Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 44

Fálkinn - 20.12.1940, Blaðsíða 44
38 F Á L K I N N 3B ©^HE ^......VZ '/^'l í0<••UfcÁ^^*'' KVONGAÐUR maðnr, sem ekki er líftryggður hefir ekki gert skyldu sína. Innið þessa skyldu af hendi strax, því að enginn veit hvað morgundagurinn ber í skauti sínu. Líftryggingarf jelagið „Danmark“ er eitt elsta og stærsta fjelag á Norðurlöndum í sinni grein. Það hefir starfað hjer á landi í hálfan mannsaldur. Eignir þess nema 100 miljónum króna. Iðgjöld þess eru hin lægstu, sem hjer þekkjast. Enginn peningur fer út úr landinu af því, sem greitt er hjer í iðgjöld. Þórður Sveinsson & Co. h.f. hefir aðatumboð fyrir fjetagið hjer á landi, og gef- ur atlar nánari upptýsingar. Allar útborganir intar af liendi hjer. Ný skírteini afgreidd með fárra daga fyrir- vara. SLIPPFJELAGIÐ í Fteykjavík Símar: 2309, 2909, 3009. Símnefni: Slippen Skipaviðgerðir - Skipaverslun Framkvæmum báta- og skipa-aðgerðir. Smíðum allskonar báta, stærri og minni. Tökum á land skip alt að 1000 smálestir að stærð. Höfum vanalega birgðir af efni til skipa og báta svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, Skipamálningu og Saum. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sendar um alt land. Snúið yður beint til vor með pantanir yðar og vjer munum gera yður ánægðan. Eflið innlendan iðnað. Leðnrverslnn Jóns Brynjólfssonar Sími 3037 - Símnefni: „Leather“ - Reykjavík SÖLALEÐUR SÖÐLALEÐUR AKT Y G JALEÐUR KRÓMLEÐUR VATNSLEÐUR SAUÐSKINN BÓKBANDSSKINN HANSKASKINN TÖSKUSKINN FÓÐURSKINN SKÓSM.VÖRUR SÖÐLASM.VÖRUR GÚMMÍLÍM GÚMMÍSL. NOTAÐAR GÚMMÍRASPAR. VÖRUR SENDAR UM LAND ALT GEGN PÖSTKRÖFU. Kaupum: Kýr- og nautshúðir, saltaðar. Kálfskinn, söltuð og hert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.