Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Page 21

Fálkinn - 17.12.1938, Page 21
 F Á L K I N N 15 Hún kom heim Jólasaga. Gunilla Jan var að hugsa um hvernig það hafði borið við, þegar hún kom alveg óvænt heim á jól- unum, þó að hún hefði verið búin að skrifa heim, að hún mundi ekki koma. Þvi dýpra sem hún sökti sj?r ofan í minningar sínar því undar- legra fanst henni þetta jólakvöld. Og hjer kemur nú frásögnin um það, sc-m fyrir hana hafði komið: Hún hafði komið til háskólans haustið eftir að hún hafði lokið stúdentsprófi með góðri einkunn. Það hafði kostað foreldra hennar mikið fje að liafa hana í skólanum til að húa hana sem best undir framtiðina. Og nú þegar hjer var komið hafði hún byrjað á háskóla- nánii. Læknanámið hafði leitt hana inn i hóp fjelaga, sem töluðu ineð litilsvirðingu um trúna og fanst heimskulegt að trúa á guð. Og Gun- illa Jan hafði orðið gripin af skoð- unum þeirra, og nú taldi hún sig ,,frjálsa“ manneskju og var dálítið upp með sjer af þvi. Hugurinn hvarflaði þó stundum tit bernskuheimilisins i átthögunum i'ögru og hún sá foreldra sína-ljós- lifandi fyrir sjer lieima á prestsetr- inu og alt hitt fólkið, sem hún þekti svo vel frá bernskudögunum. Og stundum fanst henni það næstum skritið að hún skyldi alt í einu vera orðin svo „frjáls“, að geta ekki lengur hugsað og trúað eins og fólk- ið heima. Dag nokkurn, skömmu fyrir jól, hafði hún sest niður og skrifað brjef, þar sem hún sagði, að hún gæti ekki komið heim um jólin. Hún gat ekki lengur hugsað lil þess, eftir að hafa eignast þessar fyllilega ljóst hve fólkið var klæðlitið. Sumir voru berfættir, aðrir í sundurleitustu fataspjör- um. Einhverjir tóku þá að barma sjer og töldu litlu betra að krókna úr kulda, en verða eldinum að bráð, en frú Guð- rún vildi ekki hlusta á slíkar tölur. — Það er nær að þakka guði lífgjöfina, sagði hún, en kveina og kvarta. Það er vissulega full ástæða til að lofa hann og veg- sama fyrir það kraftaverk, sem hjer hefir orðið, að engan skuli saka. Og prestkonan hóf upp raust sína og söng sálm, en hitt fólkið tók undir smámsaman. Söngur- inn styrkti hugann og tók skjálft ann úr fólkinu í fjárhúsunum. Dagur var af lofti og allra eyru hlustuðu eftir hverju liljóði að utan, sem borist gæti af mannhjálpinni utan af bæjum. Frú Guðrún gekk ósleitilega fram í því að tala kjark í fólkið og liðsinna því í bágindum þess. Nokkra liafði kalið á fótum, og ljet hún nugga kalblettina upp úr snjó. Veðrinu slotaði heldur að kvöldi annars dags, en svo langt sem augað eygði var alt á kafi nýju skoðanir, að taka þátt i jóla- óttunni, syngja jólasálma og hlusta á jólaguðspjallið. Hún var „vaxin frá“ öllu þessu. Henni fanst rjettast að segja alveg eins og var, og það gerði hún i brjefinu. Desemberdagarnir liðu einn af öðrum, og nú var komin Þorláks- messa. Það var einkennilegt, hversu í snjó. Loks kom hjálparliðið og hafði það meðferðis klæðn- að handa fólkinu. Sjálf fór prestkonan í karlmannsföt og ljet stúlkur sínar gera slílct hið sama, því það var óhugsanlegt, að kvenfólk gæti kafað fönnina í pilsum. Ferðin var löng og erfið og þegar loksins var komið heim á næsta bæ, þóttust menn þar heimta fólkið úr helju og ekki að ástæðulausu. Meira er í rauninni eltki til frásagnar um bæjarbrunann á kirkjustaðnum. Hann varð mönnum, og þá ekki síst frú Guðrúnu minnisstæður, en um liann ljet hún sjálf svo um mælt: — Aldrei hefi jeg, livorki fyr nje síðar, fundið betur nálægð og kraft almáttugs guðs, en á þessari hræðilegu nóttu. Mjer fanst hann styðja mig og gefa mjer þrek á þessari reynslu- stund. Lof sje hans heilaga nafni. — Nú er búið að hyggja upp bæinn, sem brann. Frú Guðrún lifir aftur kyrlátu lífi i grand- varri trú á liandíeiðslu guðs í blíðu og striðu. Það er styrk- ur hennar i raun og sæld. hún var leið, þegar hún vaknaði og hugsaði til þess að næsti dagur var aðfangadagur, og að hún þá átti í fyrsta sinn á æfinni að halda jól- in fjarri heimili sínu. Þessar hugs- anir ásóttu hana meðan hún lá i rúminu. Nú væri mamma hennar að ljúka við jóla-annirnar og nii væri sjálfsagt búið að sækja greni- ungviðið út í skóginn svo að hægt væri að setja upp jólatrjeð. Og ein- mitt í dag mundu foreldrar hennar feiðast um sóknina og heimsækja alla sem sjerstaklega þurfti að muna eftir á jólunum; það var eitt það índælasta, sem Gunilla Jan vissi. Hún mintist líka hinna inörgu hljóðu stunda pabba síns fyrir jólin, þegar hann í algerri einveru undirbjó hin- ar mörgu jólaprjedikanir. Gunilla lcomst í einkennilegt skap, þegar hún mintist alls þessa. Og mamma! Nú var hún áreiðan- lega tilbúin með alla jólapakk- ana, sem hún hafði keypt af litlum efnum handa börnum sinum með því að neita sjálfri sjer um margt. Og nú ætlaði Gunilla, elsta dóttirin, með allan hugann við sjálfa sig, um sinn framgang og sína framtíð, að vera að heiman á sjálfum jólunum. Þessi hugsun kvaldi hana, en hún gat ekki losað sig við hana. Hún ákvað sig í skyndi, þaut upp úr rúminu, klæddi sig og tók frain ferðatöskuna og raðaði niður í hana. Og þegar hún var búin að þvi, sím- aði hún eftir bíl og kom mátulega ti1 stöðvarinnar til að ná í daghrað- lestina. — Jólagjafir!-----— Það var fyrsta hugsunin, sem hjá henni vaknaði, þegar hún hafði fengið sjer sæti i lestinni, sem var troðfull. Jólagjafir! —--------Svo mikið var víst, að ekki gat hún keypt þær lijeðan af. Það heima varð að taka á móti henni sjálfri sem jólagjöf og gera sjer það að góðu, hugsaði hún. Henni varð ljettara, en svo greip liana þessi „frjálsi“ hugsunarháttur. Jæja þá, og eftir alt saman held jeg þá jólin eins og vant er, hugsaði hún, jiar sem hún sat í mestu þröng ásaml öðru ferðafólki í lestinni, sem ætl- aði að flytja hana heim. Hún sagði þetta í hálfum liljóðum við sjálfa sig. Heiðarleg, öldruð bóndakona sem sat á móti henni, hafði tekið eftir ókyrð hennar, og sagði vin- gjarnlega: „Hvernig er það, hef.r ungfrúin mist nokkuð?“ „Ja, ekki eiginlega,“ svaraði Gunilla „Ef ti! vill get jeg eitthvað hjálpað,“ hjelt konan áfram. En nú gat Gunilla ekki Iengur tára bundist. Hún hafði vissu- lega mist eitthvað, en hún var sann- færð um, að konan sem sat á móti henni var svo hamingjusöm að eiga það. Gunilla hjelt vasaklútnúm fyrir augunum, sein voru full af tárum. En nú skifti konan sjer ekki meira af henni. „Sorg er nú einu sinni sorg,“ hugsaði liún, „það er best, að hún fái að gráta út“. Og það var nú líka best. Það leið ekki á mjög löngu áður en Gunilla sá heim i átthagana. Hæðirnar kringum kirkjuna heima gægðust fram. Hún stilti sorg sína og minningarnar vöknuðu. í þessari kirkju hafði hún verið fermd. Iiversu glögt mundi hún nú hátíð- legu fermingarstundina! Höfðu hin- ir „frjálsu“ á rjettu að standa, þegar þeir kölluðu alt ímyndun og hug- arburð? Það var þó skrítið, ef boð- skapurinn um Krist, sem hafði verið boðaður í heiminum i næstum tvö þúsund ár, og ennþá er boðaður þrátt fyrir allan áróðurinn gegn honum, og sýnir mátt sinn i þvi að vinna altaf nýja einstaklinga og þjóðir, væri tóm ímyndun. Hvað er sannleikur, og hvað er ekki sannleikur? Nú hyrjuðu heilabrotin á ný. Sæll hver, sem ekki þurfti að hugsa! En henni fanst nú næstum að hið gamla og góða væri senni- legra en þessar hugsanir, sem „hin- ii frjálsu" voru altaf með á vör- unum. Lestin nam staðar á heimastöð- inni, og hún varð að láta þessar erfiðu hugsanir þoka. Rjett fyrir ut- an stöðina sá hún Jón gamla i Mar- þorpinu með litla körfusleðann hans pabba hennar og Brún gamla fyrir. Gunilla þaut út iir lestinni og að sleðanum. „Það er þó ekki jeg, vænti jeg, sem Jón er að sækja? spurði hún efins, er þau höfðu heilsast. „Jú, hver ætti það annar að vera? spurði hann fáorður að vanda. — Þetta gat Gunilla ekki skilið. Hún hafði skrifað heim fyrir skömmu og sagt, að hún mundi ekki koma, ig samt sem áður stóð ökumaðurinn þarna og beið hennar á stöðinní, einmitt þegar liún kom. En hún þoldi ekki fleiri heilabrot í dag. Alt var svo flókið og óskiljanlegt, og ómögulegt að gera sjer grein fyrir því. „Nú, hvernig líður Lenu?“ spurði hún Jón gamla. „Lena var kölluð heim i mánuðiuuin, sem leið,“ svar- aði hann og bar höndina fyrir aug- að. „Ó, hvað það er sorglegt að Lena skuli vera dáin,“ hjelt Gun- illa áfram.“ Iiún hafði sjerstaklega tekið eftir orðunum kölluð heim, og liún hafði, þrátt fyrir sína ,,frjálsu“ afstöðu skilið það rjett. „Sorglegt“, endurtók gamli maður- inn í spyrjandi rómi. „Nei, hver sem deyr slíkum dauða, sem Lena mín, hann er sæll. Það er að vísu tómlegt, mjög tómlegt lieima, en. . . .

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.