Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1965, Blaðsíða 38

Fálkinn - 16.08.1965, Blaðsíða 38
KVENÞJOÐIN IUTSTJÓIU: KRISTJAM STEIMRÍMSDÓTTIR HEIIVIABAKAÐ MEÐ KAFFINll TVEIR KJOTRETTIR MATREIDDIR í OFIMI FRÖIMSK HORIM 250 g hveiti 100 g smjörlíki 3 msk. sykur 2 tsk. kardemommur 35 g pressuger eða 3M: tsk. perluger 1 egg Nál. lVz dl ylvolg mjólk. Ofan á: 150 g flórsykur 3 msk. kakó 2 msk. heitt vatn. Smjörlíkið mulið í hveitið með hníf, gerið hrært út með dálítilli volgri mjólk eða mulið saman við hveitið. Karde- mommunum, sykri, eggi og afgangnum af mjólkinni blandað saman við. Deigið hnoðað vel. Flatt út í kringlótta köku sem skorin er í 10—12 þríhyrninga, sem vafðir eru upp frá breið- ari endanum. Hornin látin lyfta sér á plötu í 20—30 mínútur, smurð með rjóma, bökuð við 225° í 8—10 mínútur. Flórsykri og kakói sóldrað saman, heitavatninu hrært saman við. Bráðin borin á hornin með pensli, meðan þau eru heit. GAFFALKÖKIiR 100 g smjörlíki 4 dl hveiti 1 eggjarauða 1 dl sykur Vz tsk. vanillusykur Vz msk. rifinn sítrónu- börkur V2 msk. rifinn appelsínu- börkur Venjulegt hnoðað deig, sem geymt er á köldum stað um stund. Deigið rúllað út í fingur- þykkar lengjur, skornar í 2 cm langa bita, sem rúllað er í smá kúlur. Sett á smurða plötu, Gaffli þrýst ofan á hverja köku. Bakað við 200—225° í nál. 10 mínútur. LABSKÁSSA I OFIMI Vz Vz 3 Vz Kjötið skorið í ferkantaða bita, kartöflurnar flysjaðar og skornar í sneiðar einnig gulrætur og laukur. Allt sett í eldfast mót, ekki í lögum en blandað vel saman. Kryddinu og stein- seljunni blandað saman við. Setjið um 2Vz dl af soði eða vatni í mótið og látið nokkra smjörbita yfir hér og þar. Lok sett á mótið, sem síðan er sett inn í vel heitan ofn um 225°. Þegar fer að sjóða í mótinu, er straumurinn minnkaður. Eftir 1 klst. er rétturinn tilbúinn og settur inn á borðið í mótinu með miklu af saxaðri steinselju. kg nautakjöt kg kartöflur gulrætur 2-3 stórir laukar 1 lárberjalauf Vi tsk. timian steinseljubúnt Smjör, salt og pipar 8AXAÐ BLFF MED SKIIMKIi % kg saxað folaldakjöt 150 g skinka Brauðmylsna Rifinn ostur Salt, pipar, smjör Kartöflúr Grænar baunir. inn í vel heitan ofn um 20- við og við meðan steikt er. og smáum kartöflum, sem Búið til frekar litlar buff- kökur úr kjötinu, sem velt er upp úr brauðmylsnu. Skinku vafið utan um hverja köku, fest með skinku. Rað- að í smurt eldfast mót, rifn- um osti stráð yfir, smjörbit- ar settir ofan á ostinn. Sett —25 mínútur. Ausið smjörinu yfir Borið fram með grænum baunum snúið hefur verið upp úr smjöri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.