Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 2

Fálkinn - 06.06.1962, Blaðsíða 2
Það er hverri húsmóður í blóð borið að hafa gaman af bakstri og matreiðslu — undirbúningsstörfin eru þreytandi og leiðinleg, en hafi hún eignazt KEN- WOOD hrærivél, þá verða þau Ieikur einn. — KENWOOD hrærivélin hrærir, hnoðar og pískar. Verð kr. 4.890.00 Afborgunarskilmálar Auk þess eru fáanleg ýmiss önnur hjálpartæki, sem tengja má við vélina á augabragði, svo sem: hakkavél, grænmetis- og ávaxtakvörn, kaffikvörn, á- vaxtapressa, rifjárn, dósaupptakari o. fl. LÁTIÐ Fjórar gerðir oftast fyrirliggjandi Viðgerða- og varahlutaþjónusta að Laugavegi 170 - Sími 17295 Afborgunarskilmálar LÉTTA STÖRFIN Hekla Austurstræti 14 — Sími 11687

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.