Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1961, Page 3

Fálkinn - 06.12.1961, Page 3
G A R R A R D plötuspilari er fyrir hina vandlátu Umboðsmenn á íslandi: RADIOSTOFA Vilbergs & Þorsteins LAUGAVEG 72 — SÍMI 1G259 Vikublað. Útgeiandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndai (áb.). Framkvœmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: HallveigarsUg 10. Reykjavík. Sími 12210. — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f. GREINAR: í vist hjá Thor Jensen. — Skemmtilegur kafli úr bók Hagalíns um ævi frú Krist- ínar Kristjánsson ....... Sjá bls. 8 Einkalíf Stalins. Fáir menn hafa verið meira umtalaðir í heimsblöðunum en Stalin að undanförnu. Hér birtist hlut laus grein um einkalíf hans, rituð af franskri kennslu- konu, sem kenndi börnum hans um skeið ........... Sjá bls. 12 Á hvers manns disk. Grein og myndir um Þorvald Guð- mundsson og tíu ára afmæli Þjóðleikhússkjallarans .... Sjá bls. 16 Gerningaveður. Grein um galdrastafi til forna, vind- gapa Jóns Hreggviðssonar og fleira eftir Þorstein frá Hamri. Linoleummynd eftir Ástu Sigurðardóttur ..... Sjá bls. 18 Sex hattar. Myndagrein um Brigitte Bardot og nýjustu hattatízkuna.............. Sjá bls. 20 SMÁSÖGUR: Gestur í heimsókn. Smásaga eftir Anton Tjekov ...... Sjá bls. 10 Konungur bófanna. Gaman- saga eftir T. Rosenkrantz .. Sjá bls. 14 Gabriela, hin nýja og spenn- andi fram'haldssaga ..... Sjá bls. 21 ÞÆTTIR: Jólin og húsmæðurnar. Fjórar síður um jólabaksturinn með 14 kökuuppskriftum, sem Kristjana Steingrímsdóttir hefur valið. í næsta blaði verða uppskriftir af jólasæl- gæti, kj ötréttum og ábætis- réttum.................. Sjá bls. 23 Dagur Anns................ sjá bls. 29 Jólin nálgast óðum, og ekki líður á löngu þar til jóla- sveinn Flugfélags íslands fer á stúfana. Jólasveinn félags- ins verður nú sem fyrr leik- inn af Ólafi Magnússyni frá Mosfelli. — Forsíðan okkar er að þessu sinni af hinum vinsæla jólasveini Flugfélags íslands ásamt tveimur glað- værum börnum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.