Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 24

Fálkinn - 07.06.1933, Page 24
22 F Á L K I N N A.s. MOIOREN R A P Árið 1907 var hlutafjelagið MOTOREN RAP stofnað með vjelavinnustofu og skrifstofu í Malmögaten 5 í Oslo og lagði Fred. Olsen skipaeigandi því til starfsfje í fyrstu. Núverandi fje- lag var stofnað á aðalfundi 27. júli 1910 með 40.000.00 kr. hlutafje, sem smámsaman hefir verið aukið upp í kr. 600.000.00. Fyrsti Rap-mótorinn var smíð- aður undir umsjón Miinz verk- stjóra og fjekk hann verðlaun á sýningunni í Rergen, sama ár. Aður liafði framkvæmdastjóri l'yrirtækisins, A. I. Sletten kynt sjer verkfæranotkun stóriðj- unnar í Ameríku og komið sjer upp áhöldum til mótorsmíða, eftir ameríkönskum fyrirmynd- um. Síðan hin ágæta byrjun var gerð hefir mótorinn tekið si- felduin endurbótum og síðan 1910 getað notið allra endurbóta sem fram liafa komið — en það er sjerstakt, að mótor sje þann- ig gerður í frumdráttunum. Og á hátíðarsýningunni i Oslo 1914 fjekk Rap aftur verðlaun. Rap-mótorinn, sem getur '>;engið með allskonar álagi án jiess að nota vatn, er smiðaður eftir nákvæmismáli — svo ná- kvæmu að allir sjerlilutar hans eru fyrirliggjandi á stöðum með fram Noregsströnd og eru jafn- an mátulegir í mótorinn. Þrátl fvrir mikla samkepni í mótor- um á íslandi hefir Rap sjeð sig neyddan til að hafa fyrirliggj- andi birgðir af varahlutum og vjelum á helstu stöðum með- fram ströndum hinnar fram- fararíku sögueyjar. Rap hefir bingað til notað vjelasmiði og verkstæði á þeiiti stöðum, sem slíkt er að finna og hina norsku Siðasli auglýsingabátiir Rap-mótorsins, hraðskreiðasli vjelbál- konsúla, sem umboðsmenn. Lærð ur Noregs undir 70 smálestum. ir vjelfræðingar frá Rap eru og mótora en sú verksmiðjan sem næst var hafði 1267 mótora. „Merkebog over merkepligtige norske fiskefartöjer“, sem gefin er út af fiskimálastjóranum í Bergen, inniheldur opinberar liagflræðitölur sem sanna, að Rap er útbreidasti mótorinn i Noregi og hefir fjölgað meira en nokkurri mótortegund ann- ari á árunum 1923—’30. Á Kyrrahafsströnd Bandaríkj- anna og Kanada hefir Rap vegna sífeldra fyrirspurna frá norskum veiðimönnum þar irutt sjer til rúms og hefir verk- smiðjan birgðir og varahluta í Vancouver. Til íslands hefir Rap sell 60 vjelar á síðustu árum og yfir- leitt hefir Rap-mótorinn náð útbreiðslu um allan heim, frá Vjelagerð KC — PC — NC— MC2'i ha 29 Im — 35 ha — 45 ha. Svalbarða til Suður-Georgiu. víðsvegar í bæjum i Noregs. Ilvað sparneytni mótorsins snert ir þá liafa verið gerðar prófan- r á benni á Noregs Tekniske Höjskole, með ágætum árangri. Rap-mótorinn er smíðaður fyrir fiskibáta, hafnsögubáta, dráttarbáta og skemtibáta og einnig fyrir landstöðvar. Norski fiskiflotinn telur um 17.500 mótorknúð skip og i flotanum ■ru mótorar frá nál. 120 verk- smiðjúm, en þar var Rap lang- samlega firemstur þegar opin- lierar skýrslur voru siðast gerð- ar um þetta mál með 2337 íslenskir umboðsmenn fyrir Rap- mótorinn eru þessir. Reykjavik: O. Ellingsen, ísafjörður: J. S. Edwald konsúll, Akureyri: Einar Gunnars- son konsúll, Húsavík: Páll Krisí- jánsson kaupmaður, Seyðisfjörður: Jóh. Hanson versmiðjueigandi, Eski- fjörður: Þorkell Eiríksson verk- smiðjueigandi, Fáskrúðsf jörður: Aanen Stangeland stórkaupm. Vjelargerð G — EA 'Pk ha — 7V> ha. Vjelagerð FC — HC — IC 10 ha — l'i ha — 17 ha. —

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.