Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 54

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 54
52 F Á L K I N N Oslo* Eftir Alfh. Hovdan ritara „Reisetrafikforeningen fðr Oslo og omegn“/ Alfh. Hovdan. Löngu áður en skemtiferða- lög og tilhögun þeirra hafði fengið á sig ákveðna mynd í meðvilund almennings og vil- anlega löngu áður en þessi mik- ilsverða atvinnugrein, sem nú er orðin í flestum löndum hafði verið skipulögð, voru út- lendingar farnir að veita Nor- egi atliygli, sem hinu kjörna ferðamannalandi. Það voru Englendingar sem ruddu braut- ina, og svo komu aðrar Ev- rópuþjóðir á eftir. Og það var Osló, sem var hi'nn eðlilegi út- göngustaður, þá eins og nú. Osló liefir einskis mist af þeim kostum, sem borgin hafði í þessu efni. Borgin liggur á- gætlega við samgöngum. Er i daglegu sambandi við megin- land álfunnar, bæði sjóleiðis, landleiðis og loftleiðis. Og þar mætast samgönguæðarnar úr iandinu sjálfu. Hvaða höfuðstaður heims sameinar eins og Osló stórborg- arbraginn og stórkostlega og fjölbreytta náttúrufegurð. Mað- ur sem gislir á einu af nýtísku gistihúsunum í miðri borginni getur gengið þvert yfir götuna niður í neðanjarðarbrautina og þó ótrúlegt megi virðast stigið af brautinni, eftir hálf- tíma akstur um undurfagurt land, í tvö þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, í stórfögru um- verfi með útsýni yfir borgina og fjörðinn. Þess má geta, að neðanjarðarbrautinni skýtur upp á yfirborðið undir eins og mið er út úr borginni, svo að útsýnið er ágætt nær alla eið. Þarna uppi í „hæðunum" koma liundruð þúsund af Norð- mönnúm og útlendingum allan veturinn, til þess að ganga á skíðum og aka á sleðum og landslaginu er þannig háttað, að það hæfir bæði byrjendum og fullnuma. Og fyrir neðan er fjörðurinn þjettskipaður hólmum og eyj- um í grænum skrúða. Þarna á firðinum er líka iðkað útilíf og þangað sækir allur þorrinn af íbúum Oslóar sjer þrótt og iieilbrigði. Alstaðar er hægt að fara í sjó og stunda skemtisigl- ingar, og þetta líf er svo frjálst og fjörgandi að allir hljóta að hrífast með. Og björtu sumar- næturnar með blámóðunni yf- ir ásunum kringum fjörðinn verða menn að sjá til þess að skilja þær. Margt merkilegt er að sjá í Osló, bæði úti og inni. Iðandi Jifið við höfnina á virkum dög- um dregur að sjer athvgli þess sem fram lijá gengur, enda er Osló mesti siglingabær Skand- inavíu, hryggjurnar eru um 12 kílómetrar á lengd og verslun- aiflotinn í borginni um eina miljón smálesta. Þeim sem vilja kynnast gam- alli menningarsögu Noregs mun verða gengið út á þjóðminja- safnið á Bygdö og verða star- sýnt á víkingaskipin þar, á stafkirkjuna frá Gol og hin mörgu gömlu hús úr ýmsum norskum sveitum, sem hafa Frá Osláfirðinum. verið flutt þangað og selt þar upp. En Osló hefir einnig nægð að hjóða af lisl og afrekum hins nýja tíma. Þar er til dæm- is meira af múrmyndum (fre- sko-myndum) en i nokkurri annari borg. Meðal liinna fræg- ari eru myndir Alf Rolfsens i HöfuAstaðuríinn Útsýn ýfir Osló' oý fjörðinn frá Ilolmenkollen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.