Fálkinn - 16.08.1965, Blaðsíða 37
S^Á honum var að heyra að hann
aiivissi allt um hana.“
„Það var uppgerð," sagði
Ciark. „Það sem meira er, Ly-
man forseti hafði aldrei heyrt
þessarar stöðvar getið. Ég ekki
heldur."
„Þessu get ég ekki trúað,
herra minn,“ sagði Henderson.
sögu frá flugvellinum við E1
Paso til hliðsins við Stöð Y.
Henderson lét ekki enn sann-
færast. „Þessu á ég bágt með
að trúa, öldungadeildarmaður,"
sagði hann. „Nú, Scott hershöfð-
ingi hefur komið hingað fljúg-
andi þó nokkrum sinnum síð-
ustu vikurnar og með honum
pela flösku af viskí í rúmið á
undan morgunmatnum?"
„Nei, herra minn, ég viður-
kenni að þetta er alit saman æði
skrítið."
„Það er verra en skrítið, of-
ursti." Clark gerði sig byrstan.
„Þetta er vandlega undirbúin
tilraun til að kollvarpa rikis-
d *. S'%
• „Broderick ofursti er alltaf með
annan fótinn í Washington að
gefa þeim gullbryddu skýrslu."
„Sumum þeirra gullbryddu
kannski, en ekki æðsta yfirboð-
ara hersins. Mutt, hlustaðu nú
. á mig. Ég ætla að segja þér þá
’.feriegustu sögu sem þú hefur
"heyrt á þinni lífsfæddri ævi.“
Clark endurtók allt sem Casey
hafði komizt á snoðir um, skýrði
frá fundinum í sólbyrginu, sagði
frá sendiferðum Girards og
Casey og rakti sína eigin ferða-
fleiri úr Sameiginlega yfirher-
ráðinu, og aldrei hefur verið
svo mikið sem gefið í skyn að
þetta væri neitt — neitt sem það
ætti ekki að vera.“
„Hefur Palmer aðmiráll nokk-
urn tíma komið hingað?“ spurði
Clark fljótmæltur.
„Nei, en —“
„Og að ég skuli vera hafður
í haldi? Og tvær flöskur af
uppáhalds viskíinu mínu til að
fylla mig? Eruð þið hérna vanir
að færa gestum ykkar þriggja
stjórn Bandarikjanna. Og það er
uppreisn og samsæri, vinur minn,
og hver sem tekur þátt í því
að veita öðrum aðstoð til þess
má búast við tuttugu ára fang-
elsisdómi."
Henderson virtist ruglaður og
tviráður. „Hvað ætlast þú til að
ég geri í málinu, öldungadeildar-
maður?“
„Þú verður að koma mér út
úr stöðinni strax í kvöld. Svo
vil ég að þú fljúgir með mér til
Washington."
Henderson hristi höfuðiö. „Old-
ungadeildarmaður, þú veizt að
það get ég ekki gert. Ég er liðs-
foringi og hef fengið mínar fyrir-
skipanir."
„Jæja, þá skipa ég þér nú, í
umboði æðsta yfirboðara hers-
ins, að koma mér héðan og koma
til Washington."
„En ... sagði Henderson, óró-
legur og gramur yfir að vera
króaður milli tveggja elda, „yfir-
foringi minn hefur skipað mér
að sleppa þér ekki út úr þessum
skála. Forsetinn getur ógilt þá
fyrirskipun, en þú getur það
ekki, öldungadeildarmaður.‘'
„Ef þú heldur fast við þessa
röksemdafærslu, ofursti, geturðu
komið landa þír: n fyrir kattar-
nef einn þíns liðs.“
Henderson gerði ekki annað
en hrista höfuðið á ný. Clark brá
á nýtt ráð og reyndi að sýna
fram á að Casey væri þegar
búinn að ganga miklu lengra en
hann bæði Henderson um að
gera. Casey hefði farið til for-
setans af sjálfsdáðum og þar
með teflt i hættu löngum og
glæsilegum starfsferli i land-
gönguliðinu.
Clark þóttíst verða þess var
að Henderson væri að gefa sig.
Hann skildi togstreituna sem átti
sér stað í huga liðsforingjans.
„Hvernig stendur á að liðið hérna
skuli vera siikt samsafn af hrott-
um?“ spurði hann þrumandi
röddu. „Þú veizt að hér er harð-
snúnasti hluti hersins saman-
kominn. Hvers vegna hefur þessu
verið haldið leyndu fyrir forset-
anum? Hvers vegna hefur Scott
fengið yfirstjórnina manni sem
lætúr opínberlega í ljós fyrir-
litningu sína á borgaralegum
yfirvöldum, sem segir opinskátt
að hann sé hlynntur einræði?“
Henderson sat og horfði í
gaupnir sér. Kringluleita andlit-
ið, sem venjulega var svo glað-
legt, var hrukkótt af heilabrot-
um og stóru eyrun settu á hann
enn meiri umkomuleysissvip.
„Broderick ofursti er fjári íhalds-
samur, sagði hann, „það er
óhætt að segja, en...“
Clark greip framí á ný. „f-
haldssamur, fari i helvíti, Mutt.
Hann er hreinræktaður fasisti, og
það veiztu."
Henderson leit upp og mætti
augnaráði Clarks. „Ég skal vera
hreinskilinn við þig, öldunga-
deildarmaður," sagði hann. „Ég
játa að hjá mér hafi vaknað
ýmsar grunsemdir við að kynn-
ast þvi sem hér er verið að gera,
en sagan sem þú segir er fárán-
leg.“
Clark reyndi að láta sem hann
vissi ekki af kvíðakökknum fyrir
brjóstinu. „Myndirðu hlusta á
Casey, ef við gætum náð til hans
í síma?“
„Auðvitað. Ég býst að minnsta
kosti við því.“
Clarlc varð strax ljóst að hann
hafði gert skyssu. Það væri fá-
Framh. á bls. 41.
FALKINN
37