Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 75

Fálkinn - 07.06.1933, Side 75
F Á L K I N N 73 NOREGUR Sumarferðir: Júní — September. Vetrarferðir: Desember — Apríl. Sjáið Noreg í ar Ferðin Island—Noregur tekur innan við 4 daga. Það fara eimskip frá Reykja- vík til Bergen 14. Iivern dag. Með Bergensbrautinni er 12 stunda leið frá Bergen (il Osló. Auk Bergensbrautarinnar eni iíka aðrar norskar járn- brautir, Dofrabrautin og Rauma- brautin viðurkendar að vera teknisk meistarayerk, og heims- frægar fyrir stórkostlega nátt- úrufegurð. U Flámsdalurinn við fíergensbrautina Upplýsingar fást á Statsbanernes Reisekontor, Oslo og Bergen og á öllum ferðaskrifstofum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.