Fálkinn - 16.08.1965, Qupperneq 31
Við förum í leik!
— Leikið þið nokkurn tíma pabba og mömmu.
— Jú, stundum.
— Og hvað leikur þú þá? Pabba?
— Nei, ég leik köttinn. En veiztu hvað ég ætla að gera
þegar ég verð stór?
— í síðustu viku ætlaðir þú að verða brunakarl, hefur þú
skipt um skoðun?
— Ég ætla að verða Beatles. Ég ætla að verða listamaður.
— Listamaður? Eins og pabbi? Ætlar þú að verða alveg
eins og pabbi?
— Neeei, ég ætla að verða miklu betri listamaður!
Framh. á bls. 35.
AHF EKKI AÐ VERA ÓHAl\l INGJliSAMT
' . . ■
eða óafvitandi — til þess að draga úr eigin sök.
Þannig fá þau slæma samvizku sjálf, og það kemur
óhjákvæmilega niður á þriðja aðilanum, — barninu.
Það er því ekki skilnaðurinn sjálfur, sem skapar
vandann heldur afstaða utanaðkomandi fólks. Það er
til fólk, sem leitar með logandi ljósi að vanköntum
hjá slíkum börnum og finna þannig rök gegn skilnað-
inum sjálfum. Þetta er siðferðislegt vandamál, og
erfiðleikarnir sem mæta barni skilinna hjóna, koma
ekki frá leikfélögum þeirra eða börnum yfirleitt held-
ur frá forvitnu og siðgæðislausu fólki.
Á þessu má sjá að skilnaður þarf ekki að skapa
vandamál, eða gera börn óhamingjusöm. Það er svo
margt annað sem getur gert börn óhamingjusöm,
einmana eða jafnvel trufluð á sál að það er óþarft að
taka þessi börn og meðhöndla þau öðruvísi en önnur
börn.
♦
K
um sínum. Barnið hefur þekkt margt gott í fari foreldra sinna,
og það getur ekki allt i einu farið að tala um annað þeirra
sem gott og hitt slæmt.
Barnið fer að mynda sér hugmyndir um það sem fór, býr
til einhverja veru, sem er því einhvers konar stytta. En svo
fær það ekki tækifæri til þess að hugsa um eða þrá þessa
veru. Þar sem söknuðurinn er mikill, og barnið finnur að það
ber hann varla, þá er hætta á að það gefist upp. Það eina
rétta er að gera eins og móðirin í meðfylgjandi í samtali, hún
ræðir hreinskilnislega við barnið, lætur það útskýra hlutina
frá sínu sjónarmiði, hún leynir ekki dimmu hliðunum og
dregur ekki dul á skilnaðarástæðuna. Hún ætlast ekki til þess,
að hann taki afstöðu með henni gegn föðurnum. Þegar dreng-
urinn svo hittir föður sinn, mun hann þá fá aðra skýringu,
svo það væri kjánalegt að reyna að búa einhverjar sögur til
handa honum
Mörg þessara vandamála verða til vegna ólíkra afstaðna til
skilnaðar. Það, að skilja, er í sjálfu sér ábyrgðarhluti, nokkuð
sem helzt ekki á að eiga sér stað. Það leiðir af sjálfu sér, að
þau sem í þessu eiga að fara að ávíta hvert annað — vitandi
in, við erum svo ólík. Við erum glaðlegri. ef við búum í sitt
hvoru húsinu og pabbi getur heimsótt þig öðru hvoru. Af
hverju spyrðu að þessu?
— • • ég. .
— Eru krakkarnir á leikvellinum að spyrja um þetta?
— Já, þeim finnst eitthvað skrýtið . ..
— Finnst hvað skrýtið?
— Þeim finnst bara allt skrýtið. Þeim finnst líka skrýtið
að Tómas á engan pabba.
— Auðvitað á Tómas pabba. En pabbi hans er kannski langt
í burtu og getur ekki heimsótt hann. En segðu mér hvað þið
gerið á leikvellinum.
FÁ1_M IMIN)
31