Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 44

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 44
42 F ÁLKINN sjö. En jeg er ekki viss um nema trúin á „Bergens-lyrik- ina“ liafi nokkurntima veriö annað en hjátrú. Hjer liefir altaf verið og er að nokkru leyti enn fjörugt fólk. Bergen er öllu fremur bær snjallra til- svara og snarræðis í viðræðu — bær orðanna sem oft hitta, og ekki græskulaus stundum, en fyndin og kátleg. Við rek- umst á þessi hárlivössu tilsvör í samkvæmislífinu, á kauphöll- inni — og ekki síst á götunni. Fistorgið er enn sælustaður liins alþýðlega glens strák- urinn á götunni getur gefið svar, sem fólk uiulrast vegna ]>ess að það liittir svo vel. Þarna keinur magúr, náföl- ur, veiklulegur maður gangandi niður götuna — slrákáliópur veitir lionum athygli og raðar sjer í fylkingu á eflir honum, tveir og tveir saman, allir graf- alvarlegir. Svo sjcr einhver þessa fylkingu og a'tlar að fara að segja eittlivað við strákana: — Þei, þei, hvíslar þá einn af þeim, — truflaðu okkur ekki, sjerðu ekki að við erum í jarð- arför! Fyrir nokkrum árum liöfðu tvaér vinnukonur farið niður á hryggju og tæmt úr sorpfötunni af heimilinu í sjóinn. Voru þær á leið heim með tóma fötuna. Ungur spjátrungur gengur fram hjá og segir um leið: Má jeg ekki sitja á hjá ykkur? — Nei, við berum aldrei sorp heim, svaraði önnur stúlkan. Það cr mest gaman að sjá Bergen á vorin, á löngu og liægu vori, þegar maður sjer Irjen grænka dag frá degi — eða snemma sumars, þegar sýrenur og gullregn tjalda öllu i’jlómskrúði sínu. Á hjörtu sum- arkvöldi á maður að standa upp á Flöj-fjalli, þegar sólin hnígur í hafið langt hurtu i vestri, en óteljandi eyjarnar eru eins og á floti í gullbláum sjónum. Fyrir neðan mann stendur bærinn með þúsundum húsa og stræta, með komandi og farandi skip á höfninni, með fólksstrauminn sitt á livað — lifandi bær, umgirtur háum þungbúnum fjöllum, sem girða af og hlýja — bær, sem hefii liygst upp af sterkum erfikenn- mgum og haft sjálfstæðan þegn skaparánda að vígi, — en er i samræmi við hinn hvíldar- lausa og kröfuharða eril nú- timans. Slibjerget frá Norclnes i Bergen. Fjallabrautin tilFlöjen 320 m. yfir sjó. Eina strengbraut sinnar teg- undar í Noregi. 850 m. löng, 300 m. hæð 15°— 26° halli, starfað síðan 1908. Brautin liggur úr miðjum bæn- um, rjett hjá fisktorginu og Þýskubryggju og flytur ferða- menn á tíu mínútum upp á Flaugarfjallsbrún beint fyrir of- án bæinn, en þaðan er dásam- legt útsýni eins og hjá fuglinum fljúgandi yfir Bergen og ná- grenni. NB. Hinn nýi Flöjrestaurant er fast við efri enda brautarinnar. Ráða má til að ganga LENGRA INN Á FJALLIÐ; er hálftíma gangur inn á næstu hæð („Midt- fjellet“), 420 m. yfir sjó við Blámannsvann, en þar er hreinn háfjallagróður og ágætt útsýni. Líka borgar sig að ganga að „Blámannen“ (til hægri) eða „Runnemannen“ (til vinstri, þar er loftskeytastöð) og eru þessir staðir báðir 560 metrum yfir sjó og 1-—1 /i tíma vegur þangað frá Flöjen. Besta og þægilegasta skemtiferð við Bergen! Enginn ætti að láta undir höf- uð leggjast að fara þessa Ieið! BERGEN —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.