Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 20

Fálkinn - 07.06.1933, Page 20
 18 F A L K I N N Hvemig nót, net og lína er gerd í Fagerheims Fabrikker, Bergen. Iíampvinsla. Hamplopun. Spunavjel. Flestir munu vita livernig algengustu veiðarfæri eru gerð, en allir munu liafa gaman af að Jjregða sjer sem snöggvast um elstu, stærslu og mestu nýtísku verksmiðju Noregs í þessari grein og jafnframt fá að kynnast sumri þeirri með- ferð sem hráefnin sæta, áð- ur en þau fá á sig þá mynd, sem þau eru i þegar kaup- andinn tekur við þeim. Þessar fáu „augnabliks- myndir“ tala fyrir sjer sjálf- ar jafnvel þó að þær gefi aðeins ófullkomna mynd al' allri þeirri vandasömu vinnu sem ávalt verður að krefj- ast til þess, að allar fram- leiðsluvörur verksmiðjunnar verði fyrsta flokks, í öllum greinum. Verksmiðjan fram leiðir allskonar tæki til fisk- veiða í sjó, nema veiðarfæri botnvörpunga. Að sjálfsögðu er það líka þess vert að vita það a '■> verksmiðjan liefir fengið 11 l.eiðursviðurkenningarheima og erlendis fyrir gæðavörur sínar. Ef ])jer hafið ekki áður verið í sambandi við firma vort, þá siiúið yður til cg fáið nánari upplýsingar hjá umboðsmönnuni vorum í þessum bæjum, sem eru: I Reykjavík: Þórður Sveinsson & Co. Nótaverkstæ&i. Færugerð. Á ísafirði: Trygg^i Jóakimsson. Á Akureyri: I. Bryjólfsson & Kvaran. Á Fáskrúðsfirði: Aanen Stangeland. í Kjöbenhavn: Kr. Andersen, Grundtvigsvej 11 JOHAN HANSENS SÖNNER FAGGRHEIMS FABRIKKER, BERGGN. U ppseln ing s i I darnói a.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.