Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 69

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 69
F Á L K I N N G7 Úr svorlii í hvítt Af tilraiiiuireilum Titan Co. þar sem þúsundir af endingarflötum eru látnir verffa fyrir áhrifum loftsins. ÍJr námum Titan Co. Á Suðurlandi í Noregi eru meðal stærslu náma í heimi af Titan-járnmálmi. Þessi Titan- járnmálmur er undirstaða mjög eftirtektarverðs sívaxandi iðn- aðar — sem sje framleiðslu liins alkunna málningarefnis „KRO- NOS“ TITANHVÍTT. Höfundar þessa iðnaðar eru Norðmennirn- ir dr. (f. Jebsen og prófessor P. Farup; tókst þeim eftir margra ára tilraunir að finna aðferðir sem gátu horgað sig, til þ&ss að framleiða Titanhvítt i stórum slíl. Árið 191(5 var fyrsta Titanfje- iagið stofnað, nfl. Titan Go. A/S í Frederikstad í Noregi og var hin mikla verksmiðja þess fje- lags fullgerð árið 1910. Síðar liafa fleiri verksmiðjur verið reistar í ýmsum löndum. Titanjárnmálmurinn er unn- inn úr námunum á Suðurland- inu. Hann er mulinn og þjett- aður og fluttur þaðan sem svart duft — ilmenitt — og er líkur púðri að ytra útliti. í Titanhvítt-verksmiðjunum er þessu dufti efnishreytt með þjett- aðri brennisteinssýru og sætir siðan ýmsri meðferð: ])að er „reducerað“, útfelt, þvegið, gló- liitað við geysihátt liitastig, fín- malað o. s. frv. og loks kemur fram mjallhvítt máiningarefm, ákaflega fíngert. Er þetta slá- andi dæmi um, hvernig efna- fræðin getur gert svart að hvítu. „KRONOS“ TITANHVÍTT er notað til margskonar efnafræði- legs iðnaðar, en sú notkunin sem vekur mesta athygli meðal al- mennings, er Titanhvítt sem málningarefni. Sem málningarefni hefir Tit- anhvítt ýmsa yfirburði. Það er algjörlega laust við eitur og hægt að nota það hvar sem er, án þess að heilsunni sjc hætta búin. Það upplitast ekki og er mjall- hvitt. Vegna þess hve efnasam- bandið er sterkt stenst málning þessi mjög vel álirif reyks, gas- tegunda, sýrugufu, seltulofts o. s. frv. Ef vill má blanda Titan- hvítt öðrum málningarefnum og í hvaða hlutföllum sem er gef- ur það fagran og hreinan litar- hlæ í samblandi við aðra liti. Það sem þó einkennir Titan- hvitt allra inest er hvc málning- in ])ekur vcl og drcifist vel. Tit- ’nhvítt-málningin þekur miklu hetur en nokkur önnur málning sem þekkist og máli maður jafnþykt á ákveðinn dökkan flöt, þekur liún frá 30 til 75% betur — alt eftir því hvaða málningu borið er saman við. Verður því ljóst að Titanhvítt-málningin er afar drjúg í notkun. Við málningu innanhúss má oft spara eina yfirmálningu með því að nota Titanhvítt, og her- bergin verða bjartari og vina- legri, vegna þess að málningin endurvarpar birtunni betur en önnur málning. Annað einkenni Titanhvítt- málningarinnar er hve liún er afar endingagóð í notkun utan- húss. Hún livorki springur nje déttur af en slitnar jafnt og hægt á yfirborðinu. Þessvegna lielst liún heil, hrein og hvít ár- um saman og loks þegar þarf að mála upp aftur þá er eftir jafn flötur sem ekki þarf að skrapa, eyða með lút, eða brenna lieldur dugar að hreinsa flötinn með stífum kústi. Sparar ]ætta mikla vinnu við endurmálningu. Titanhvitt-málningin hefir verið reynd í allskonar veður- lagi, lengst í norðri af Roald Amundsen, í suðri af hvalveiða- flotanum, undir liinni brennandi sól Afriku, á þúsundum hú.sa á hinni veðurhörðu Noregsströnd og allstaðar staðist raunina prýðilega. „KRONOS“ TITANHVÍTT er þessvegna málning sem einmitl hæfir vel íslenskum staðháttum. Hún fæst hæði þur og olíurifin. Umboðsmaður verksmiðunn- ar á íslandi er Timburverslun Árna Jónssonar, sem gefur all- ir nánari upplýsingar. T 7 P r’" — -i— .L..'1 * . aA 'WEl y* Á/W- - • r —;-U.—.- Endinyartilraun, sem sijnir lwernig mismunandi májningartegundir líta úi eftir tvö ár. Eiris og sjá má hefir Titanhvitt enst ágætlega Titanhvíttverksmiffjan í Fredrikstad, Nörge. Vinduofn ]>ar sem Titanhvílt er glóhitaö. TITAN CO. A.s. FREDRIKSTAD, NORGE.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.