Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1965, Blaðsíða 41

Fálkinn - 16.08.1965, Blaðsíða 41
• 7 dagar t maí NYJHNd frá | HALLUR SÍMONARSON skrifgr um SKEMMTILEGT SPIL Austur gefur. Allir á hættu. 4 10-9-7-2 V K-9 45-4-3-2 Jft G-10-9 4 G ^ 3-2 4 Á-K-D-G-10-8 A 6-5-4-3 4 A V Á-D-G-10-8-7-5 4 9-7-6 A Á-K Sagnir: Austur Suður Vestur Norður 3 4 4 V 44 5 V pass pass pass Bandarískur meistari, Clarence A. Strouse, sagði eitt sinn: „Slæmar sagnir gera menn að góðum úrspilamönn- um“, og spilið hér að ofan er dæmi þess. Vestur spilaði út spaða kóng og Strouse, sem sat í Suður, varð mjög undr- andi á sögn félaga síns, þegar hann sá spilin, sem hann lagði á borðið. Austur—Vestur hefðu tapað 1100 hvort heldur var í fjórum spöðum eða fimm tíglum. Honum fannst ekki miklar líkur til að hann ynni sögnina, þar sem þrír tapslagir voru í tígli — en þegar Austur lét spaða gosann í spaðakónginn eygði hann smámöguleika, sem byggðist á því að Vestur ætti engan tígul. (Lesið ekki lengra fyrst um sinn, en reynið að finna lausnina). Strouse vann á spaðaásinn, og tók slagi á hjartaás og laufaás. Þá spilaði hann hjarta fimmi og vann á kóng í blindum og gleðiglampi kom í augun, þegar A—V fylgdu lit. Og nú spilaði hann spaða 10 frá blindum og Iét Iaufa kóng heima. Vestur átti slaginn og hvað gat hann gert? Hann vann slag á laufadrottningu og Suður kastaði tígli og Vestur hefur ekkert nema spaða og lauf. Blindur komst því inn og laufagosinn og spaða nían sáu fyrir'hinum tap- slögunum í tígli. 4 K-D-8-6-5-4-3 6-4 4 Enginn A D-8-7-2 Framh. af bls. 37. sinna að reyna að síma úr stöð- inni. Hann reyndi að fóta sig í snatri. „Heyrðu nú Mutt, hvað seg- irðu um þetta? Við yfirgefum stöðina og ökum í áttina til E1 Paso þangað til við komum að símaklefa. Þú biður um Hvíta húsið á þess reikning. Þegar þú færð samband, tek ég við sím- anum og næ í forsetann. Svo skýrir þú honum frá málavöxt- um og biður hann um fyrirmæli. Ég legg við drengskap minn að ég skal koma hingað með þér aftur, ef þú ert í nokkurri óvissu lengur.“ Hann tók veskið upp úr vasa sínum og rétti Henderson bunka af skírteinum. Henderson virti eitt þeirra fyrir sér mjög vandlega. Þar stóð með gylltu letri: MEÐ LYMAN FYRIR FLOKKSÞING — KLIÍBBUR- INN, og Clark var skráður vara- forseti samtakanna. Undirskrift forsetans á skírteininu var auð- þekkt, og á bakinu stóð skrifað með bleki: Til Ray, mannsins sem kom því til leiðar. Jordie. Nú tók Clark að tala um banda- ríska stjórnmálakerfið, þau verð- mæti sem gengið höfðu óflekkuð frá kynslóð til kynslóðar. Hann talaði í kortér. Svo varð þögn. Henderson, sem hafði risið á fætur og gengið um gólf meðan Clark lét dæluna ganga, nam staðar og horfði lengi á öldunga- deildarmanninn. Svo gekk hann til dyra. „Ég fer út í minn skála að sækja ýmislegt og gefa nokkr- ar fyrirskipanir," sagði hann hvíslandi. „Svo kem ég aftur.“ Clark fleygði sér úttaugaður á rúmið. Skyldi hann nokkurn tíma sjá Henderson aftur — eða hefði hann lækni og spennitreyju með sér næst þegar hann kæmi? Næsta hljóð sem hann heyrði, hátt í klukkutíma síðar, var að bíll stanzaði útifyrir. „Þetta er orðið gott i kvöld, liðþjálfi.1’ Það var Henderson sem talaði. „ Þér eruð leystur af verði. Ég tek óbreytta borgarann í mína gæzlu. Þér getið farið heim í herbúðir." Henderson leit inn um dyrnar. „Við skulum koma.“ Fordbíllinn, sem Clark hafði tekið á leigu, stóð útifyrir. Henderson benti öldungadeildar- manninum að setjast við stýrið og leiðbeindi honum hvert skyldi halda. Nóttin var svöl, næstum köld, þegar svona langt var liðið frá sólsetri. Þeir komust brátt á slétta, beina veginn sem lá um eyðimörkina út að girðingunni. Staksteinar vörpuðu skugga í tungsljósinu. „Þú þarft ekki að ná í forset- ann fyrir mig,“ sagði Hender- son upp úr eins manns hljóðj. „Ef þú ert ekki að segja satt, er OLTRfl+LflSH Mascara gerli augnnaiui eins- long ug silki- mjúk oe 'r-'-isi -■pi-fiui A kosið ULTKa-uA iH gæO ir augnhárin mjúkri lengd án þess að þa-j verði óþjálli. Hinn frábæri Tayer-t'ursti lengir rav og gerir silkimjúk um leið og hann iitar hverf hár á hlið og bak (JLTRA-LASH storknar ekki, smitai rákar, óhreinkar eða flagnar. H-nn er voð- felldur, vatnsfastui og lyktarlaus ... eng- ar áhyggjur af gljáa. lausum eða hlykkjuð- um hárum. Þvæst -i á svipstundu með iv, Mascara uppleysara, i preu ,mf- andi litbrigðum: Flaueissvörtum, eirbrúnu og myrkbláu. alltaf hið vandaðasta og bezta til augnfegrunar. w ^f^pn SKARTGRIPIR trúlofunarhringar WAM \ HVERFISGÖTU IG SÍMI 2-1355 TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER gulism LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.