Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 67

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 67
li'ð milli sín og almennings og greiða þeim þessvegna sölu- laun. Ástæðan lil þess, að svo margir kjósa fremur að kaupa farmiða sína hjá ferðskrifstof- unnm er fyrst og fremst sú, að þar geta þeir feiigið allar i.pplýsingar um ferðaleiðir i i æði og pantað l'armiðana þar og sótl þá seinna. Enda þótt jarnbrautar- og skipafarmiðar sjeu aðalverslunarvara ferða- skrifstofanna, er það margt fleira sem lýtur að starfi þeirra. Vegna þess að ferða- stofurnar hafa á að skipa fróð- um mönnum um leiðir, gisti- liús, verðlag og því um líkt kýs fólk að jafnaði að semja áætlun um 1‘erðina fyrirfram. Eru það tiinar svokölluðu „akkord-ferð- ir, sem verða til á þann liátt. Eerðaskrifstofa, sem hefir á að skipa mönnum, sem hafa af eigin sjón kyiit sjer hinar ýmsu leiðir, hvað þær hafa að hjóða að því er snertir gistihús, þæg- indi, bifreiðar, skipakost, nált- úrufegurð o. s. frv. getur fyrir- fram gefið f.erðamanninum svo ítarlegar upplýsingai\ að hon- um er liægt að ákveða livaða leið hann velji. Svo getur ferða- stofán sjeð um allan undirbún- ing. Fyrst er samin ítarleg ferðaáætlun, sem ákveður svo cngu skakki, hve langt er hægt að komast á ákveðnum tima. Áætlunin segir til um farar- og komutima, nöfn gistihúsanna o. s. frv. Þcgar ferðamaðurinn liefir sainþykt ferða- og kostn- aðaráætlun, panlar skrifstofan sæti á járnbrautinni, káetu á skipinu, sæti í bifreiðniii, her- hergið á gistihúsinu og því um líkt. Jafnframt eru gefnir úl hinir nauðsynlegu farmiðar og gistihúsmiðar, svo að ferða- maðurinn greiðir ferðaskrif- stofunni fyrir alt nema drykki. Þetta cr sama fyrirkomvdagið og Englendingar og Ameríku- menn kalla „inclusive tours“ eða „independent tours“ og sem hafa verið sjergrein enskra l'erðaskrifstofa um lang- an aldur. Einstakir menn, fjölskyldur eða fámennir hópar taka þetta skrifstofan sjer ávalt óhækkað verð fyrir þá. Gistihúsmiðarn- ir eru reiknaðir með verðlaginu á þeim stöðum, sem leiðin ligg- ur um. Að vísu er gistihúsverð- lagið mjög misjafnt, en reynsl- an hefir sýnt, að áætlun ferða- skrilstofanna stenst í níu til- fellum af tíu, svo að varla muna" nema nokkrum aurum, þó að um margra daga ferð sje að ræða. Þegar liið raunverulega verð fyrir ferðina liefir verið reikn- að út á þennan liátt reikna ferðaskrifstofurnar sjer ómaks- laun fyrir samningu áætlunar- innar, fyrir simgjöld við pant- anir o. s. frv. Hver sá sem vill setja sig inn i málið lilýtur að sjá, að það er ferðastofunum ókleyft að komast af á afslætti farmiðanna eingöngu. Auk hins háa reksturs- og stjórnarkostnaðar, að ekki sje minst á auglýsingakostnaðinn, vildi jeg henda á eitt, sem jeg iiýst við að men'n taki ekki eftir og sem jeg vil leggja á- hersln á. Skrifstofa sú„ sem jeg telst f>TÍr hefir í 83 ár tal- ið það aðalverkefni sitt að vinna að auknum skemtiferða- lögum til Noregs. En þetta fyr- irtæki er aðeins ein skrifstofa. Ferðaskrifstofurnar í heimin- um skifta ef til vill þúsundum. \'ið höfum að vísu litlni í stærstu borgum viðsvegar um heim, þar sem hent er á Nor- eg sem fcrðaland, ferðamönnum er leiðbeint, leiðir áætlaðar og úlskýrðar. En þó við notuðum hvað mikið sem vera skyldi til auglýsingastarfsemi væri oss ú- mögulegt að ná nema til lítils hluta af skemtiferðafólki heimsins. Við verðurn því að hafa samvinnu við aðrar ferða- Fyrsta skrifstofa Hennett-fjelagsins í Osiú. fyrirkomulag fram yfir hinar svonefndu „fjelagsferðir“, þar sem maður er bundinn við á- kveðna ferðaáætlun og tíma- töflu og stjórn ákveðins farar- stjóra. Fólk spyr oft að því, hvort þessar „akkordferðir“ sjeu eins ódýrar og ef maður 1‘erðisl á eigin spítur og kaupi sjálfur farmiða sína stað úr stað og borgi gistihúsgreiðann sjálfur. Til þessa er því að svara að það eru þúsundir manna, sem hafa notað þetta fyrirkomulag i Noregi og feng- ið reynslu fyrir því live hagan- legt það sje. Þegar maður ferð- ast á eigin hönd verður mað- ur oft fyrir útgjöldum, sem hægt hefði verið að komast af án. T. d. ef maður ekki nær i járnbraut eða skip á rjettum tíma, eða verður að leigja sér dýrt herbergi, vegna þess að þau ódýru eru útgengin. Það er fleira, sem getur valdið ó- fyrirsjáanlegum aukaútgjöld- um, el' ferðin er ekki skipu- lögð fyrir fram, auk alls erg- elsisins, sem af þessu getur leitt, svo að það margborgar sig, að láta ferðaskrifstofurn- ar aðstoða. Enda liafa flestir beir, sem láta ferðskrifstofuna leggja áætlunina og annast undirbúninginn fyrir sig fengið þá reynslu, að ef þeir hefðu átt að gera þetta sjálfir og not- ið jafn mikilla þæginda á ferðaláginu mundu jieir oft liafa orðið að borga stórum meira fyrir það. Fólk, sem vill ferðast eins ódýrt og unt er, gelur komist ódýrar áfram með því að nota ódýrara her- hergi og óbrotnari mat en skrifstofurnar semja um og má ráða því fólki frá að nota gistiliúsmiðana. En skrifstof- urnar leoma líka þessu fólki að gagni, með aílskonar góð ráð og bendingar. Þegar l'armiðar eru seldir i svona „akkordferð" reiknar Frú Kristiansund i Mær.i.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.