Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1965, Page 22

Fálkinn - 05.04.1965, Page 22
En þér lofið mér einu — þér eruð áreiðanlega enginn Þér yfirgefið þetta hús, segi ég! brennuvargur? Svaraðu þegar herrann spyr þig! Þetta eru tunnur. Er þetta benzín eða er þetta ekki benzín? Svariði! Þess vegna reykjum við heldur ekki, herra Biedermann. Úti fyrir er tekið að snjóa gisinni hundslappadrífu. Fólk gefur sér góðan tíma til að ræðast við utandyra og það er greinilegur áhugi, lifandi áhugi í tali manna þrátt fyrir deildar skoðanir. Við heyrum seíning- »r eins og: „Það er illt að hugsa jér leikritið án eftirleiksins." „í eftirleiknum kemur fram háð um hin stagneruðu trúar- brögð, sem hittir alveg í mark“ og „Helvítis bull.“ „Hverjum dettur í hug að trúa því að það sé barnsgrátur í Helvíti?" Fólk er góða stund að koma sér af stað, þó tæmist svæðið framan við samkomuhúsið smám saman. Við sjáum á eftir prestinum í hópi fólks, sem hverfur út í logndrífuna og heyrum að hann segir: „Það er erfitt að bjóða upp á Ráðs- konu Bakkabræðra eftir þetta.“ Stór snjókorn silast niður úr himninum. Skyndilega er eins og fjallið upp af bænum sé upp- ljómað. Varðskipsmennirnir eru að reyna ljóskastarann og hann lýsir upp góðan hluta af hlíð- inni. Nær sýnist manni snjó- kornin verða svört þar sem þau falla hægt ofan í skugga- myndina af litlum bæ vestur á fjörðum. Flateyri við Önundarfjörð. 22 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.