Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 62

Fálkinn - 07.06.1933, Page 62
(iO F A I. K I N N Skíðaíjþróttir í Eftir Kapt. N. R. Östgaard. & Ólafur krónprins i skíffastökki. iþrótt nútímáns —■ skíðagöngur seni íþrótt — eigi jafnframt 50 ára afmæli. Þvi að Skifore- ningen var, að þvi er jeg veit best, fyrsta fjelagið, sem liafði að markiniði að halda kapp- mót á skíðum. Þessi mót voru fyrst haldin rjett fyrir utan Osló, við Huseby, en fluttust síðar til Holmenkollen, sem nú er nafnkunnur staður í sam- liandi við skíðamót, um allah heim, þar sem íþróttin þekkist. En skíðaganga og skíðin sjálf eru miklu miklu eldri en sldða- iþrúifin og mundu geta haldið inörg þúsund ára afmæli i snjó- Capt. N. R. Östgárd. Á árinu 1933 á skíðaíþróttin í Noregi tvö merkileg afmadi, því að á þessu ári er Norska Skiðasambandið (Norsk Skifor- bund) 25 ára og Fjelagið til eflingar skiðaiþróltinni (Fore- ningen iil Skisportens Fremnxe) á 50 ára afmæli. Með hálfrar aldar afmæli hins síðarnefnda fjelags (sem lii styttingar er kallað Skiforen- ingen) má segja að skiða- löndunum, þar sym skiðanna hefir verið þörf frá öndverðu lil þess að ryðja fólki leið um fannkyngið. Þannig vita menn að skiða- göpgur liat'a verið iðkaðar í Nóregi um þúsundir ára. Má ráða þetta af mörgu, en jeg skal aðeins nefna eitt dæmi fund skíðaoddsins í Muslron i Övrebo í Vestur-Agder. Ilann fanst við mótöku árið 1929, 1.20 metra undir yfirborði jarð- ar. Með visindalegri rahnsókn á myndun mómýra má sanna, að þetta skíðabrot sje frá sið- ari hluta brons-aldárinnar, cða Skiðabrekkan á Ilolmenkollen. Sjú mannfjöldann meðfram brekkunni. Ein af nijjiistu skíffabrekkum Noreps, i Kongsvingcr. Aff neffan Fall- egt stökk. /

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.