Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Qupperneq 17

Fálkinn - 17.12.1938, Qupperneq 17
F Á L K I N N 11 ing, þannig að öðru megin við okkur, þar sem angaði af steiktri gæs á stóru fati, er hálfþakin var slikasparges, grænertum og blómkáli, og niðursoðnum mat- vælum er horin höfðu verið upp úr skipinu, höfðum við Pary- fljótið — og hinu megin, þar sem nokkrar indælar flöskur af víni hölluðu sjer ofur vinalega upp að grönnu pálmatrje, þar höfðum við sjálft Amazónfljótið, meðan þriðja liliðin, sem vissi lil lands var vaxin grönnum, tíguleguin assahypálmum. Við hreiddum segldúk á jörð- ina og horðdúk þar vfir og eftir það raðaði drengurinn vistum og drykkjarföngum á borðið. lTndir okkur var þjettur jarð- vegur, þar eð rætur assahypálm- anna voru grónar saman, og við gátum setið á þeim, án þess að þurfa nokkuð að óttast skrið- dýr. Við sátum í kringum jólaborð- ið. Læknirinn var í forsæti, þar eð hann var vanur að heita hnifnum. Skipstjórinn, sem var norskur hafði flöslcu af áka- viti, ásamt mörgu öðru góðu og nauðsynlegu er lá upp að trjenu. Það var drukkið fyrir minni Skandinavíu. Auðvitað var líka drukkin skál fyrir Ameriku, hinu frjálsa, en á þessum tima „þurra“ landi. Nú var það „smörgásen" með gaffalhitum. Ó! Hvað það niinti mig á „The old country“ (gamla landið). Þeir, sem sitja heima geta naumast skilið þær tilfinningar, sem ein sneið af smurðu brauði með osti fær vak- ið. Hún getur kallað tárin fram i augu manns við minninguna um liina góðu, gömlu tima heima. Oslurinn megnar jafn- vel að gera það einn, ckki síst hafi hann ferðast mörg þúsund mílur. Svo kom lútfiskurinn, og þar sem skipstjórinn okkar var norskur, þá mátti ekki gleyma gamla, norræna jólarjettinum. Góður var hann á hragðið að vanda. Nú var ráðist á gæsina með mesta hátíðleik. Gæsabeinunum þeyttum við út í fljótið, jafn- skjótt og við höfðum nagað af þeim. Samræðan snerist ein- göngu um heimili okkar, svo fjarri, en þó svo nærri. Svo töluðum við um snjóinn og ísinn heima, jólatrjeð, sleða- akstur með bjöllum og annað þessliáttar, sem er notalegt að tala um, þegar maður situr snöggklæddur undir pálmatrjám sem hreyfa hlöð sín lítið eitt í hlýjuni kvöldhlænum. Að tala um frosnar götur og hús, þar sem ísdrönglarnir lianga niður frá þaki og gluggum, veitir inanni sjerstaka svölun, já, meira að segja næstum illkvittnislega ánægju meðan svitinn hogar af manni í stríðum straum, þar sem blóðrauð sólin gengur undir bak við kögraða pálma, og þar sem fuglar næturinnar sem í hönd fer senda frá sjer sína fyrstu hljómfögru tóna. Það varð dimt, drengurinn kveikti á þrem skipsluktunum og þær voru hengdar upp milli trjánna. Við vorum að byrja á skjald- bökueggjakökunni okkar með berjasaft, þegar okkur barst ein- kennilegur hávaði. Á sama augna bliki kom svalur og þvalur vindgustur frá stórfljótinu og' nokkrum sekúndum síðar skall stormurinn á. Það var eitt af þessum 20 mínútna fárviðrum, sem ókunnugir sjómenn eru svo smeikir við. Hávaðinn varð al- veg ógurlegur. Gleði okkar fór út um þúfur og þegar jörðin tók að skjálfa undir okkur þótti okkur nóg um. Eitthvað sem var enn ofsa- fengnara og sterkara en reynsla okkar hingað til þekti til, kom vfir okkur. Við gerðum enga til- raun til að spyrria á móti, og visindaleg ihugun okkar yfir þessum óþektu ósköpum, ljet ekki á sjer bæra. Við skriðum undir segldúkinn og lijeldum okkur i skelfingu dauðalialdi í pálmatrjen. í meira en 10 mínútur lágum við svona og biðum dauðans. Það brakaði í trjánum og fár- viðrið ýlfraði. Okkur var þeytt til á ýmsar bliðar milli diska, glasa, flaskna og matarleifa; svo lyftist jörðin upp og seig svo rjett í sömu andránni, og síðan strevmdi vatn yfir okkur. „Terra cahida“, hugsaði jeg og reyndi að hrópa til fjelaga minna. Loksins endaði þetta. Við skrið um með varkárni út undan segl- dúknum og litum í kringum olckur, ennþá var að vísu storm- ur, en það versta var liðið hjá, þó að pálmatopparnir væru enn á nokkurri hreyfingu og bognuðu undir loftþrýstingnum. Við vorum mjög valtir á fótun- um en reikuðum þó um til að rannsaka hvernig ástatt væri í kringum okkur. Skipsluktirnar þrjár höfðu dottið niður, en við komum þeim bráðlega i lag aft- ur. Það var það fjTsta, scm við gerðum eftir öll þessi ósköp. Alt í eiriu brópaði skipstjórinn a ensku: „My God, bovs, we are moving, we are adrift.“ (Ham- ingjan góða, piltar, við erum á hreyfingu, okkur rekur). Við hinir skildum ekki strax hvað liann átli við, en brátt komumst við að raun um hvað fvrir liafði kömið. „Terra cahida1 liafði rifið hurt tunguna, sem við vorum á, en til allrar hamingju án þess þó að velta okkur ofan í fljótið. Með þessu vorum við orðnir skipbrotsmenn á lítilli eyju, og nú rak hana niður eftir Amazón- fljótinu með allmiklum hraða. — Við horfðum liver á annan. Við vorum alt annað en hetju- legir. Andlit og hendur læknis- ins var útatað i skjaldbökueggja- kökunni. Skipsljórinn var allur blóðrauður, höfuð, háls og liend- ur, og skyrtan lians var rifin og með rauðum blettum að aft- an og framan. Óttaslegnir spurðum við hann, hvort hann væri mikið særður. Ilann kinkaði kolli mjög alvar- legur, og stundi þungan, en þeg- ar blóðið kom fram i munninn á honum, rak hann upp hress- andi hlátur. Það var týtuberja- sultutau, sagði hann. Hvað átti nú til hragðs að taka? Fyrst rannsökuðum við stærð eyjunnar. Það tók okkur ekki langan tíma að komast að raun um, að þríhyrnda farartæk- ið okkar, var 20 skrefa langt á tvær hliðar, en þriðja hliðin, þar sem landbrotið bafði orðið, var 15 skref. Á eynni voru 21 pálma- trje, og af þeim höfðu sjö brotu- að vegna jarðbyltingarinnar. Svo fórum við að þrífa til. Ónýtu hlutunum var kastað í vatnið, en þeir heilu lagðir til hliðar. Það var niðamyrkur úti á fljót inu. Við gátum ekki sjeð land. Skipstjórinn stakk upp á því að við skyldum hengja upp lukt til að forðast árekstra við skipin á fljótinu. Það gerðum við —- við kveiktum lítið hál á eynni til þess að gera okkur dvölina dá- lítið hlýlegri. Þar sem nú ekkert annað var að gera en að bíða þangað til dagaði, þá settumst við1 í kring um bálið, reyktum pípur okkar og drukkum kaffið, sem hafði seinkað, úr tindósum. Kaffiboll- arnir lágu niðri á fljótsbotni. Um tíuleytið kom álandsvind- ur, sem rak okkur nokkuð i áttina til lands. Jeg sá þar tvö ljós, sem jeg þekti að voru hjá portugölskum kaupsýslumanni, sem átti heima við mynnið á Piriafljótinu. Það þýddi að við vorum 12 mílur frá skipinu okk- ar. Klukkustundu siðar breyttist straumurinn, og okkur rak nú i áttina þaðan sem við komum. Um þrjúleytið fór að síga á mig svefumók þar eð jeg var þreyttur eftir viðburði næturinn- ar. Alt i einu fann jeg að eitt- hvað skreið yfir andlitið á mjer. Jeg rauk upp, og við dauft skin ið frá bálinu, sá jeg griðarstórt skordýr vera að skríða undir skyrtuna mina. Eftir það glað- vaknaði jeg og settist aftur við bálið og svaraði öðru hvoru spurningum og ávítunum fjelaga ininna fyrir að hafa lokkað þá i þetta „terra cahida“. Skömmu eftir fimm, mátti greina dagsbrún i austri og þá sáuni við að við vorum hjer um bil á sama punkti og við liöfðum lagt npp frá. Við vorum svo þreyttir, að við fjellum í fasta svefn. Hversu lengi jeg lief sofið veit jeg ekki, en jeg vaknaði snögg- lega. Sólin skein skær og heit. Jeg vakti fjelaga mína. Víð lit- um í kringum okkur - hvar vorum við staddir? Við lieyrð- um kunnuglegan hávaða í nokkr- um fjarska. — Hann kom frá lyftu skipsins. Með straumnum hafði okkur rekið til okkar eigin strandar, og nú vorum við að nálgast okkar eigið skip, þar sem hið daglega starf var hafið. Við notuðum horðdúkinn fvr- ir veifu, og skipstjórinn bljes i vasaflautu til að vekja athygli fjelaganna á þvi að við værum að koma aftur. Nú tókum við fyrst eftir því að eyjan okkar sýndi þess merk- in að hún var að missa jafnvæg- ið. Fyrst eftir að tungan rifnaði frá meginlandinu, var hún i góðu jafnvægi, en smám saman eftir því sem moldin undir trjá- rótunum og milli þeirra leystist i sundur af vatninu, urðum við að fella nokkur pálmatrje til að styrkja jafnvægið. Loksins tóku skipsmennirnir eftir okkur. Róðrarhátur var sendur til okk- ar með slálstreng frá einu spil- inu, og því næst vorum við dregnir til skipsins. Stálstreng- ur frá einni slánni var festur við eitt pálmatrjeð. Við skriðum í skyndi upp á þilfar og kvöddum eyjuna, sem eftir að hún var látin laus, seig hægt niður eftir fljótinu. Vindgustur harst frá skógin- um og gáraði yfirborð fljótsins. Þessi gustur var of mikill til þess að eyjan gæti haldið jafnvægi, og með skvampi og sogum seig hún liægt niður í fljótið. Nokkr- ar svignandi, kögróttar pálma- viðargreinar, sem ennþá voru ofanvatns, veifuðu okkur í kveðjuskyni. Við sendum litlu gestrisnu eyjunni þakkir okkar fyrir að hafa geymt okkur þetta ógleymanlega jólakvöld. Danska jólamerkið. -"Om-O-*0*-0 -*«W-0 -*0*-0 -Op-O -O^O -••tJ^O-'O-O ■•niK'O •««*-0 ^ Drekkiö Egils-öl £

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.