Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 6

Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 6
Lítið bara á þennan kjól! Hann er svo fallegur og hreinn, að allir dást að honum. Og það er vegna þess, að Omo var notað við þvottinn. Omo-Iöður fjarlægir öll óhreinindi svo hæglega — svo fljótt. Omo gcrir hvítan þvott hvítari og alla liti skærari. Reynið sjálf og sannfærist. 6 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.