Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 2
Það er hverri húsmóður í blóð borið að hafa gaman af bakstri og matreiðslu
— undirbúningsstörfin eru þreytandi og leiðinleg, en hafi hún eignazt KEN-
WOOD hrærivél, þá verða þau Ieikur einn. — KENWOOD hrærivélin hrærir,
hnoðar og pískar.
Verð kr. 4.890.00
Afborgunarskilmálar
Auk þess eru fáanleg ýmiss önnur hjálpartæki, sem tengja má við vélina á
augabragði, svo sem: hakkavél, grænmetis- og ávaxtakvörn, kaffikvörn, á-
vaxtapressa, rifjárn, dósaupptakari o. fl.
LÁTIÐ
Fjórar gerðir
oftast fyrirliggjandi
Viðgerða- og
varahlutaþjónusta að
Laugavegi 170 - Sími 17295
Afborgunarskilmálar
LÉTTA
STÖRFIN
Hekla
Austurstræti 14 — Sími 11687