Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1965, Side 13

Fálkinn - 16.08.1965, Side 13
HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. april: Breyting á heilsufari þínu veldur því að þú verður að taka þér hvíld eða að minnsta kosti gæta þess að leægja ekki of mikið á þig af þarflausu. Þó gæti verið æskilegt að fara í smá- ferð þegar nær líður helginni. NautiS, 21. apríl—21. maí: Gamall vinur þinn eða kunningi mun á ein- hvern hátt valda þér vonbrigðum og gera það að verkum að þú nýtur ekki þeirrar skemmtana sem vikan hefur upp á að bjóða. Það er heppi- legast að halda sig sem mest heima. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni: Vinsældir þínar og álit gætu á einhvern hátt beðið hnekki og gæti verið að yfirmenn þínir gerðu þér nokkuð erfitt. fyrir. Varastu að láta bað koma of mikið fram á umgengni þinni við fjölskyldu þína. Smá ferðalag mundi létta skapið. ' Krabbinn, 22. júní—23. júlí: Búast má við að einhverjir verði neyddir til að hætta við fyrirhuguð ferðalög vegna ófyrir- sjáanlegra vandræða. Vikan er að flestu leyti bezt fallin til hvíldar og til að koma reglu á fjármálin, ef þess er þörf. Liónifi, 2If. júlí—23. dfjtíst: Ekki er ólíklegt. að þú verðir krafinn um gamla skuld, eða verðir á einhvern hátt að láta af hendi fiármuni til annarra, þó þú hafir ekki gert ráð fyrir að þurfa þess. Vinir þínir munu verða þér hjálplegir á ýmsa lund. Mevjan, 2h. daúst—23. sent.: Það gæti dregið til tíðinda í samskiptum bínum við maka þinn eða félaga, og er mikið undir því komið hvernig þér tekst að sigla milli skers og báru. Það væri ekki úr vegi fyrir big að leyta ráða hjá fólki, sem þú getur treyst. Vnain. 2h. sevt.—23. okt.: Hafi þér ekki tekizt að ráða fram úr vanda- málum varðandi atvinnu þína og samstarfs- menn. mun þessi vika að öllum líkindum hafa mikið að seín'a um það hvernig úr rætist. Ein- hver vinur binn, sem býr langt í burtu gæti orðið þér til aðstoðar. Drekinn. 2Ó. okt.—?2. nóv.: Þú hefur nokkra þörf fyrir að létta þér smá- vee-is unp. Samt sem áður er hæt.ta á að málin snúist þannig að þú verðir fyrir vonbrigðum, oe er næstum sama, um hvað skemmtun er að ræða. Það væri athugandi fyrir þig að leggja aðaláherzlu á atvinnu þína. BoamaSnrinn. 23. nóv.—21. des.: Þú hefur talið þig nokkuð öruggan í sessi varðandi atvinnu og þióðfélagsstöðu. en atvikin gætu snúið því þannig í þessari viku, að þér væri nauðsvnleet að leggia þig sérstaklega fram til að halda því, sem þegar hefur áunnizt. Stninqeitin. 22. des.—20. janúar: Þér gæti borizt frétt nokkuð langt að, frá ættingia eða vini sem kæmi dálítið óþægilega við þie og kæmu róti á tilfinningar þínar. Ferðalög eru ekki heppileg eins og er. Vatnsberivn. 21. janúar—19. fcbrúar: Það væri ákaflega óviturlegt að taka skyndi- legar ákvarðanir í fjármálunum eins og stend- ur. Hætt er við að það yrði bér til tjóns, ef þú yrðir að standa í kaupum eða sölu. Þú ættir samt að skemmta þér eitthvað í vikunni. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Persónuleg málefni þín eru undir erfiðum af- stöðum og er þessi vika sérstaklega erfið, sér- staklega hvað samband þit.t við maka þinn eða félaga snertir. Umgengni þín á heimili bínu mikið að segia. T UM VÍÐA VERÖLD lÍíiíSSl ^a ^os^’ scm ijósprcntunartæki Jmrfa að hafa: Taka alla liti, vönduð, cinföld í mcðfcrð, fljótvirk, fallcg, fyrirfcrðarlítil og ódýr. cru framlcidd í 2 stærðum: Mcð 25 cm valsi, verð kr. 6.935,— og mcð 10 cm valsi, vcrð kr. 9.220,— Auk þcss hjálpartæki til að taka úr Vgm .bókum, Verð kr. 2.7G0.— papptrs- hirzlur sérlega þægilegar og smekklegar. cru ómetanleg hjálpartæki fyrir Inn- og útflutningsfyrirtæki, banka, sparisjóði, lögfræðinga, verkfræðinga, arkitckta, tciknistofur, borgar-, bæja- og sýsluyfirvöld, tryggingafclög, skóla, til nótnaprcntunar c.fl. o.fl. LÁTIÐ okkur sýna yður 'vMönmNÍÍfíM Umbo8tmo8ur 6 Akurtyri: Þonteinn Svanlaugnon, Átvog 24. Ingólfnfrceti 18 — Póithólf 5imar: 1-55-95 og 1-59-45 ROBUGLER Flestar þykktir fyrirliggjandi A og B gœðaflokkar MARS TRADING C0. H.F. KLAPPARSTIG 20 SIMI 17373 FÁLKINN 13

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.