Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 43

Fálkinn - 07.06.1933, Side 43
F Á L K I N N 11 Ur Sanclviken við fíergen. inn.... Óbrotið, hreinræktað, notadrjúgt kaupsýsluvit, sem lesá má um í lýsinguin Ludvig Holhergs frá Bergen, einskon- ar ihaldsöm en i mörgu falli áh'ætturik kaupsýsla, í fiskversl- un, í siglingum - og hirisvegar innri þörf til dramatískrar tjáii- ingar, til jiess að gerá sig til, innri þörf á að taka þátt í ein- hverjii sem náði út ýfir dump- ung hversdagslifsins - hvort lieldur var í daglega lífinu eða i ]>vi að skapa menningargildi, og ekki síst í þvi að prýða bæ- inii sinn skrauthýsum, skemti- görðum, — andstæða í þjóðar- eðlinu, sem líklega á skýringu á sjer í þeirri kynhlöndun, sem stendur að ætt hins eiginlega Bergenshúa: skoskt, enskt, holl- lendsk og þýskt hlóð rennur r<'iinur enn í æðum liinna gömlii Bergensætta — meira af slikri hlöndun en í nokkrum öðrum norskum hæ. Vera má að það sje líka ])etla, sem veldur því, að Bergerisbúar hafa jafnaij verið sjerstaklega róttækir í stjórninálum, þrátt fyrir að ]iar ræður mestu verslunar- stjettin, sem að jafnaði er í- haldssöm. Og hærinn i dag? Þangað til fvrir 25 árum var ekki liægt að komast til Bergen nema sjóleiðis. Það var stund- um auðveldara og fljótara að komast til Englands eða Þvska- lands cn fara lil höfuðstaðar landsins sjálfs eða inn í hina djúpu og fögru firði vestur- landsins, sem voru í eðli síriu uppland hæjarins. Járnhrautar- sambandið milli Bergeri og Osló, hið mikla mannvirki Bergenshrautin — var ekki opn- uð fyr en 1908 og það er meira en ræðumælgi, þegar sagt er, að brautin sje járn- liandið, sem hnýti landshlut- ana saman. Og' það var eigi fyr en 1932 að hærinn fjekk ak- vegasamband við uppland sitl að miklu leyti, og þá um leið við aðra landshluta. Hinar hættu samgöngur, hið eflda samhand við vesturlandshygð- irnar hafa aúkið Bergen vöxt, liafa skapað nýja lífsmögleika atvinnurekstri l)æjarins, en jafnframl aukið innflutning til hæjarins af landshygðinni, sjer- slaklega af vesturlandinu. Þetta liefir vitanlega valdið nokkrum hreytingum á útliti bæjarins, Ivndiseinkun hans og sjerlcenn- um. Bergensbúar eru ekki fram ar eins sjerstæðir, eins sjálf- cndurnýjandi hergenskir, eiiis og þeir voru fyrir 50—00 árum. En jafnframt hefir þetta inn- dreymi skapað stærra, marg- hreyttará og þróunaffærara hæjarfjelag. Sá sem kemur í dag til bæjarins við hafið, hæj- arins með rauðu þökunum og grænu hlíðúnum liittir fyrir al- gera nýtískuhorg, með stórhýstu miðliverfi, með stórum verslun- arliúsum, með góðum gistihús- i:m, irieð eftirtektarverðum og fíerc/en sjeð of tindi Ulrikken. fögriim bygg'ingum fyrir listir og yísindi, en þcgar komið er fyrir næsta götuliorn hirtast gnægðir af myndum frá þeim tima er hærinn var einmana og neyddist til að lifa úllegð- arlifi i Noregi. En er það höfnin, sem er hið sísláandi lijarta hæjarins, liinar miklu siglingar, hæði leiguskipa og skipa sem sigla áætlunarferðir á hafnir i öll- uiii álfum það er irinflutn- ingurinn og útflutningurinn, sem enn gefur verslunarstjett- inni orku til að gegna hinu mikla og áhrifaríka hlutverki í norsku atvinnulífi; en jafn- frairit þessu cr Bergen hin nauðsynlega liöfuð liins stóra og fólksmarga vesturlands hærinn með 100.000 ibúana, sem liggur í miðjum Hörða- lands og Sognsfylkjum, sem liafa um 260.000 íbúa, - hær- inn, sem hefir daglegar sam- göngur við þessi hjeruð, á eim- skipum og vjelhátum og nú orðið að nokkru leyti á ak- hrautum lika. Það hefir oft komið Noregi að góðu lialdi, hæði í blíðu og stríðu að Bergen, sem sterk og sjálfstæð heild utan höfuðhorg- arinnar, hefir getað fylgst með þróuninni og hefir getað „tekið fram í“, frá nýjum sjón- armiðum og með nýjum kröft- um, þegar lieill landsins krafð- ist. Oft hafa hlotist af ])essu ínólsetningar —- stundum har- átta en það hefir orðið hæði landinu og hænum til góðs. Bærinn hefir sakir legu sinn- ar, og sjerkenna vegna feg- urðar sinnar or'ðið fremsli og s iáIfsagðasti ferðamannahærin n i Noregi. Hina fáu hjörtu sum- aimánuði fara 30—10 þúsund útlendir skemtiferðamenn um götur bæjarins og dreifast það- an mn hina stórfenglegu firði, meðfram ströndinni ihnan skerja upp í fjallaauðnirnar og um hinar víðlendu bygðir. Bergen hefir orðin hin eðli- lega inngönguleið mesta hlut- ans af ferðamannastraumnum frá öðrum löndum, sem evkst ár frá ári og leitar lil Noregs til |iess að iðka íþróttir, hvila sig, hressa sig og skemta sjer i umhverfi hinnar sterku og sjerkennilegu náttúru landsins. „Bergens-lyrik“ hefir or'ðið einskonar skammaryrði víða um landið. Þeir voru tímarnir, er samkvæmissöiigvarnir og gíf- urvrði ofurmælginnar voru kend við hæinn milli fjallanna Þýskábrijggjctn í fíergcn, með líkn snifíi og á dögum JiamtaslaSakauj)- munna. Frá fíergen.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.