Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 20.03.1963, Blaðsíða 3
Sölukeppni Fálkans hófst fyrir tveimur vikum og er í fullum gangi. VerSIaunin eru glæsilegt Luxor Solist transistortæki og tækið hlýt- ur það sölubarn, sem flest blöð selur í sex skipti í röð. Luxor Solist transistortækin eru sænsk og mjög fullkomin og vönduð að allri gerð. Þau fást hjá VÉLAR OG VIÐTÆKI h.f., Laugavegi 92 og kosta 3S35.00 kr. Sölubörn! Hver vill ekki eignast nýtt og glæsilegt transistortæki? Freistið gæfunnar og takið þátt í sölukeppni FÁLKANS: Afgreiðla FÁLKANS er að Ingólfsstræti 9 B, og blaðið er afgreitt klukkan tvö á hverjum þriðjudegi. Sölubörn 1 Söluböm ! Sú nýjung hefur verið tekin upp í dreifingarkerfi FÁLK- ANS, að þrjár nýjar afgreiðslur hafa verið opnaðar í út- hverfunum til hægðarauka fyrir þau sölubörn sem þar búa. • Sölubörn í Bústaðahverfi! Afgreiðsla Fálkans er að Tunguvegi 50. • Sölubörn í Langholts-, Voga- og Álfheimahverfi! Afgreiðsla Fálkans er að Langholtsvegi 139, kjallara. • Sölubörn í Laugarás-, Sundlauga- og Laugarneshverfi! Afgreiðsla Fálkans er að Kleifarvegi 8, kjallara. GREINAR: íslandsferð með Willy Brein- liolst. Skemmtileg frásögn af ferð hins kunna danska kímniskálds. Texti: Anders Nýborg, teikningar eftir Leon .................. Sjá bls. 8 Útilesiimaðurinn í Þinffvalla- hrauni, sönn íslenzk frásögn, sem Jón Gislason hefur skrá- sett. Myndskreyting eftir Jón Helgason ........ S.já bls. 12 Með Breiðafjarðar-Svaninum til íslands 1916. Hannes Stef- ánsson segir lesendum Fálk- ans frá hinni ævintýralegu för Breiðafiarðar-Svansins til Islands ........ Sjá bls. 14 Líka á sunnudöjíiim, mynda- opna frá Grikklandi eftir danska Ijósmyndarann Erik Petersen ........ Sjá bls. 20 SÖGUR: Hrópið í háhýsinu, spennandi sakamálasaga eftir Henry Sleser ......... Sjá bls. 10 Dauðinn i BBC, smásajfa .... ................ Sjá bls. 16 Örlajíadómur, hin ný.ja fram- haldssaga Fálkans eftir Ga- reth Alton. Enn er tækifæri fyrir ný.ja lesendur að byr.ja á þessari óvenjulegu sögu ................. Sjá bls. 18 Rauða festin, framhaldssaga eftir Hans Ulrich Horster, sögunni lýkur í næsta blaði ■................. Sjá bls. 22 Á elleftu stundu, litla sagan eftir Willy Breinholst ....... ................. Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Eitt orð við rakara, Fálkinn kynnir kvikmyndir, Pósthólf- ið, Heyrt og séð, Kvenþjóöin eftir Krist.jönu, Stjörnuspáin, Astró spáir í stjörnurnar, heilsíðu verðlaunakrossgáta, myndaskrítlur, myndasögur og fleira. Forsíðuteikninjí eftir Sigm. Jóhannsson í Vestmannaeyj- um. ' :: Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga stjóri: Högni Jónsson. Aðset- ur: Ritstjórn og auglýsingar; Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs ingar). — Verð i lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Kélagsprentsm. h.f. OT-----------í'T'í -. - i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.