Fálkinn


Fálkinn - 31.08.1964, Blaðsíða 16

Fálkinn - 31.08.1964, Blaðsíða 16
Sunt Exupéry ásamt Guillaumet vini sínum, er hann bjargaði úr Andesfjöllunum, en minninguna um árangurríka baráttu Guillaumets fyrir lífi sínu þar veitti Exupéry þrótt í sandauðnum Afríku. IV sandur alþakinn lagi af svört- Ég hef unnað Sahara heitt. um gljáandi steinum. Þeir Ég hef þreyð nætur í löndum minna á málmflísar, og öll ættflokkanna. Ég hef vaknað á hvolfþökin umhverfis okkur þessari ljósu breiðu sem vind- glampa eins og brynjur. Við urinn leggur gárum eins og höfum hrapað niður í málm- haf. Ég hef beðið þar björgun- gerða veröld. Við erum lokaðir ar sofandi undir vængnum, en inni í landslagi úr járni. þetta er ekki neinu líkt. Er við höfðum klifið fyrsta Við göngum brekkur koll- kambinn blasir lengra í burtu óttra hæða. Jarðvegurinn er annar við okkur, honum líkur, 16 FALKINN ur og ég varð gripinn vanlíðun sem ég gat ekki skýrt. Ég skaut því vestrinu á frest til morguns. Og ég hafnaði norðr- inu í bráð þó þar sé hafsins að leita. Þrem dögum síðar, þegar við ákváðum í óráðsvímu að yfirgefa flugvéliiia fyrir fullt og allt og ganga beint af aug- um þar til yfir lyki, þá höld- um við líka í austurátt. Réttar sagt í aust-norð-austur. Og það líka gegn öllum rökum, meira að segja mát allri von. Og við | komumst að því, þegar okkur hafði verið bjargað, að engin átt önnur hefði skilað okkur heim, því til að komast út að hafinu í norðri hefðu okkur ekki enzt kraftar. Þar sem vitn- eskju vantaði sem stutt gæti val okkar, fæ ég núna ekki betur séð, svo fráleitt sem mér virðist það, en ég hafi valið þessa stefnu af þeirri einu ástæðu að hún hafði frelsað vin minn Guillaumet í Andesfjöll- um, þar sem ég leitaði hans svo mjög. Hún var orðin mér, á óljósan hátt, áttin til lífsins. Eftir fimm tíma göngu breyttist landslagið. Sandelfur virðist renna niður í dal og við leggjum á dalinn. Við stikum stórum, við þurfum að fara sem lengst og komast til þaka fyrir nóttina, ef við verðum einskis varir. Og allt í einu stanza ég: — Prévot. — Hvað? — Slóðin ... Hversu lengi höfðum við gleymt að draga varsíma á eftir okkur? Ef við finnum hann ekki aftur erum við dauð- ans matur. Við snúum við en göngum í ( sveig til hægri. Þegar við vor- um komnir nokkuð langt, ( mundum við beygja hornrétt á , fyrri stefnu okkar, og ganga, þar fram á slóðina sem við mörkuðum enn fyrir henni. Eftir að hafa skeytt endana, þannig saman höldum við aftur af stað. Hitinn eykst og með , honum lifna hillingarnar. En þær eru enn þá fábreytilegar., Stór vötn myndast, og leysastj upp þegar við færumst nær. Við ákveðum að fara yfir sand- dalinn, og klífa rið hæsta hvolfþaksins til að athuga sjón- deildarhringinn. Við höfum svartur og gljáandi. Á göng- þegar gengið sex stundir. Við unni drögum við fæturna með ættum að hafa lagt að baki jörð, til að rista leiðarþráð sem þrjátíu og fimm kílómetra, svo við getum farið eftir á heim- stórstígir sem við erum. Við leiðinni. Við göngum í sólar- erum komnir upp á hnúfu þess- átt. Það er gegn öllum rökum arar svörtu kryppu, og við‘ að ég ákvað að halda í há- setjumst þar hljóðir. Sanddal- austur því allt fær mig til að urinn við fætur okkar liggur halda að ég sé handan Nílar: að ógrýttri sandauðn, og skær- veðurspáin, flugtíminn. En ég hvít birtan frá henni sker okk- gerði stutta reynsluferð í vest- ur í augun. Svo langt sem aug-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.