Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 63

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 63
F Á L K I N N 61 Norskir skiöamenn í 30-kilónxetra hlaupinu. sje 2500 ára gamalt. Það er cinkar eftirtektarvert, að lög- unin á þessu skíðabroti er lík og jafn rennileg eins og á gönguskíðum þeim, sem við notum nú og má ráða af þvi, að gönguaðferðin hafi verið lik >ví og nú er, í þá daga. Jeg gat þess áðan, að Ski- foreningen muni að líkindum liafa orðið fyrst allra til þess að efna til skíða-kappmóta í Noregi; en í gömlum amt- mannshrjefum frá 17(57, sem nú eru í þjóðskjalasafninu má sjá, að líka hafa verið liöfð um hönd skíðamót áður fyrrum. Af hrjefum þessum sjest að herdeildir skíðamanna liöfðu að jafnaði kappmót og veittu verðlaun sigúrvegurunum, og var þátttaka heimil öðrmn en hermönnum. Af amtmanna- Ijrjefunum má sjá, að nákvæm- ar reglur voru settar um mót þessi, ákvarðanir um flokkun, verðlaun og því um líkt. En það var eigi fyr en fyrir 'imtiu árum, að verulegt fjör fór að færast í samkepnina í skíðaíþróttinni. Og síðan hafa framfarirnar farið hamlilaup- um eigi aðeins í Noregi heldur og um allan heim. Norskir skíðamenn og skíða- göngukennarar hafa í þrjátiu til fjörutiu ár unnið að því að lcenna mönnum rjettar aðferðir við notkun skíða, fyrst í Mið- Evrópu og síðan í öðrum heims- álfum. Og það eru ekki nema tvö ár siðan að okkur veittisl sú ánægja að senda skíðakenn- ara, áhugamanninn Helge Torvö til Jiess að leiðheina skiðamönnum á íslandi. Jeg veit ekki hvort hægt er að ráða það af sögunum, hvort Norðmenn þeir sem fluttust til Islands á stjórnarárum Haralds hárfagra þektu skíðaíþróttina. En ganga má að því vísu, að skíðaíþróttin liafi legið niðri að minsta, kosti á Islandi öld- um saman, að minsta kosti í sunnim landsfjórðungmn. Hins vegar liefir Torvö sagt okkur, að hann hafi kynst á Islandi fjölda efnilegra skíðamanna og að Islendingar hafi skilyrði til þess að verða ágæt skíðagöngu- þjóð; telur hann árangurinn af kenslunni þann vetur sem hann var á íslandi mjög góðan. Hann kom aftur liingað til Noregs fullur af hrifningu yfir öllu, yfir Guðmundi Skarphjeð- inssyni skólastjóra á Siglu- firði, yfir nemendum sínum og áhuga þeirra fyrir skíðaíþrótl- inni; og hann segir: „Yeran var mjer frá upphafi til enda eins og draumur, og íslensk gestrisni er með einsdæmum“. Við norskir skíðamenn von- Skíðakongurinn Vinjarengen. um að viðkynning sú, sem stofnast hefir til á þennan liátt milli hinnar gömlu frændþjóð- ar á íslandi og okkar megi efl- ast áfram; því að við óskum þess af alluig, að íslendingar megi verða aðnjótandi þeirrar 1 ífsgleði, sem skíðagöngur liafa í för með sjer. Hefir okkur verið ánægja að pví að frjetta, áð Skíðafjelag- ið í Reykjavík hafi nú hafist handa um, að koma sjer upp kiðaskála og setja stökkbraut eigi langt frá höfúðstaðnum. Og við vonum, að þess dags verði eigi langt að híða, að okkur veitist sú ánægja að taka á móti fyrsta Islendingnum sem tekur þátl í mötinu á Holmen- kollen, hinu mikla íþróttamóti okkar. Jeg get fullvissað alla um það, að honum verður fagnað af alhuga og verður sá fögnuður ekki einvörðungu ákn iþróttaviðurkenningarinn- ar heldur feigi síður sprottinn af gleðinni vfir hinum nýja tengilið, sém við á þennan hátt fáum við gamla frændþjóð. HOLMENKOLLEN. Nafnið yfir þessuin linum hefir frægastan hljóm allra nafna í í- þróttum Noregs og ekkert nafn annað kemst í hálfkvisti við það. Mót ■ þetta sækja bestu skíðamenn landsins úr öllum áttum, hraustir óg sterkir menn úr dölum og fjallabygðum’ og fiinir og viðbragðs- ftjótir bæjarmenn, allir fangnir af Frh. á bls. (13. Skiðamenn á stökkinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.