Fálkinn


Fálkinn - 20.12.1940, Page 52

Fálkinn - 20.12.1940, Page 52
46 F Á L K I N N Borðið meira af síld Öllum þjóðum, nema íslendingum þykir hið mesta hnossgæli að borða íslenska síld, enda er hún fræg fyrir gæði og sjerstaklega mikið næringargildi. íslendingar! Á þessum alvörutímum, þegar hver þjóð verður að búa að sínu, eftir því sem frekast er hægt, eigum vjer að líta á sildina, ekki aðeins sem útflutningsvöru, heldur og sem neysluvöru fyrir þjóðina sjálfa. Hvert einasta heimili á landinu ætti að útvega sjer sildarforða til vetrarins Síld í 20 kg. dunkum fæst hjá Sláturfélagi Suðurlands, Reykjavik og hjá Sildarútvegsnefnd, Siglufirði. Borðið íslenska síld, hún er hnossgæti ^í/ÍÍV^ NORTHERN ICELAND CURED HERRING \PR0DUCE 0F ICELAND^ 125 LB5. NET. SÍLDARÚTVEGSNEFND ■ H.I. HAMAR — Símnefni: „Hamar“ Reykjavík — Símar 1695 (2 línur) 2880 - 2883 — Vjelaverkstæði - Ketilsmiðja - Járnsteypa - Köfun - Hita- & kælilagnir Framkuæmum alskDnar uiögeröir á skipum, guíuujelum ug múÍDrum. Ennframur rafmagnssuöu, Ingsuöu ug köfunaruinnu. Smíðum: Hraðfrystifæki - Sallakyndara, sjálfvirka - Austurstæki, sjálfvirk. Byggjum: Frystihús - Stálgrindahús - Olíugeyma - Eimkatla.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.