Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Page 23

Fálkinn - 20.12.1940, Page 23
F Á L K I N N 17 uiinar, sem bygð var á gröf munkanna Sergei og Hermanns. Kirkjuturninn er 70 metra hár og kirkjuklukkurnar vega. 1700 kg. Og þegar klukkurnar kalla streyma munkarnir í svörtum kuflum inn í garðinn og þaðan i kirkjuna. Innan við kirkjudyrn- ar beygja þeir sig í duftið og signa sig. Það er lágt undir loftið þarna í kirkjunni; þar blakta ljós á skari, livar sem litið er og það glitrar á íkon úr gulli og silfri, en innbyrgt loftið er þrungið af reykelsisilm. Meðfram veggjun- um sjer á skeggjaða munkana, sem biðja fyrir sálu sinni. Þeir standa allir undir messunni, þó að liún vari í marga klukku- tíma; aðeins þeim elstu og mest lasburða er leyft að tylla sjer slutla stund í senn. -— Innan skamms koma einstaka maður og kona, sem ekki eru undir klausturlögunum, inn í kirkjuna. Þau signa sig og mjakast liátíð- lega inn eftir kirkjugólfinu og beygja sig i duftið, hvenær scm helgisiðir guðsþjónustunnar krefjast. Á miðju gólfi stendur prestur og les og þylur með bað- stofulestri textann á gamalrúss- nesku. Þegar bann befir lesið bæfilega lerigi tekur annar prest- ur við. Og á milli eru kórsöngv- ar og bænir. Söngflokkarnir eru tveir og stenrur sinn hvorum megin i kirkjunni og syngja víxl- söngva, en ganga stundum sam- an í einn flokk og kyrja gloríá. Þar blandas t saman gamlar karla raddir og ungar drengjaraddir nýmunkanna: „Gospodi pomiluj, Gospodi pomiluj“ — Herra, misk- unna þú oss! Og meðan söngur- inn hljómar í kirkjunni gengur munkur með reykelsiskerið og veifar því fram undan Iiverri einustu dýrlingsmynd í kirkj- unni. Söfnuðurinn er allur á lireyfingu um kirkjuna, gengur fyrir ])restana og fær blessun þeirra, en Iiátíðlegast er við kist- ur þeirra Sergei og Hermanns; þar staðnæmast allir og kyssa á glerlokið, en signa sig bæði á undan og' eftir og krjúpa svo á knje. Meðan á messunni stend- ur er fólk allaf á erli út og inn um kirkjudyrnar, því að engirin endist til að standa undir guðs- þjónustunni allan tímann. Þegar nýmunkarnir eða einliver ó- breyttur úr söfnuðinum ganga fram lijá prestunum — þeir þekkjast úr á gullkrossi í festi um hálsinn — rjetta þeir fram hendina og taka á móti blessun prestsins. Kirkjan er eiginlega tvær bæð- ir hver upp af annari. Og efri hæðin er miklu tilkomumeiri en sú, sem hjer hefir verið sagt frá. Föður Boris liefir verið falið að sýna mjer efri hæðina. Hann er á sjötugsaldri, gráskeggjaður og feitur, rauðleitur á bjórinn, alveg eins og jólasveinn. Haiin sýnir Altaristaflan í klamturkirkjiiiini í Valamo. mjer veggmyndirnar meðfram uppgöngunni; þar er Daníel í ljónagröfinni, Móses við Rauða- hafið, Elías í eldvagninum og Salómon í allri sinni dýrð. Alt þetta hafa ýmsir af munkunum málað og Boris er drjúgur yfir listaverkunum.---------— Ásaml rússneska stúdentinum er mjer boðið í miðdegisverð á sunnudaginn með murikunum í stóra borðsalnum. Þar er fram- reidd fisksúpa í trogum, í fjór- um mismunandi myndum, sem jeg er ekki fær um að lýsa. Þarna er lílið liirt um hreinlætisreglur, og merin ausa i sig súpunni með sleifum, og matarlystin virðist vera jafn mikil bjá munkunum eins og hún er lítil lijá mjer. Jeg kem ekki öðru ofan í mig en einum brauðteningnum, sem Hariton hefir blessað sjálfnr, en sil þarna hljóður og þakka for- sjóninni i laumi fyrir, að mjer skuli liafa hugkvæmst að bafa með mjer eitl kg. af eplum frá Sortavala. En það er meira virði en nokkur matur að fá tækifæri til að atlmga munkana. Þetta er einkennilegur hópur manna á ýmsum aldri, alt fram að níræð- um körlum, sem eru svo skjálf- lientir, að þeir missa helminginn af súpunni í skeggið. Yngri munkarnir eru með vel liirt jarpt hár og silkiskegg, eins og útkliptar biblíumyndir. Þeim þykir skrítið að bafa vantrúaða útlendinga í sínum bóp og stara á mig eins og naut á nývirki, þegar þeir uppgötva, að jeg get ekki komið fisksúpunni niður. Meðan á máltíðinni stóð las gam- all munkur langa bæn á gamal- rússnesku en enginn virðist hlusta á hann — allir bugsa um matinn og ekki síst um stóru liveiti- brauðssneiðina, sem er aukabiti á sunnudögum. Þeir geyma sneið- ina í fellingunum á kuflinum og ætla að bafa bana með tebollan- um sínum á eftir. Loks virðist igumeninn bafa jetið sig saddan og þá er borðbaldinu slitið og sunginn sálmur að skilnaði. Igumeninn er voldugur maður og vilji hans er lög klaustursins. Hariton ríkis-einvaldur í Yalamo. Ilann leit dagsins Ijós fyrir 63 árum einhversstaðar inni i Rúss- landi og liefir verið í Valamo- klanstri síðan bann var 17 ára. Hann veitir mjer viðtal i skrif- stofu sinni og rússneski stúdent- inn túlkar. Okkur semur liið besta jeg bafði nefnilega frjelt, að hann væri veikur, og óska lionum góðs bata o. s. frv. en það er mannlegt einkenni, að þykja værit um slíkt. Hann segir mjer frá veikindum sínum og siðan fer hann að tala um grisk- kaþólsku kirkjuna. Hún á mikla og bjarta framtíð, segir bann, Frh. á bls. 21: Valamo. Klausturvíkin og Valamo-klaustur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.