Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Síða 10

Fálkinn - 17.12.1938, Síða 10
4 F Á L K I N N liona §jómann§iii§ TWÍ ARGOT VAR, að því er flest- 1 A ir mundu sagt hafa rösk- leika stelpa. Lilly var, að því er þeir sömu nuuidu sagt hafa, sæt stelpa. Britta gat greint sig sundur i sæta stelpu, röskleika stelpu, geð- vonda stelpu, og að minsta kosti i fimm stelputegundir aðrar. Þær voru 69 ára gamlar — samanlagt, en Anna Lindén gekk em undir þrjátíu og fimm árum. Anna Lindén veitti tilsögn i pianospili og söng, og komst af .... rjett svo að hún komst af, svo að einstöku sinnum þóttist hún eiga ráð á, að kaupa sjer leikhúsmiða, þegar afgangs varð eitthvað. Stúlkurnar þrjár kendu í brjósti um Önnu Lindén og þóttust vera að finna til þess, um leið og þær voru kátar og fingrafljótar, að hannyrða smá- gjafir til sjómanna í erlendum höfnum Kona sjómannsins. „K. S.“ er ofurlítið veski, með álta mismunandi slærðum nála, tvinna og garni, skærum, fingur- björg og ofurlitlum pakka af munntóhaki, sem fjelagið „Jól sjómannsins“ sendir á allar hugs anlegar hafnir í sex heimsálfum, i tæka tíð fyrir jól. Oft eru vin- arkveðjur „frá höfundinum“ lagðar inn í högglana . . . skraut prentuð ritningargrein, ljóða- kver, vasaklútur. Að sumarlagi verður mörgum sjómanninum það á, að tala háðulega um þessa mynd vináttunnar, en vökna um augun, ef hún gleymist á jóla- kvöld. Margot, Lilly og Britta höfðu einsett sjer, að húa út hundrað svona böggla fyrir lok októhermánaðar. Og nú var 29. október, og þær liöfðu ákveðið að vera búnar í kvökl. — Hún heldur sjer alveg furð- anlega! sagði Lilly. Þær voru að tala um Önnu Lindén og hrylti um leið við því innvortis, að verða þrítugar án þess að giftast. — Það er ómögulegt að skilja neitt í henni! sagði Margot. -— Hún hefir það til að vera jafn lokuð eins og ostruskel, og mig skyldi ekki furða, þó henni væri stærilæti að þessu. Ilvað heldur þú Britta? — Jeg segi bara: — Til hvers ætti maður að halda hund, ef maður þyrfti að gelta sjálfur? — Hver á hund? - Jeg, krakkinn minn. — Hvaða hund — má jeg spyrja? — Þig elskan mín! Þetta svar varð orustumerki þess, að „kona sjómannsins“ og allir prjónakoddar, sem til náð- ist, ruku eins og fjaðrafok um stofuna næstu fimm mínúturnar. Og þá loks' er stúlkurnar tvær voru orðnar þreyttar og lágu eins og klessa á dívaninum og Lilly í sömu stellingum í sófan- um, hóf Britta aftur máls og sagði: Það er rjett, það er erfitt að skilja í henni. Jeg hefi aldrei orð- ið klár á, hvort hún er rauna- manneskja, eða hvort lnm er kenjagripur .... það virðist ekki vera vitundar agnar ástæða til, að hún skuli ekki hafa gifst meðan tími var til. — Hugsum okkur ef við gæt- um gert eitthvað lienni til gleði! sagði Lilly: — Mikið erum við sælar, að eiga æskuna ennþá . . . og svo er engin okkar trúlofuð! — Trúlofuð og trúlofuð ekki! tók Margot fram í, eins og dul- spekingur: Hvað ætlar þú að gera ? — Það er takmörkum bundið, sem maður gelur gert öðrum til gleði i þessum táradal! sagði Britta hugsandi. En hver veit nema sú gamla sje ekki öll þar sem liún er sjeð. — Hvaða númer er þessi kona, spurði Margot. — Níutíu og níu, svaraði Brilta. — Og þá er ekki nema ein eftir. IJúrra! Og svo fáum við okkur teholla . . og síðan beint í rúmið — jeg á að verða komin á skrifstofuna klukkan álta i fyrramálið. Dreymandi svipur færðist yfir •andlit Lilly og hún sagði: Nú dettur mjer nokkuð í hug! —- Þú ert snillingur i því, að Játa þjer detta ýmislegt í hug, blessað barnið, sagði Margot. Og i þvi að sofa! bætti Britta við. - Þó þjer detli eitt- livað í hug er það alveg óþarfi að sitja eins og gris, sem undinn hefir verið gegnum þvottavindu .... En livað var það annars sem þjer datt í hug? Lilly limdi klippumynd af sjálfri sjer á spjald um leið og hún lauk við böggul sjómanns- konu nr. 100. Mjer finst við ættum að senda í bögglinum fall- ega mynd og leggja heimilisfang og nafn ungfrú Lindén innan i. .Teg er viss um, að liún sendir ekki nokkurn böggul sjálf .... og þetta getur aldrei gert henni mein. Haldið þið? Þú ert hreinasta gull! sagði Margot. — Hvernig ætti það að gera henni mein, sagði Britta. Eða gagna henni? Nú skulum við ganga frá kveðjunni og Ijúka við þetta. Þetta var sennilega ágæt hugmynd. Jeg skal semja brjefið meðan þið gangið frá bögglin- um. Látum okkur sjá .... þetta á að vera brjef með heldri stúlku sniði .... frá hefðarmær til ó- kunna sjómannsins .... fjarri föður og móður .... ofurlítið angurblítt .... jeg kem aftur eftir tvær minútur. Eftir fimm mínútur las Britta brjefið. „Kæri ókunni maður! Takið við þessum hjegóma með full- vissu um, að þjer eruð ekki gleymdur þó þjer sjeuð máske einmana. Við erum margar í Svi- þjóð (líka hjer í Norrköping) sem sendum hræðrum okkar á sjónum alúðarkveðjur í kvöld og hugsum til ykkar allan ársins hring. Jeg geri ráð fyrir, að yður þyki orðalagið á þassu nokkuð ópersónulegt, en jeg hið yður vera vissan um, að jeg hefði sent þessi orð beina leið, ef jeg liefði vitað nafn yðar. Gleðileg jól! Yðar með ástúðar kveðju . Anna Lindén.“ — Er það ckki nokkuð djúpt tekið í árinni, að segja áslúðar kveðju? spurði Margot. — Ekki þegar svona stendur á, sagði Lilly: — Mjer finsl þetta ágætt .... við leggjum bindi af ljóðum Frödings innan í ... . — Og reykjapípu! yfirhauð Margot. — Það er hættulegt að gefa karlmönnum pípu, nema þeir sjeu ástfangnir í manni, sagði Margot: — Tobias frændi minn keypti þessa pípu handa sjer rjett áður en hann dó. Og um daginn sagðisl þú hafa keypt þessa pipu fyrir tíu krónur! sagði Lilly ásakandi. — Æ, jeg var búin að gleyma því! — Jæja, þá fær hann bæði konuna, pípuna, Fröding og kveðjuna. Ef hann er ekki á- nægður með það, verður hann að biðja konsúlinn sinn um aspír- in-skamt, sagði Britta. — Bara að maður gæti horft á jjegar hann opnar höggulinn, sagði Lilly. —Asperínskamtinn ? sagði Mar got, en enginn svaraði litúrsnún- ingnum. YTIKU SlÐAR fór Lilly til v Stokkhólms. Hún fór þang- að á hverju ári um þetta leyti . . til jæss að fara í búðirnar, koma í leikhúsið og láta duhha sig upp. Þetta hafði hún gert fjögur síð- ustu ár og í hvert skifti kom hún heim með munninn fullan af tískuverslunargrisku og falleg-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.