Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 55

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 55
F Á L K I N N 53 Oslöfjörðurinn. inst Veitingastaðirnir: ,,I)ronningen“ og „Kongen". Akershús. Hið fornn virki i Oslá. sal Iðnaðarmannafjelagsins, my'mlir Per Krogs í liúsi Ljósa- veilunnar, niyndir Axel Revolds í Deichmanns-bókasafninu og á Ilerslebs-skóla. Þar eru líka freskómyndir cftir Alf Rolfsen. AJlar þessar myndir eru til sýn- is alinenningi. Eru þessar mvnd ir svo merkilegar, að þær mega ’eljast þess verðar að ferða- skoði þær. Þá má eigi gleyma myndum Edvard Munclis í hátíðarsal liáskólans. Hefir hinn frægi listamaður skrevlt þenna sal allan málverkum sem tákna eiga lofsöng til lífsins. Mvndasafn ríkisins liefir eign- isl allmargar myndir eftir Munch, l)æði vatnslita- og olíu- mvndir. Saleir frægðar þessa málara koma engir listvinir til Osl(’) án þess að sleoða þessar myndir og sumir gera sjer beinlínis ferð þangað til þess að skoða þær. Það var einu sinni á ferð í járnbraut, að enskur maður spurði mig hve margir íbúar væri í Osló. -— Þrjú hundruð þúsund, svaraði jeg. Merkilegt, sagði hann. Kemst svo margt fólk fyrir á Ivarl Jolian? Því að eins og mörgum öðr- um fanst honum Osló vera það sama og Ivarl Joliansgata og gramdist mjer sem Oslóbúa auðvitað sá skilningur. En í þessu felst þó talsverður sann- leikur. Ivarl Johan er miðbik horgarinnar og uppáhald horg- arbúa, ekki sist þegar her- hljómsveitin gengur um stræt- ið og allar ungu og fallegu stúlkurnar ganga fram og aftur frá Grand og upp að Slots- ]>arken. En Osló er sem sagt meira en Karl Johan. Bærinn liefir tekið hamskiftum á siðari ár- um og hreytingarnar sjást eigi livað síst í útjöðrunum. A Tors- hov, Sandaker, Söndre Asen og Nordre Ásen hafa myndast ný- ir borgarhlutar síðustu árin, bvgðir eftir nýjustu tísku og kröfum. Þarna liafa 3500 ný heimili verið bygð síðustu 14 Iláskólinn í Os'ló. Stórtorgið i Osló með Vor Frelsers-kirken í baksýn. 15 árin, fvrir 55 miljónir króna. Líkt hefir farið i Lindern, Vöi- envolden, Rosenhof - og fyrir ulan borgina hafa risið upp garðbæirnir Ulleval, Hoffmans- hven og Lille Töien. Sje maður orðinn ánægður á að baða sig í sólskininu á Ivarl Johan er ekki úr vegi að taka sjer sporvagn og hregða sjer út í borgarjaðr- ana og sjá þessa nýju borgar- hluta, sem hafa vaxið upp þar, fagrir og hentugir, gerðir el'tir nýjustu kröfum hvggingarlist- arinnar gjörólíkir þeim kröfum, sem voru í tísku þeg- ar Karl Johan og umhverfið þar myndaðist. Þegar rita skal um Osló sem ferðamannabæ er það svo ó- endanlega margt sem berst að, að það liggur við að maður gleymi þvi fyrst að Holmenkoll- brautin varð gerð lyrir 50 ár- um og hjer voru lialdin fyrstu skiðamótin eftir öllum „kúnst- arinnar reglum". Og á Holmen- koldaginn, sem er seint í febrú- ai eða snemma í mars ár hvert, Iiægl að sannfærast um, að norsku piltarnir láta sjer ekki alt fyrir brjósti brenna. Skíða- daginn á Holmenkollen má með rjettu nefna þjóðhátíðar- dag Norðmanna nr. 2. Stökk- brautin í Holmenkollen er skamt frá Osló og er liægt að fara þangað með rafmagns- sporbraut á 20 mínútum. Þenn- an dag fara tugir þúsunda frá Osló til að horfa á hlaupin og vitanlega er konungsfjölskyld- an ávalt viðstödd. Bæði kon- ungurin'n og krónprinsinn eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.