Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 42

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 42
40 F Á L K I N N borg þeirri sem sögu bæjar- ins sæmdi. Enda liafa þar smámsaman i'isiö upp margar vísinda- og menningarstofnan- ir fremstu tegundar. Má þar fyrst og fremst nefna Bergens Museum, sem með fjölbreytt- um gri])asöfnum og fyrir starf víökunnra visindamanna hefir orðið liin frægasta andlega mið- stöð landsins, utan höfuðborg- arinnar. Iijer stofnaði Cbristian Miebelsen stofnun sína fyrir- andlegl frelsi og vísindi, ef lil vill játningalausustu stofnunina i Evrójju og lagði til bennar fje, sem nemur mörgum miljónum króna. Hjer er jarðeðlisfræða- slofnunin, sem komið var upp með l'ramlögum borgaranna. Iijer er Yestlandske Kunstin- duslrimuseum, sem geymir þýð ingarmikil söfn að sjerkenni- legum listiðnaði ákveðinna ijygðalaga og auk þess safn kínverskrar listar og listiðnað- ar, sem teljast má sjerstakt í veröldinni. Bergen er einasti bær í Noregi sem með erfiðis- iminum og eldmóði hefir lek- isl að halda uppi þjóðlegu leikbúsi að staðaldri og á báu Jistrænu stigi. Hjer eru dýr- mæt málverkasöfn að nokkru lil orðin fyrir verknað éin- stakra borgara; lijer er - vit- anlega stórt og fjölskrúð- ugt farmenskusafn, bjer er bið einasta leiklistasafn landsins, og lijer stendur Hansastaða- sal'nið, sem einstæð endurminn- ing frá þjóðernislegu niðurlæg- ingartímabili, en stórveldis- skeiði í verslunarmálum. Og við eigum bljómlistarf jelagið „Harmonien“ með meira en bálfrar annara aldar gömlum erfðum. Sá sem gengur um Bergen fær enn að líta frásagnir úr binni auðugu og breytilegu sögu bæjarins. Oti í Bergenbús-virki slcndur bin gamla gildishöll frá tíð Hákonar konungs á Lólftn öld, minnismerki þess tíma sem stjórnveldið var mest í bænum, þess tíma er Nor- egskonungur gifti Spánarkon- ungi Kristínu dóttur sina. Iljer er Bosenkrantzturninn, reistur lil varnar geg’n ofstopa Hansa- staðakaupmanna, lifandi tákn hinnar vaknandi þjóðernistil- finningar á 1 (>. öld. Hjer stend- Bergen lttl'i. ■ .... Dómkirkjan í Bergen. ur enn bin gamla Maríukirkja frá 11. öld, ein af elstu og merkilegustu steinbyggingum landsins endurminning um, að þá vo.ru i Bergen þrjátíu kirkjur og klaustur mörg. Flest þeirra voru rifin lil grunna á myrkvaskeiði i sögu landsins og steinninn lluttur lil Dan- merkur og notaður þar í bá- reistar ballir voldugra aðals- ætta. ‘ : | Mjaður geng'ur um Sandviken eða Nordnes - Önnur mynd önnur mynd vex fram fyrir sjónnm manns. Það er litli bvitmálaði skipsljóra- og borg- arabærinn frá 18. öld, Iátlaus notalegur og fjörlegur bær, þar sem barnmargar fjölskyldur búa undir bröttum búsaþökun- um, þar sem lifinu er lifað með glaðværu götuslúðri í kyrlátri sveitasælu. Niðri á Engen stend- ur gamla leikliúsið, reist af álnigaleikendum 1791 nú elsla leikbús Evrópu, þeirra sem borgarar liafa reist, þar sem kaupmennirnir frá Strand- en og bryggjunni komu saman til að skemta sjer, en þar sem fyrst og fremst var leikið, svo vel og með svo mikilli alúð, að það hefir markað sjjor i norska leiklist æ síðan. Það er þcssi merkilega blöndun i þró- un bæjarins i lundarfari bæjarbúa, sem liklega befir sett bið sjerstaka s'nið á bæ- Skólahús i Bergen. Ilákonarhöllin í Bergen, ein af elsln bgggingnm Noregs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.