt ....... 12.4 östur .......................... 12.1 Hafragrjón ..................... 25.6 Súkkulaði ...................... 38.6 Snæri og linur elc........... 606.5 Kaðlar úr háfnpi (manilla) og kokos ....................... 15.9 N'el úr bómull og hampi .... 265.3 Ullardúkar ..................... 30.0 l'llarprjónles ................. 29.5 Bómullarföt, saumuð ......... 274.4 Olíuföt og gúmmíkápur .......... 82.3 Hert matarfeiti 55.7 18.6 Kokosolía, liert 40.8 önnur ... . 147.3 Vjelareim. úr gúmmí og balata 12.2 Staurar (sívöl trje) .. 31.9 Borðviður i kassa . . . 41.2 Plankar og battingar ......... 51.4 Borðviður ................... 83.2 Heflaður borðviður allsk..... 54.5 Aniiað timbur ................. 9.8 Hurðir og gluggar ........... 73.(i Húsgögn ...................... 32.2 Nýjar tunnur ................ 680.6 Krossviður ................... 15.4 Málningavörur ............... 532.6 Pappi, allsk...................15.2 Blaðapappír .................. 30.5 Bókapappír ................... 14.6 Sulfátcellulosepappír ........ 13.2 Pergamentpappír .............. 11.0 Annar pappir ................. 29.4 Pappírspokar ................. 52.4 Aðrar pappírsafurðir ......... 13.5 Sement ...................... 190.7 Kalksaltpjetur ............. 352.4 Saumur ....................... 21.3 Girðinganet ................. 100.6 Skrúfur, naglar og boltar .... 24.3 Stálvírar ...........*....... 16.0 Smávörur úr stáli ........... 126.7 Áhöld og verkfæri ............ 54.5 Lýsistunnur úr blikki ........ 57.5 Tvö mótorskip úr trje ........ 21.6 Mótorbátar .................. 126.6 Bátar ........................ 41.7 Vagnar ....................... 15.8 Rafsuðu- og hitunartæki ....... 20.0 Talsíma og ritsímaáhöld .... 69.3 Vindur, út- og uppskipunart. 40.1 Motorar ...................... 120.9 Nýjar vjelar .................. 52.0 Aðrar vörur .................. 403.1 Helstu noískar útflutnings- vörur til íslands eru eins og að f aman segir, veiðarfæri, tunn- ur og kalksaltpjetur. Verslunarviðskifti Noregs og íslands eru eigi fjarri því að vera vöruskiftaverslun þar eð eigi mnnar miklu á útflutningi Nöregs lil íslands og á útflutn- ingi Islands (il Noregs. Trje 39.7 Ef þjer Ieitið að viðskiftasamböndum í Noregi. Notið þá sem millilið FARMAND Norskt kaupsýslublað. , Elzta og leiðandi atvinnumálatímarit Noregs. Kemur út í Osló hvern laugardag. Áskriftaverð erlendis, kr. 30 — árgangurinn. A.s. Bergens Skillingsbank Stofnaður 1857. TEKUR AÐ SJER INNHEIMTUR innanlands og á útlönd KAUPIR OG SELUR ERLENDAN GJALDEYRI. SELUR OG KAUPIR lerðaávísanir (Traveller checks). Annast að öðru leyti öll venjuleg bankaviðskifti. BB3

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.