Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Síða 51

Fálkinn - 20.12.1940, Síða 51
F Á L K I N N 45 llllllllllllllllllllBIIBIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIilllllPIBHBIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllflllllllllllllllllia Kona, sem hefir óhreina húð er aldrei lagleg. - Hreinsið húðina ú hverjn kvðldi úr ekta LIDO- hreínsunarkremi Kona, sem hefir vel hirta húð er aitaf aðiaðandi. ■HHHIHlHHHHIHHIHIIHHHHIHHHHHHHHIIHBHHHHHHHHHIHIHHIHHIIHHHHHHHHHIHHHHIHHHHIIHHHHIHHHHIHHHHlÍ Ossip Daymow: GRfMUDANSLEIKURINN „Mamma, ætlar þú á grímudans- leikinn í kvöld?“ spyr María. Hún er tíu ára. „Já! Það er stór grímudansleikur í kvöld. Það kemur víst afar margt fólk — og alt í fallegum fö’tum. En livað á jeg að gera? Hvernig á jeg að klæða mig?“ „Eins og spánversk stúlka!“ segir litla dóttirin. „Þá verður maður að liafa sítt sjal og kastanjettur. Við getum víst búið til kastanjettur úr hnetuskurni. En hvar á jeg að fá sjalið?“ „Ivanske þú getir notað rauðu ull- arábreiðuna mina,“ segir María. Síðastliðið vor hafði faðir Maríu á skammarlegan hátt strokið frá þeim með hnubbaralegri og kátri hand- snyrtislúlku með ljóst, hrokkið liár. Mamma liafði þunt svart hár og andlitið var með djúpum rákum af áhyggjum. Mamma og María leigðu tvö lierbergi á fimtu liæð, undir þurkloftinu. Þegar þvottakonurnar eru að liengja upp þar, heyrist trampið í þeim eins og hófadynur. María gengur á skóla og á ýmsa kunningja. Eiginlega tekur hún varla eftir, að faðir hennar er farinn. En mamma er ein heima allan daginn. Hún situr álút með skæri og nál og merkir nærföt fyrir stórt verslunar- lnis. Ilún segir oft, að hún mundi sleppa sjer, ef hún misti gömlu kunn- ingjana sína. Krenskaja, rússneska greifafrúin, barónessa von Staal, leyndarráðsfrú Kuntsov-Brockdorf og margar aðrar bjóða henni oft heim til sín. Þær gera það ekki ein- göngu af því, að þeim þykir vænt um mömmu, lieldur líka til þess að sýna manninum hennar, að þær eru á hennar bandi en ekki hans. Lík- lega slendur honum alveg á sama um það. Hann er rafvirki og umgengst ekki fyrirfólkið. En hann veit að fyrirfólkið er á móti honum. Það fyrirlítur haiin, og það skiftir líka talsverðu máli .... En mömmu er ekki altaf liægt um vik, að koma í nónteið lijá fínu frún- um. Ilún verður í livert sinn að vera í nýjum, ermalausum kjól. Mamma hefir verið þar tvisvar og skemt sjer ágætlega. Hún liefir kynst ljómandi lsglegum kvikmyndaleikara og það er ekki vafa bundið, að liann er mjög snortinn af henni. En samt getur hún ekki látið það ef!ir sjer, að taka heim boðum leyndarráðsfrúarinnar. Allir þekkja kjólana liennar tvo og gætu liaft það til, að fara að fetta fingur út í klæðaburðinn lienn"r. En j^að er alt annað með grímu- dansíeikina, sem frú von Staal held- ur annaðhvert laugsrdagskveld lieima hjá sjer. Þar getur maður verið klæddur alveg eins og maður vill, tekið upp á einhverju spánýju og boðið af sjer góðan þokka. „Og svo getur maður ekki sjeð það undir grimunni, að þú ert með grátt hár i vöngunum," segir María. „Veistu hvað kvikmyndaleikarinn sagði við mig,“ svaraði mannna og brosti. „Hann sagði, að sjer þætti það svo fallegt. Jeg held að jeg verði að vera tatarastelpa í kvöld.“ Þær mæðgurnar fara að sauma tat- arabúning. Þær festa rauðan og grænan pappir á svarta kjólinn, sem mamma liafði notað i te-boðið lijá leyndarráðsfrúnni, og Maria límir gullpappír á gamla skó. „Er þetta ekki fallegt?“ spyr hún. „Jeg er visá4 um, að öllum finst þetta ljómandi fallegt.“ „Farðu varlega. Jeg fjekk þessa skó hjá honum pabba þínum,“ segir manuna. „Það er enginn vandi að ná papp- irnum af aftur,“ segir María. „Hugs- aðu þjer bara, mamma, ef hann pabbi kæmi nú alt í einu, þegar þú ert að dansa við fallega leikarann!“ „Hvernig ætti það að geta skeð? Hvernig ætti hann pabbi þinn að geta komið á dansleikinn baróness- unnar? Hvernig geturðu hugsað þjer það?‘“ „Nei, nei, nei! Pabbi kemur áreið- anlega ekki.“ Mamma bandar frá sjer með hendinni. „Og þó hann svo kæmi — hvernig ætti hann að þekkja mig undir grímunni?“ „Hann gæti þekt ullarábreiðuna mína og lampnskerminn. Heyrðu mamma, þú verður að liafa lampa- skerminn á liöfðinu — hann fer þjer svo vel. Nú ertu alveg eins og tatara- stelpa.“ „Nei, pabbi kemur ekki. Hvernig ætti liann að koma þangað,“ segir mannna aftur. Búningurinn hennar mömmu er bráðum fullgerður. Svört gríma, gull- skór, fallegur lampaskermur á höf- uðið og rauða ábreiðan á herðunum eins og sjal — þetta er verulega fallegt. „Jeg sef víst eins og steinn þegar þú kenmr af dansleiknum aftur,“ segir María. „Þú mátt ómögulega vekja mig. En þú verður að segja mjer frá öllu saman á morgun. Skemtu þjer nú vel.“ Framh. ú bls. 47.' JÓLAMATUR. Framh. af bls. 43. Er sykur og vatn hrært saman, síð- an látið kólna á vel vættum disk slykkið tekið, sykurinn látinn i og barið á með hamri, uns sykurinn er málulega smár. Þessu blandað í rjóm- ann og eggin. Ennfremur getið þið fengið mjög fallegan ábætir með því að skipta kreminu í þrjá huli. 1. hlutinn hrærist út með hrærðu kókó þar til ljósbrúnn litur fæst á rjómann, 2. lilutinn er bættur með nokkrum dropum af saft og nokkr- um dropum af ávaxtalit og 3. hlutinn er livítur, með nokkrum dropum af vanilje. Rjett er, ef um húsmóður er að ræða, sem ekki er vön að frysta ís, að leysa upp 6 hlöð af matarlími og láta í þessa blöndu. Hún er mjög falleg, fyrst brúnn, svo hvít, svo rauð, ef vill i toppinn livítt skúm. Ef vel er farið eftir þessum upp- skriftum getur engum mistekist og maturin verður bragðgóður og hús- bóndinn ánægður.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.