Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 61

Fálkinn - 07.06.1933, Side 61
F Á L K I N N 59 A.s. Norsk Aluminium Company OG A.s. Nordisk Aluminiumindustri (HÖYANGVERKSMIÐJURNAR) Hinar stóru verksmiðjur til aluminium-framleiðslu voru stofnaðar árið 191(5 og fullgerð- ar ári síðar í Höyanger í Sogni. Eru þær enn í dag sem verðugt dæmi norsks framkvæmdahu'gs og verkfræðikunnáttu. Þar sem áður voru nokkrir dreifðir sveitabæir stendur nú athafnamikill og blómlegur hær, sem telur 3000 íbúa, sem allir beinlínis eiga verksmiðjunni líís- uppeldi sitt að þakka. Aluminiumverksm. framleiða 7000 smálestir af aluminum a ári með aðstoð 30.000 rafvirkj- aðra hestafla. Sjálf aluminium- framleiðslan fer fram í stóru Yerksmiðjurnar i Höyanger i Sogni. eldkatlahúsi, með mörg lmndr- uð bitunarofnum. Auk þess bef- ir verið reist fullkomin „elek- trode“-smiðja fvrir 6000 kola- „elektroder" ásamt steypusmiðju og vjelsmiðju. Líka befir verið komið upp, alveg nýlega stöð fyrir lireinsun á bauxit, sem er allra jarðefna auðugast af alu- minium. Er þessi breinsun mjög erl'ið og dýr, og var fyrrum gerð erlendis. Hin nýja verk- smiðja i Höyanger er bin fyrsta sinnar legundar í veröldinni og er l)ygð á uppfundningu próf. Harald Pedersen í Trondbjem. Samkv. þeirri uppgötvun fæst fyrsta flokks bálf lireinsað járn úr úrganginum af aluminium- vinslunni. Auk binna miklu verksmiðjubygginga, með mörg- um deildum og aukaverksmiðj- um fyrir ýmislegt, á f jelagið ný- tísku bæ, með ágætum bústöð- i.m fyrir verkamenn og annað arfsf ólk. Sýnishorn af vörum verksmiðjanna. Verksmiðjurnar i Holmestrmul. Umboðsmaður fjelaganna í Danmörku er: NORDISK ALUMINIUMINDUSTRI v. INGENIÖR SIG. HOUTH, Vesterport, Köbenhavn framleitt er, er flutt til ýmsra annara landa. En mikill bluti framleiðslunnar fer þó til dótt- urfjel., A/S NORDISK ALU- MINIUMINDUSTRI í Holme- rtrand til þess að vinna þar úr því eldhúsgögn til almennra þarfa, mjólkurbúsáhöld, brugg- unarker, bensínvagna, olíu- geyma og áböld fyrir efnafræði- legan iðnað. Nálægt 700 manns eru starf- a'ndi við binar tvær verksmiðj- ur í Höyanger og Holmestrand. Með þessari sameiningu á alu- miniumframleiðslunni og á- lialdagerð úr aluminium vinst það, að framleiðendurnir hafa bið ábyggilegasta eftirlit með meðferð málmsins frá uppbafi til enda. Enda njóta „Höv- ang“-vörurnar þess álits, að þær sjeu i einu og öllu fyrsta flokks vörur og liefir þetta álit oft fengið viðurkenningu með ýms- um liæstu sæmdarmerkjum á innlendum og útlendum sýning- um. Firmað befir auk eldliúsá- balda úr aluminium gerl eftir pöntun fjölda af ýmiskonar geymirum og áhöldum bæði fyr- ir útlendar stofnanir og innlend- ar lianda ýmiskonar iðnaðarfyr- irtækjum, sjerstaklega þó handa ölgerðum, mjólkurbúum, salt- pjeturssýrugerðum, sprengiefna- smiðjum og trjákvoðuverk- smiðjum. Forstjóri fjelagsins er S. Klou- mann verkfræðingur, sem verið liefir framkvæmdastjóri fjelags- ins frá því að það var stofnað. Mest af því aluminium sem Símnefni: Noralumium, Köbenhavn.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.