Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 51

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 51
F A L K I N N 4!) Beröemsbrautin SiSan reglubundnar hraðferð- ir hófust milli fslands og Nor- egs eru þeir fslendingar orðnir talsvert margir, sem þurfa eigi að láta sjer nægja frásögnina af mesta járnbrautarmannvirki Norðurlanda, brautinn milli Bergen og Osló, sem í daglegu tali er kölluð Bergensbrautin. Þeir bafa ferðast á þessari járn- braut og þeim er sjónin sögu ríkari. Þeir bafa á einum degi farið frá bafi til liafs leiðina milli stærstu borga Noregs „austan bafs og vestan“, neðan frá flæðarmáli og upp i 1300 metra bæð og niður aftur, liafa að morgni farið um ið- græna dali, liækkað svo ört að landslag og jurtagróður breylist á hverjum ldukkutima, komist hærra en barrskógurinn kemst og síðan skilið birkikjarrið eftir að baki sjer, farið um grýltar urðir, þar sem aðeins mosi og skófir ná að lifa og verið komnir um miðjan dag upp i fönnina, sem aðeins yfirgel'ur leiðina nokkra síðsumars vikur upp við Finse og Hallingskeið. Og svo niður aftur síðdegis sama dag, þar sem gróðursaga umhverfisins hefir endurtekið sig í öfugi'i röð. Á þessum eina degi hefir vegfarandinn litið fleiri gróðurbelti en hann fengi að sjá þó hann ferðaðist eftir endilöngum Noregi — og er þó Noregur lengsta land Evrópu og sýnir fleiri gróðurbelti en nokkurt land annað, þvi landið er á lengdina frá suðri til norð- urs. Þessi leið, sem nú verður farin fyrirhafnarlaust á rúmum hálfum sólarbring var lokuð leið fyrir tæpum aldarfjórð- ungi. Póstleiðin milli Osló og Bergen lá þá inn Sognfjörð frá Bergen, en þaðan suður yfir Hemsedalsfjöll í Hallingdal of- anverðan. En það var þörfin fyrir greiðar samgöngur milli Bergen og Osló, sem gerði járn- brautarlagninguna að knýjandi nauðsyn, því að hin gamla póst- leið var seinfarin og siglinga- leiðin suður fyrir Noreg var löng. Enda var það um 1870 að fyrst var liafið máls á því i fullri alvöru, að leggja braut- ina og 1872 var fyrsta ferðin far- in yfir Harðangursöræfin í þeim lilgangi að velja brautarstæði. Þrjá leiðir komu til mála, ein úðiir i Harðangursfjörð, önnur niður i Sogn en hin þriðja, svo- kölluð „miðleiðin“ vfir háfjallið sjálft sigraði. Og árið 1874 var ráðist í að leggja fyrstu 107 kílö- metrana af brautinni, frá Berg- en og að Voss. Öll þessi leið er A Harðangiwsjökli, skamt frú Finse. að fá duglega burðarmenn til þess að bera þær á bakinu. Voru ])að einkum tveir menn, sem urðu frægir fyrir dugnað i þessu og báru að jafnaði 100 120 pund í ferð. Leiðin frá Voss liggur upp Raundalen meðlram Raundalsá, sem fellur i Vpssevatn, alla leið upp að Upsete. Víða liggur braut in þar í jarðgöngum. Á milli stöðvanna Grovu og RÍÖve, i svo- kallaðri Rastália, er Sverrisstig- ur skamt fyrir ofan brautina, kendur við Sverri konung er fór j>ar um árið 1177 og misti fjölda manna og 140 hesta á öræfun- um, er hann varð að láta und- an síga óvinum sinum og vilt- ist i byl á fjallinu. um bygðir, gn eigi að síður varð brautin dýr, vegna j)ess að mjög víða varð að liöggva brautarstæðið inn í kletta eða gegnum kletta, sem ganga þver- lmýptir út í sjó. 57 jarðgöng voru á þessari leið og liófust samgöngur á henni árið 1883. Árið 1895 var byrjað á braut- inni frá Voss og austur yfir fjallið. Var það 328 kílómetra leið, sem leggja þurfti braut um frá Voss til Roa, sem er 58 km. leið frá Osló. En frá Voss er brattinn svo mikill upp á móti, að á fyrstu 40 km. þaðan (að Upsete) hækkar farvegurinn um álika hæð og er á Esjunni, en frá Upsete að Taugevatn, en þar er liæsti blettur brautarinn- Við Reiminga. Stöðin i Myr- dal. Á mynd- inni sjest opið á Gravehals- jarðgöngunum. ar (1301 meter yl’ir sjó) hækk- ar brautin enn um 450 metra á tæplega 40 km. leið. Bratt- inn að austanverðu er ekki eins mikill og má heita ballalitíð úr því að komið er vestur yfir fjall- ið að Gol í Hallingdal, en það- an er ekki mikið mislendi alla leið til Osló. En nærri má geta, að ])að er enginn hægðarleikur að leggja járnbraut um ónumið land í mörg hundruð metra hæð ylir sjávarmál, þar sem að jafnvel að sumarlagi bvljir og ofviðri geta skipað verkamönnunum inn í kofana sína og lagt verk- bann á þá í marga daga og þar sem allir aðflutningar eru mestu erfiðleikum bundnir. Það er til marks um samgöngurnar, að efniviðurinn, sem lagningar- mennirnir urðu að flytja í kofa . sína, kostaði ekki nema lítið brot af flutningskostnaðinum. Mörg hundruð manna voru að jafnaði við vinnu við háfjalld- brautina og' kostnaðurinn við að flytja matvælin til þeirra varð þungur á metunum, þvi að viða varð því eigi við komið að flytja vistirnar á hestum lieldur varð Þarna i Rastalia er ferlegt hrautarstæði. Dalurinn þröngur eins og gil, blíðarnar snarbratt- ar, svo að þegar litið er úr vagn- glugganum er á aðra hlið snar- brattur liamraveggur en á hina hengiflug niður að sjá og verð- ur sumum svimagjarnt á þeim slóðum. Raundalurinn er 40 km. langur og síhækkandi, svo að þegar komið er að stöðinni Upsete sjest ekki nokkurt trje, en hlíðar eru grasi vaxnar og eigi ósvipaðar og sumstaðar hjer á landi. Er stöðin innilukt og virðist ómögulegt, að járn- braut komist áfram ueinstaðar austur á bóginn. Enda hverfur hún inn í fjall eitt 1400 metra liátt og í gegnum það í jarð- göngum, sem eru 5321 metra löng, hin lengstu á Norðurlönd- um, og heita þau Gravehaís- tunúelen, en fjallið Urhovdefjell. Á þessum slóðum er slvst leið milli Sogns og' Harðangursf jarð- ar, aðeins 30 km. i beina linu. Eftir 7—3 mínútna ferð í jörð- inni, með yfir 500 metra fjalls- hæð yfir sjer, er komið út i dagsbirtuna aftur i Myrdal. Er mjög innilukt þar sem stöðin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.