Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1938, Síða 25

Fálkinn - 17.12.1938, Síða 25
F Á L K I N N 19 voru honum boðin metorð, en honum fanst staða sín í bóka- safninu yfrið verkefni og ærinn lieiður, og í auðmjúkri alvöru hað liann um undanþágu frá tigninni — var aftur hoðinn heiðurinn, en neitaði. Að end- ingu, líklega sökum þess, að Gladstone rjeði honum ein- dregið til að taka við tignar- heiti, gerðist Panizzi sir G. M. Panizzi. — Árið 1866 dró hann sig í hlje, enda orðinn mjög lieilsuveill og þreyttur af of- reynslu. Hið æfintýralega æfi- skeið var á enda runnið. Því- líkan heila er slíkur maður hef- ir orðið að hafa, til að hrinda í framkvæmd jafn umsvifa- miklu fyrirtæki. Hin fyrstu áhrif lestrarsals- ins eru ekki undir eins fokin í veður og vind. Þúsundir að- komumanna frá öllum löndum jarðar koma þangað á liverju ári, steinþegjandi, því samtöl eru bönnuð, til að sjá þennan feikna-lestrarsal með hinum lesandi og skrifandi fólksskara. Lestrarsalurinn líkist lieilsteyptu bókmentaverkstæði, þar sem menn geta fengið bækur, fagur- fræði- og vísindalegs eðlis, sem ófáanlegar eru á öðrum bóka- söfnum. Hjer eru 2005 bindi með stafrófslyklum og 10.000 bindi bókaskráa af ýmsum teg- undum. Hver siða í öllum liin- um prentuðu bókaskrám er í tveim dálkum. Hver dálkur er útfyltur með bókanöfnum, sem prentuð eru á degi hverjum. Hvern mánuð er gefin út prent- uð bók, er inniheldur öll hóka- nöfn, sem skrásett hafa verið yfir mánuðinn. Þau eru síðan sett á sinn rjetta stað í skrán- um. Þegar hvert skrárbindi er útfylt, er því skift i tvo eða 3 hluta. Bókasafnið varðveitir milli 5 og 6 miljónir binda, og yfir 30.000 ný bókalieiti bætast við árlega. Það eru lög i Eng- landi, að af hverri einustu bók, útgefinni undir bresku krún- unni, skuli eitt eintak gefið til „British Museum“, og lielstu bækur, sem gefnar eru út í öðrum löndum, eru keyptar til safnsins. í lestrarsalnum eru 458 sæti. Veggirnir liringinn í kring eru þaktir bókaskápum, sem í eru orðabækur og al- fræðirit. Hjer er margt skemtilegt og girnilegt til fróðleiks og at- hugunar, margt að sjá og læra í þessari miðstöð fróðleiks og menningar. Hinar þrásæknuslu verur, er sjást eru rithöfundar i ritbragðarannsóknum, — sagn- fræðingar í leit eftir staðreynd- um og gagnrýnendur i leit eftir hausavíxlunum og mótsögnum. Þar sitja nasistinn og konnnún- istinn blið við hlið eins og góð- ir bræður í Kristó. Svartir menn og hvítir eins og ein Geslur, sem er sofnaður yfir skræðimum. hjörð, þögulir og önnum kafnir í eftirgrenslan sinni undir hvelf- ingunni. Reynið að ímynda yð- ur í miðju þess stærsta bóka- safns, sem heimurinn hefir aug- uin litið — að þjer entð í snert- ing við það kerfi, er eftir drykk- langa stund færir yður hverja merkishók af vorri jarðnesku framleiðslu. Hið fyrsta athyglisverða við inngöngu vora undir hvolfþak- ið, er undarlega römm og megn jarðlykt, sem er sjerkennileg fyrir þennan stað, og leggi mað- ur i gönguferð í gegn nm sal- inn, mæta oss einkennileg og rík álirif. Hjer sjer maður fyrir sjer voldugan skapnað. Svo virðist sem alt vísindasamsafn áranna í þessu mikla safni hafi tekið sjer aðselnr í maga þess- arar vern, svo ofboðslegnr er bann. Andlitið er hnöttótt eins og lcúla og. fremnr góðlegt, og livirfillinn er þakinn af lítilli svartri kollliúfu. Ef nokkur leyf ir sjer að pískra of liátt í grend- inni, lyftir hann höfðinu hægt og varlega og' sendir friðrofan- um ávítunartillit. Hann þolir ekki truflanir. Sjer til beggja hliða hefir hann mikla bóka- stafla. Venjulega er opin bók efst á staflanum, aðra hefir hann reista upp fyrir framan sig og þá þriðju á sjálfu púltinu, en hinsvegar skrifandi eftir þeirri fjórðu. Á hillunni, sem fylgir hverju pulti, liggur lítil handtaska og uppi á henni sit- ur hár pípúhattur. Hversdags- lega er hann klæddur lafa- frakka. Þetta er franskur ábóti „Father Leclaire“, sem siðast- liðin tuttugu ár hefir verið dag- legur gestur hjer. — Það er sagl að hann vinni að vísindalegri alfræðiorðabók. Við skrárnar sjest oft lítill grannvaxinn náungi, sem virðist hafa reiknað út úr myndabók frá síðustu öld. Þykt mjallhvitt hárið nær honum á herðar nið- ur. Mikið livítt yfirskegg þekur munninn fullkomlega. Á liöfð- inu situr pípuhattur, sniðhallur, tasvígur og daðurslegur. Við blið hans stendur annar öld- ungur, sömuleiðis síðhærður og skeggjaður langt á bringu nið- ur, allajafna snöggldæddur. — stæðilegum krafti. Hingað hefir sægur manna sótt efni i doktors ritgerðir. Iljer inni hefir liár hvítnað, silfrast eins og hrím eða æfihjela. Elsti lesandinn er kominn á níræðisaldur og hefir verið lijer daglegur gestur síð- astliðin 50 ár. Einhver sjerkennilegasti ein- staklingurinn i gestasafni lestr- arsalsins er pólskur greifi, skáldklæddur riddarabúningi frá 16. öld. Það er skósíð rauð skikkja, en þar utan yfir vold- ugur möttull, er þekur fæturna klædda ilskóm. Hann er sið- hærður svo liárið nær honum í beltisstað og á kollinum situr annaðhvort rauður flauels- eða svartur fjaður-„baret“. Markmið lians er að verða kóngur yfir Póllandi og láta þegna sina taka upp hina fornu búninga. Tíma sínum í safninu ver hann í leit og rannsókn eftir ætt- feðrum og gömlum sjerkenni- legum kvæðum i mánaðarblað sitt, sem hann er ritstjóri að og gefur út og prentar sjálfur. — Háttvirtur lesari má nú ekki fastskorða sig við þá hugsun, að það sjeu eingöngu sjervitr- ingar eða skringimenni, er heimsækja þennan stað, en hjer eru án efa samankomnir undir einu þaki fleiri sjerviskulegir náungar en á nokkrum öðrum stað í víðri veröld. Sumar liinna stærstu byltinga i veraldarsög- unni eiga sínar uppsprettulind- ir í „British Museum“ — og margir hinna mestu stjórnmála- manna heimsins hafa á vissan hátt haft sína bækistöð hjer. Bók Karl Marx, sem sprengl hefir margar hinar gömlu um- gjarðir, gefið nýjar liugmyndir og plægl jarðveg sundurlyndis var skrifuð í „British Museum.“ „British Museum“ liefir því hjálpað honum til frægðarinnar 1870. í fótspor Marx fylgdi lieill straumur ungra manna, sem þyrsti eftir að nema hans nýja lærdóm og urðu lærisveinar Frh. (í bls. 22. Fræðiefnin koma honum auð- sjáanlega í hitabeltisástand, því liitinn þarna er sjaldan þjak- andi. Við orðabækurnar sjest skrítileg mannskepna. Hún hefir drengjakoll, heljarstór horn- spangargleraugu, er í gauðslitn- uin frakka, sem nær ekki á hnjákolla, berfælt i lághæluð- um ilskóm. Svo er rússneskur prestur i svörtum embættis- skrúða með hár niður á axlir. Sömuleiðis Búdda-prestur með brúna kollhúfu, frakkaklæddur í síðum, aðskornum hvítum buxum. — Þá glæsilegur tísku- klæddur „gentlemau“ í gljáandi skóm með driflivítar ristarhlíf- ar. Því næst ungur stúdent með slaka andlitsdrætti. Hjer eru lconur á öllum aldri, vel klædd- ar og illa klæddar, laglegar og ljótar. Kolsvartur negri, hvítur fyrir liærum, sem sagður er að áður hafa verið konungur, en nú burtflæmdur, reynir að drekkja sorgum sínum í lieims- ins mesta bókaflóði. Indversk stúlka í litskreyttum ldæðum, er á kafi í hljómfræðiritum. Þar er Indverji lesandi stjórnmál. Næstur honum Arabi, (senni- lega með Kóraninn). Þá Spán- verji með fasistarit, og komrn- únisti með Marxistarit. Svo er þar Kínverji að lesa evrópiska sagnfræði. Allir kynþættir sjást. Hvílíkar furðustrandir. Sitji maður lireyfingarlaus og virði fyrir sjer öll hin drjúpandi höfuð hringinn í kring eins og sveigðar greinar undilr ofur- þunga ávaxtanna, og liti til lofts, upp í hið mikla hvolfþak, flögrar óhjákvæmilega sú liugs- un gegn um heilann: llvað liugs ar alt þetta fólk? Ilverskonar kendir felur það með sjer? Ekkert orð heyrist, aðeins bljóð- látt fótatak og skrjáf í blöðum þegar hinum miklu hókaskrám er flett. Staðurinn ríkir yfir sín- um eigin geðhrifum, hugblæ, sem lokkar margan með ómót-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.