Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 73

Fálkinn - 07.06.1933, Page 73
]• A L K I N N 71 Frh. af bls. 5. íslandi. Þessi rekstursaðferð, sem Norðmenn hefðu neyðst lil að byrja á, hefði gert áður- nefnda samninga af annara hálfu mögulega og um leið auk- ið enn meir á söluvandræði salt- síldarinnar erlendis. Óskir Norðmanna gengu því fyi'st og fremst í þá átt að ljetta sölu afgangsveiðarinnar á norsku skipunum, til síldaroliu- og síldarmjölsverksmiðjanna og að fá framgengt sjerstökum i- vilnunum fyrir þær síldarút- gerðir, sem ekki notuðu móður- skip, til þess að gera mögulega á þennan liátt eðlilega takmörk- un á saltsíldarframleiðslunni, háðum löndunum lil tiagshóta. Ákvæði samningsins i fisk- veiðamálunum hyggja á sömu stefnu. Þær ívilnanir sem gerð- ar liafa verið gagnvart norsk- um veiðskipum, ná sem sje að- eins til þeirra skipa, sem gera samning fyrir vertiðina um sölu til einhverrar sildarbræðslunn- ar á íslandi, og eru auk þess, að þvi er snertir þær mikilvæg- ustu, háðar því skilyrði, að við- komandi veiðskip selji ekki síld til söítunar í móðurskip eða i annað ókunnugt skip. Verður því ekki sagt, að ákvæðin grafi á nokkurn hátt undan þeim verndarráðstöfunum vegna ís- lensku fiskveiðanna, sem gerð- ar voru með lögunum frá 1922, jafnframt því sem þær verða við óskum norskra útvegs- L. H. BERGE BERGEN Símnefni: TONE BÁTAR OG ÁRAR AF MTSMUNANDI GERÐUM ÖG STÆRÐUM MIKLAR BIRGÐIR manna svo langt sem samrýmst getur sameiginlegum liagsmun- um heggja landa viðvil.jandi eðlilegri takmörkun á fram- Ieiðslu saltsildar og kryddsíldar. Vitanlega hafa hæði löudin orðið að fórna nokkru af tnnum u.pprunalegu óskum og eins og altaf gerist verða skiftar skoð- anir um, hvor meiru hafi fórn- að. Persónuleg sannfæring mín er sú, að báðir aðilar hafi fórn- að nákvæmlega því, sem nauð- sýnilegt er til þess að tryggja varanlega góða samvinnu mitli frændþjóðanna. Osló, 5. april 1933. Vestlandsbanken BERGEN SAMBANDSBANK FOR SPAREBANKAR OG PRIVATBANKAR pá VESTLANDET Alle vanlege bankforretningar. Islendingar som er pð ferd i Noreg kann fá posten sin sencl til Vestlands- banken. Og banken gjev rettleiding til ferdafolk. — 5 ♦<=>♦<=> ♦€=)♦«=> <=>♦€=>♦ C Víður sjóndeildarhringur.... • Það eru gerðar strangar kröfur til almennings nú á tímum. Bar- áttan fyrir tilverunni gerir víðsýni og framsýni að naHðsyn hjá hverj- um einstaklingi. En til þess að hafa framsýni, verður maðurinn fyrst og lremst að hafa góða þekkingu á því, sem er að gerast í dag. Þjer munuð vissulega hafa ánægju af því, að lesa dagblað frá ókunnu en náskyldu landi, blað sem fyrst og fremst telur það hlut- verk sitt að gefa lesendum sínum svo víðan sjóndeildarhring sem frekast er unt. ; .. ■' ' ■ * " •. • TIDENS TEGN OSLÓ.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.