Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 11

Fálkinn - 07.06.1933, Side 11
F Á L K I N N 0 Fyrirtækid scm smíðaði s|álfvirku miðstuðiua ..........en sem lika smíðar rafmagnseldavjelar,ofna og strau- járn, og sem á sjer sögu sem er eftirtektaiverður kafli úr æfin- týrinu um rafmagnið. 9« .4. Kvaal verkfrœðingitr, forstjóri Elektrisk Ilureaii. FYRIRTÆKIÐ.sem smíöaði sjálf- virku miðstöðina" — allir vita að þa Ser Élektrisk Bureau í Osló. Okkur skilst að hin ciularfullu áhöld, sem hafa tekið við starfi heila og hánda símastúlknanna og sem i skjótri svipan koma á sam- han'di milli nýju og fallegu tal- símatækjanna hljóta að véra marg- brotin og hugvitsamleg, og gera miklar kröfur til dugnaðs þeirra, sem búa ,þau til. Margir vita líka, að Elektrisk Bureau er gamalt óg heimsfrægt firma í talsímagerð, og að það hefir framleitt mest af þvi talsímaefni, sem notað hefir ver- ið hjer á landi. En það eru víst færri, sem þekkja nokkuð t i 1 ltroskasögu Elektrisk Buregu i þá rúma hálfa öld, sem það hefir starfað, eða sem vita hve marghátt- uð starfsemi fjelagsins er nú, innan raftækjaiðnaðarnins. Þegar Elektrisk Bureau var stofn- að dag einn í maí, vorið 1882 var hagnýt notkun rafmágnsins ennþá Úr sjálfvirku miðstöðinni i Reykjavik. sjálfvirkum „lokal“-stöðvum fyrir opinberar stofnanir, gistihús, sjúkrahús, iðnstofnanir og kaupsýslufyrirtæki. Firmað hefir líka smiðað fjölda sjálfvirkra stöðva fyrir norsk sveitahjer- uð, sem meðal annars -vinna það við sjálfvirka fyrirkomulagið, að hafa aðgang að talsíma atl- an sólarhringinn. Með samvinnu, sem hófst árið 1928 við Tete- fonaktiebolaget i„ M. Ericsson, Stockholm, fjekk lilektrisk Bureau einnig afnotarjett af hinum heimsfrægu einkateyfum þessa firma, lútandi að sjálfvirkum talsímum, og hefir firmað, auk mið- stöðvanna i Reykjavik og Hafnarfirði, smíðað eftir þessum aðferðum talsímastöðvar í Larvilc, Haugasundi og Kristiansand. Samskonar mið- slöðvar lianda bæjunum Fredrikstad, Arendal, Moss og Egersund eru í smíðum um þessar mundir. En starfsemi Elektrisk Bureau er, eins og áð- ur er sagt, ekki eingöngu bundin við talsíma- iðnaðinn. Af tækjum fyrir veikan straum býr l'irmað einnig til bruna-, þjófa- og önnur að- vörunartæki, en fyrir sterkan straum allskon- ar virkjunartæki. Firmað býr til og selur enn- fremur allskonar efni til rafljósa- og orku- stöðva. Elektrisk Bureau hefir ennfremur unnið sjer veglegan sess á sviði rafhitunarinnar með hin- um ágætu „REX“ suðu- og hitunaráhöldum, suðu- vjetum, suðuplötum, ofnum, straujárnum, hita- dunkum, krullujárnahiturum og mörgu öðru. Hin- ar sörnu ströngu kröfur til vörugæðanna, sem í hálfa öld hafa áunnið talsímavörum firmans öndvegissess, hafa einnig auðkent vörur Elek- Irisk Bureau í þessari grein og unnið þeim forustusess á norskum markaði. — Rex-vörurn- ar hafa einnig náð mikluni markaði erlendis, þar á meðal í Suður-Ameriku. Stór sigur í þessari grein er hið einkar stráum- spara „Alorex“-element, sem firmað notar nú i allar Rex suðuvjelar og suðuplötur og sem er árangur margra ára tilrauna á tilraunastofu firmans l'yrir hitunartæki. Fyrir einu ári var sett á markaðinn ný og ódýr kosta-suðuvjel handa fámennum heimilum, hin svokallaða G-suðuvjel, sem hefir fengið sjer- staldega mikla útbreiðslu. Síðasta Rex-nýungin er H-suðuvjelin, stór vjel með 2 til 4 eldstæð- um, sem einnig hefir verið mjög vel tekið. Vöxtur fyrirtækisins er besti votturinn um þá aðstöðu sem það hefir fengið. Frá lítilli byrjun hetir það vaxið jafnt og þjett, svo að í dag vinna um 600 starfsmenn í hinum stóru nýtísku verk- smiðjum í Osló. í bernsku. Þá voru aðeins liðin þrjú ár siðan Edison fann glóðar- lampann og aðeins sex ár frá þvi að Bell liafði getað sýnt fyrsta tal- síma sinn. Firmað hefir því tekið þótt i þróuninni að segja má frá byrjun. Enda reisti það fyrstu raf- Ijósastöðina í Noregi, fyrstu bæjar- rafstöðina og fyrstu rafmagnsjárn- brautina. En einkum hafði það þó l'orustuna í talsímagerð. Flestar tal- simastöðvarnar, sem smám - saman tólui til starfa i landinu — og Nor- egur var meðal hinna fremstu i því lilliti — voru gerðar af Elekt- risk Bureau, og um aldamótin fór að kveða meira og meira að lirm- anu á alþjóða markaði. Talsíma- stöðvarnar í Brighton, Hull, Glas- gow, Cairo, Valparaiso, Santa Fé, Java, Karachi, Shanghai, Asti og mörgum öðrum borgum víðsvegar um heim eru smíðaðar af Elektrisk Bureau. Árið 1922 seldi firmað fyrstu sjálfvirku miðstöðina sina og síðan hefir það smíðað fjöldann allan af Verksmiðjur A/S Elektrisk fínrean í Oslo. !

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.