Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 03.04.1963, Blaðsíða 3
Karlmannaföt Unglingaföt Giœsiiegt eírvai LAUOAVM9S 11 1 13. tbl. 36. árg. 3. april 1963 mmmm 1' llllll illl VEKÐ 20 KBÓNUB GREINAR: Á rauðu ljósi. FÁLKINN birt- ir grein og myndir, sem sýna greinilega hvernig vegfarend- ur höíuðborgarinnar bver- br.ióta allar umferðarreglur S.iá bls. 8 Á hl.jómleikum með KK. FÁLKINN heimsækir hl.ióm- leika, þar sem kynntir eru sex nýir dægurlagasöngvarar . - .................Sjá bls. 17 Má þá enginn nefna ket. Senn líður að páskum og í þessari grein birtir FÁLKINN hug- leiðingar og fróðleiksmola um föstuna og páskana Sjá bls. 20 SÖGUR: Kynning á höfundum smá- sagna þessa blaðs Sjá bls. 11 Lítill hunangsfugl, smásaga eftir Stuart Cloete Sjá bls. 12 Babýlon, niðurlag smásögu sem hófst í síðasta blaði, og er eftir bandaríska skáldið F. Scott Fitzgerald .. Sjá bls. 16 Glott, smásaga eftir ungan ís- lenzkan höfund, Stefán Helga Aðalsteinsson .... Sjá bls. 14 Örlagadómur, hin nýja og spennandi framhaldssaga FÁLKANS, eftir Gerart Al- ton. Enn geta nýir lesendur byrjað að fylgjast með þess- ari vinsælu sögu .. Sjá bls. 22 Litla sagan eftir Willy Brein- holst........... Sjá bls. 31 ÞÆTTIR: Kvikmyndaþáttur, Kvenþjóð- in eftir Kristjönu Steingríms- dóttur. Að þessu sinni velur hún uppskriftir í páskabakst- urinn. Heyrt og séð með úr- klippusafninu og fleiru, Póst- hólfið, Astró spáir i stjörn- urnar, myndasögur, Stjörnu- spá vikunnar, heilsíðu verð- launakrossgáta, myndaskrítl- ur og margt fleira. S FORSlÐAN: Bertha Biering heitir unga stúlkan, sem prýðir forsiðu okkar að þessu sinni. Hún var ein af sex ungum dægurlaga- söngvurum, sem kynntir voru í Áusturbæjarbíói ekki alls fyrir löngu. Sjá grein og myndir frá hljómleikunum á blaðsiðu 17, 18 og 19. (Ljósm. Jóhann Vilberg). : : , v Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga stjóri: Högni Jónsson. Aðset- ur: Ritstjórn og auglýsingar; Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Simar 12210 og 16481 (auglýs ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.