Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1963, Page 3

Fálkinn - 16.01.1963, Page 3
VERZLCNARBMKIM Hefur opnað útibú að Laugavegi 172 Útibúið annast öll venjulcg sparisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti. Afgreiðslutími útibúsins verður virka daga kl. 13,30—19,00 nema laugardaga kl. 10—12,30. — Sími 20120. NÝJUNG í BANKAÞJÓNUSTU í sambandi við útibúið verður tekin upp sú nýbreytni, að viðskiptamenn útibúsins geta sér til hagræðis og flýtis fengið afgreiðslu um bíla- glugga útibúsins úr bílum sínum. LAUGAVEGUR VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H.F. ' * 4 ^J'íllf^iflfl. Wftttttittttm 2. tbl. 36. árg. 16. janúar 1963 |ll • s VERÐ 20 KRÓNUR. GREINAR: Kann unga fólkið aðskemmta sér? FÁLKINN bregður sér á hinn nýja og glæsi- lega skemmtistað unga fólksins, Lido og spjallar við nokkra gesti og starfs- menn .......... Sjá bls. 8 Á þeim dögiun höfðu menn nægan tima. FÁLKINN ræðir við' Eyþór Stefáns- son, tónskáld á Sauðár- króki ....... Sjá bLs. 16 í suðupotti tauganna. FÁLK- inn spjallar við Gunnar Eyi ólfsson leikara um hesta mennsku, búskap og aðra leiki utan leiksviðsins .... Sjá bls. 20 Nú hef ég valdið hneyksli aftur. Annar hluti fram- haldsgreinar um konur í lífi Napoleons .. Sjá bls. 18 SÖGUR: Mynd af manni. Spennandi sakamálasaga valin af snill ingnum Alfred Hitchock .. Sjá bls. 14 Lítið er lunga ... Ástar- og örlagasaga frá 16. öld, skráð af Jóni Gíslasyni. Myndskreyting eftir Jón Helgason, fyrsti hluti .... Sjá bls. 12 Litla sagan eftir Willy Brein- holst ....... Sjá bls. 24 Rauða festin, hin vinsæla framhaldssaga eftir Hans Ulrich Horster Sjá bls. 22 ÞÆTTIR: Eitt orð við Knút Magnússon, steinsmið, leikara og fleira. Fálkinn kynnir væntanlegar kvikmyndir, Heyrt og séð, Pósthólfið, Kvennaþáttur eft- ir Kristjönu Steingrímsd. hús mæðrakennara, heilsíðu verð- launakrossgáta, Astró spáir í stjörnurnar, stjörnuspá vik- unnar, myndasögur, mynda- skrítlur og fleira. FORSlÐAN: Með leik sinum í Pétri Gaut hefur Gunnar Eyjólfsson unn ið mikinn og frækilegan sig- ur. Fálkinn hefur átt stutt spjall við Gunnar um áhuga- mál hans utan leiklistarinnar, sem um bessar mundir eru helzt búskapur og hesta- mennska. Sjá bls. 20. (Ljósm. Jóhann Vilberg). 4> ' Igt I arstig 10. Aigreiðsla, Ingólfsstræti íiB^Reykjavik. Simar 12210 og

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.