Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1963, Blaðsíða 26

Fálkinn - 09.01.1963, Blaðsíða 26
kvenþjóðin ritstýóri KRISTJANA STEINGRÍMSDÓTTIR x = koksgrátt. o = rautt. □ = hvítt. Stærð: 50—52. Efni: 850—900 g. koksgrátt sportgarn. 200—200 g. hvítt og 100—100 g. rautt. Stór hringprjónn nr. 3Vz. Prj. nr. 3 og sokkaprj. nr. 3 og 3Vz. 22 1. = 10 cm. á breidd. Bolurinn: Fitjið upp 190—194 1. með grunnlitnum á pr. nr. 3. Prjónið 8 cm. brugðningu. Sett á hringprj. nr. 3Vz og prjónað slétt. Aukið jafnt út í 1. umf. svo 232—238 1. séu á. (Þ. e. a. s. prjónið 4 1., aukið 1 1. í, prjónið 5 1., aukið 1 1. í o. s. frv.). Prjónið beint 11—12 cm. Setjið nú merki við 2 1. í hvorri hlið og aukið út um 1 1. hvoru megin við merktu 1. með 2 cm. millibili 8 sinnum. Nú eru 264—270 1. á. Þegar síddin er 48—50 cm. er mynsturröndin prjónuð. Prjónið 9 umf. með grunnlitnum. Fellt af fyrir öxl, skiljið eftir 58—59 1. fyrir miðju bæði að framan og aftan. Setjið þessar lykkjur á sokkaprj. nr. 3 og prjónið 15 cm. brugðningu (1 sl., 1 br.). Fellt af slétt og brugðið. Ermar: Fitjið upp 56—58 1. á sokkaprj. nr. 3 með gráu garni og prjónið 8 cm. brugðningu. Sett á sokkaprj. nr. 3Vz, og aukið jafnt út í 1. umf. svo 77—79 1. séu á. Eftir 2 cm. er aukið út um 1 1. milli 1. og 2. 1. á 1. prjóninum og milli næstsíðustu og síðustu 1. á 4. prjóni. Aukið þannig út með 2 cm. millibili 23—24 sinn,um. Þegar ermin er 38—40 cm. (107—111 1.), er mynstrið prjónað. Ein stóra gerðin á að vera á miðri erm. Að lokum eru prjónaðar með gráu garni 2 umf., sl., 1 umf. br., og 5 umf. slétt. Fellt af. Framh. á bls. 32.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.