Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Page 39

Fálkinn - 20.12.1940, Page 39
F Á L K I N N 33 ffbosð Uhstbe 8«M wfttoever Sec Agaín, Stsadfly GRÓWIWQ iW TBÉHEHPOUS HEÍBHT and WÉtGHT var hann orðinn vel vaxinn og föngu- legur fíll, i góðum holdum og dafn- aði ágætlega á nýja staðnum. Þegar Barnum uppgötvaði hann, tuttugu árum síðar, vóg hann tíu tonn (sann- leikurinn var sá, að fíllinn var ekki nema C tonn) og meira en hálfur fjórði meter á hæð“ (þar- laug Barn- um ekki nema nokkrum tugum senti- metra við, enda er hægra að sjá, hvort logið er til um hæðina en þyngdina). Jumbo var þannig ærið vel i skinn lcomið, jafnvel af fíl að vera, en þó var liann ekki neitt tröll. Margir EGAR JUMBO liafði verið gert það skiljanlegt, að hann ætti að fara burt úr dýragarðinum og flytjast til framandi landa, stóð hann eins og jarðgróinn i sömu sporum og fjekst ekki til að hreyfa s'ig eitt fet! Það, sem umboðsmanni Barnum liafði ekki tekist með nokkru móti reyndist nú leikur einn fyrir Jumbo sjálfan. Því að fílar geta verið þráir. Jafnvel þó að börnin i London gætu skilist við fílinn sinn án þess að tárast, þá gat fíllinn ekki skilið við þau. Þegar farið var að reyna að stjaka honum úr sporunum, ])á lagð- „Hariiums American Museum." Samkomusalui'inn í Castle Gardens, þar sem Jenny Lind, sænski næliirgalinn söng. hafa glápt á hann þessi tuttugu ár, sem hann hefir verið í dýragarðin- um i London, en það var þó ekki vegna stærðarinnar. En þegar Barn- um var orðinn eigandi hans og far- inn að auglýsa liann í Ameríku, var ekki sparað að gera mikið úr s'tærð- inni. Amerikublöðin fluitu svolátandi lýsingu á Jumbo: „Þelta undursamlega, þrammandi fjall, bergrisi hins gamla og nýja heims, sem er alinn á heilum vagn- hlössum af brauði. Hinn ókrýndi konungur mastódontanna, hvers líka enginn hefir augum litið síðan jörðin var sköpuð"! Á skömmum tíma varð þessi sila- legi fíll svo frægur, að þjóðsögur spunnust um hann, enda hefir engin skepna verið auglýst jafn rækilega í veröidinni og Jumbo var auglýs't- ur um þessar mundir. Það var ekki fyrir ekki neitt, að Barnum hefir verið kallaður konungur auglýsinga og skrums, því að hann var meistari í þeirri grein. Englendingarnir voru seinteknir, en Barnum sór þess dýran eið að vekja þá af mókinu. Hann hafði aug- lýst frægð Jumbos i tveimur heims- álfum, en samt Ijet Bretinn ekki hrífast og jiótti salan á Jumbo ofur Iiversdagslegur viðburður. Dýragarð- urinn var ofur ánægður með söluna, og þóttist miklu hetur kominn með tvö þúsund pund í peningum en gamlan og geðvondan fíl, sem kom- inn var á afsláttaraldur. En nú herti Barnum á auglýs- ingabumbunum. Gátu Englendingar ómögulega skilið, livað þeir höfðu mist? Ilvað þjóðin liafði mist. — Fjöldi kvenna og karla, sem nú var up])komið fólk, Iiafði í æsku setið á bakinu á Jumbo og jafnvel börn sumra þeirra höfðu notið sömu skemlunarinnar. Var það ekki lík- legt, að ])elta fólk saknaði vinar i stað, þegar Jumbo liyrfi vestur yfir haf? „Þetta fólk virðist vera gersam- lega tilfinningalaust," skrifar um- boðsmaður Barnums honum. „Við verðum að húa til tilfinningar i það“. En svo kom það, sem hjálpaði: Jumbo vildi ekki fara frá London! ist hann. Nú þurfti ekki framar vitn- anna við um það, að Jumbo var átt- hagaræknasta skepnan i London! Og nú fóru Lundúnabúar að rumska. Umboðsmaður Barnums gerði út erindreka í skólana i London, og, innan skamms fóru hlöðunum að berast hrjef frá æskulýðnum. „Við viljum ekki sleppa Jumbo!“ skrif- uðu börnin. „Vondu Ameríkumenn- irnir mega ekki taka Jumbo frá okkur!“ Og um sama leyti skrifaði Barnum i ameríkönsku blöðin: „Ilver póstur flytur heil vagnhlöss af brjefum, skrifuðum með viðvaningslegri barna- rithönd.“ Og nú fóru myndir af Jumbo að sjást á ýmsum munum — inniskóm, regnhlífum og pennastokk- um um endilangt England. Hann varð eins frægur og Mickey Mouse eða Shirley Temple eru í dag. Blöð- in fluttu skrípamyndir af Jumbo. Jumbo-ábætir og Jumbo-jafningur lijetu nýir rjettir á veitingahúsunum. Og skáldin ortu Jumboljóð og unga fólkið dansaði Jumbo-polka. Enskur blaðamaður komst svo að orði um þetta leyti, að á Englándi væru aðeins tvær frægar „stærðir", Gladstone forsætisráðherra og Jumbo. Og að rjett væri, að Gladstone byð- ist til að fara til Ameriku, úr þvi að Jumbo vildi ekki fara. Nú harst Barnum fjöldi símskeyta austan um liaf: tilmæli um að gefa eftir kaupsamninginn. Það var látið í veðri vaka, að Victoria drotning og prinsinn af Wales hefðu líka sent skeyti um þetta. En Barnum var ó- bifanlegur. Ætlaði liann að halda liessu til streitu, þó að það kostaði strið milli Englauds og Ameríku. Jú, Barnum -sagðist sitja við sinn keip, þó að það kostaði strið! Loks komu þessar feitletruðu fyrir- sagnir í Ameríkublöðunum: „Jón Boli er sigraður — Jumbo kemur!“ Og í auglýsingadálkunum stóð þetta: „Jumbo numinn á burt, þrátt fyrir mótmæli ensku blaðanna, parlament- isins og allrar ensku þjóðarinnar!“ Þetta var ekki tilliæfulaus lygi. Það liafði verið rætt um Jumbo í neðri málstofunni og konungsfólkið hafði farið fram á það við forstjóra „Virðingarfylstu kveðj ur mínar til ritstjórnar- innar og ensku þjóðar- innar. Fimtíu miljónir ameríkanskra borgara bíða komu Jumbos með eftirvæntingu. Ferlug reynsla mín sem sýn- ingarmanns á því besta, sem hægt sje að fá fyr- ir peninga, segir mjer, að við getum ekki án Jumbo verið. Jcg vil ekki gefa samninginn eflir, þó að mjer sjeu boðin hundrað þúsund pund. Jeg óska blaði yðar, ensku þjóðinni og Jumbo langra lífdaga og er auðmjúkur þjónn almennings P. T. Barnum." a -í:> ce #»■ c- er* fo. -rl PSO £®!!Í «i ttfísí «' mitíSi 0» ‘ Jm.! 3; o ; aEiS: o! uS'gí^! SS j&íají; í c í ■'l' í sseíéh X í s |— I j ' j „Jumbo, stærsti fíll heimsins!“ Auglýsing frá Barnum. dýragarðsins, að hann fengi Barnum til að gefa eftir samninginn •— auð- vitað gegn hæfilegum skaðabótum. Annars hafði dýragarðurinn grætt stórfje á þessari auglýsingastarfsemi Barnums, því að um 10.000 sterlings- pund höfðu komið inn í aðgangs- eyri, sem garðurinn fjekk fyrir „kveðjusýningar" fílsins Jumbo. ALMENNINGUR í London titraði af gremju, þegar hann las í blöðunum lýsinguna á sterka vagninum á lágu lijólunum, sem hafði verið smíðaður til að flytja Jumbo í. En við næstu fregn varð fólki rórra: Jumbo tók ekki í mál að fara inn í vagninn. En þó að Jumbo væri þrár voru umboðsmenn Barnums það eigi síður, og nú fóru þeir að beita pyntingum við Jumbo. Þeir voru sex vikur að eiga við hann, þangað lil þeim tókst að koma honum inn í vagninn. Um þessar mundir símaði Daily Telegraph Barnum og spurði með hvaða skilmálum hann vildi afsala sjer Jumbo. Barnum svaraði: Þegar allar friðsamlegar umleitanir höfðu reynst á- rangurlausar, sneri þjóðin sjer til dómstólanna. í mars 1882 var gerð tilraun til að láta ómerkja samninginn með dómi. En rjettvísin þóttist hvergi geta fund- ið staf fyrir þvi, að þessi samningur væri ekki í alla staði löglegur. Nú var fíllinn fluttur niður í skipa- kvíar og þar átti skipið „Assyrian Monarch“ að taka við honum. En þá kom nokkuð á daginn, sem umboðs- maðurinn var fljótur að tilkynna blöðunum. „Skipið er of lítið fyrir þetta ferlíki,“ sagði liann, „enda er Jumbo afkvæmi hinna fornu mastó- donta. Það verður að stækka skips- lúkurnar og liækka þilfarið um nokk- ur fet.“ Þetta var svo gert. Skipinu var breytt og Jumbo fjekk að vera í dýragarðinum á meðan. En síðasta för Jumbos úr garðinum varð liryggi- Ieg eins og jarðarför. Um lágnætti var Jumbo ekið ofan í skipakvíarnar á vagni þeim, sem smíðaður hafði verið handa hon- um, og drógu fjörutíu hestar vagn- inn, en hópar af fólki stóðu með- fram götunum, sem farið var um, og var öllum harmur í liug. Síðasta hlaðagreinin um Jumbo áður en hann fór, sagði frá eitraðri liveiti- bollu, sem maður einn hefði ætl- að að koma ofan í hann, svo að Ameríkumenn fengi hann ekki lif- andi. Hann vildi heldur sjá hann dauðan en sjá liann fara.------ Auglýsingabrögð Barnums höfðu þannig horið lilætlaðan árangur, — miklu betri en liann hafði gert sjer vonir um. Þegar fíllinn kom til New York, var honum tekið með húrra- hrópum af ógurlegum mannfjölda, sem liafði beðið við bryggjurnar marga klukkutíma áður en skipið lagði að. Og öll þjóðin vildi sjá Jumbo, frægastan allra fíla. Sigurför hans um Bandaríkin stóð

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.