Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1962, Síða 3

Fálkinn - 06.06.1962, Síða 3
Ljósmynda- samkeppni 5.000.- kr. verðlaun Tímaritið SAMVINNAN hefur ákveðið að efna til verðlaunasamkeppni um LJÓSMYND ÁRS- INS. Viðfang'sefni ljósmyndarans skal vera SAMVINNA, þ. e. myndirnar eiga að vera tákn samvinnu. Til greina koma jafnt litmyndir (slides) sem svart-hvítar myndir. Stærð hinna siðarnefndu skal minnst vera 24x30 cm. — Verðlaun fyrir beztu myndina eru kr. 5.000,00 og auk þess hlýt- ur hún sæmdarheitið LJÓSMYND ÁRSINS. — Blaðið áskilur sér rétt til birtingar allra þeirra mynda sem berast vegna keppninnar, og til opinberrar sýningar. Birtingarréttur verður greiddur samkvæmt gjaldskrá ljósmyndara. Skilafrestur í keppninni er til 1. september næstkomandi. Myndir skulu auðkenndar með dulnefni, en rétt nafn keppanda skal fylgja i lokuðu umslagi, sem einnig sé auðkennt með dulnefni. Dómnefnd keppninnar skipa: Jón Kaldal, ljósmyndari, Björn Th. Björnsson, listfræðingur og Guðmundur Sveinsson, skólastjóri. pKvSj K*Xv Kv.v WAV Kfv*v.v3 f.wXvS KvIvXv &<<<<&>] KvMvIvj KvMv.vJ Kv.vMvÍ r........ Kvlvlvlv Kvlvlvlv K*M*M*M*! rI*I*I*I*I*I*I*. ♦v.v'vl ►Mvlvlvl v.vvMsv vMvIvIv MvMvIvI [.V.V.V.V .VV.V.W »:♦»:♦» Iv.v.vM*3 »»»» vI*I*I*M*I*Ii »:♦:•»» svI*M*Mv lvM*M*Mi e.*M*M*Mi H*M*M*M1 *••»»» lII*M*M*M1 •JT.V.WW •X’.v.vlv áterJl! p»»»»»»3 í.*:*m*m*m*:*m*mvih Xv»»»»»»» E*:*:%%%*:*:*:*:%*:3 »»:<♦:♦:♦»:♦»»» »:♦»»:♦:♦:•:♦:♦»:•»:•: [.♦»:♦»»»»»»» BV.*.*.*.V.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.' J '•....... GREINAR: Letin er einkenni Suður- landabúa. FÁLKINN ræðir við ung systkini, Pétur Haf- stein og Elínu Hafstein Skaftadóttur, en þau hafa dvalizt í Indlandi, Suður- Ameríku og víðar. Sjá bls. 8 Sendiráð Flugfélagsins í stórborgum Evrópu. FÁLK- INN kynnir skrifstofur Flug- félags íslands erlendis í til- efni 25 ára afmælis félags- ins............... Spá bls. 12 Að láta kylfu ráða kasti. FÁLKINN bregður sér út á golfvöll, þar sem firma- keppnin var að hefjast .... ..................Sjá bls. 16 Fegurðardís í Firðiniun. Myndaopna af Líneyju Frið- finnsdóttur, sem varð þriðja í fegurðarkeppninni ........ ................. Sjá bls. 20 SÖGUR: Brúðan. Sérkennileg saga eftir hina óviðjafanlegu Agatha Christie. Sjá bls. 10 Gef þú mér allt. Smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. ............... Sjá bls. 14 Katrín. Annar hluti hinnar nýju og spennandi fram- haldssögu FÁLKANS eftir Britt Hamdi. Fylgizt með frá byrjun.......Sjá bls. 22 Gabriela. Niðurlag hinnar vinsælu framhaldssögu .... ............... Sjá bls. 26 FORSÍÐAN: Á forsíðu þessa blaðs birt- um við andlitmynd af Lín- eyju Friðfinnsdóttur, sem varð þriðja í fegurðarsam- keppninni. Sjá myndaopnu af henni á blaðsíðu 20 og 21. Ljósm. FÁLKANS. Jóhann Vilberg. ■» Hkl 't elandi FalK I mi’hf RiKtton ...........;...... GjU’ Grondai t4b). Framkvu n qastjóri Jón A OiiíJTniindssim AiicrKumi’ i st.im.i. VIKUBIAD, I5.W) Askrilt k stn lunuði kr. liifi i 'ii Kr ’Iimju Preniun: Félagstit( 'ii.srniði.in hí Mvntlamol:

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.