Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1965, Blaðsíða 19

Fálkinn - 16.08.1965, Blaðsíða 19
Féíóhiísið Fjölbreytt úrval af ljósmyndavörum svo sem Zeiss Ikon, Pentax, MAMIA. YASHICA, KONICA og VOIGTLANDER myndavélar 8. mm kvikmyndavélar frá BELL og HOWELL Kr. 6711 LJÓSMYNDAPAPPÍR frá LEONAR og ILFORD Sýningartjöld á fæti 120x120 (perlu kr. 1.232.- NEGATIV-ALBUM (sænsk). fyrir 6x6 eða 35 mm. kr. 237.- Iíomið — Hringið — Skrifið SÍMI 21556. Fótóliiisið Garðastræti 6. Klukkan var á mínútunni 11. Hr. Shafer hafði orðið svo um að sjá morðfýsnina loga í aug- um hr. Allens, að hann gleymdi að fara varlega. Hann hrasaði í efstu tröppunni og steyptist beint á höfuðið niður í myrkrið. Lawrence Allen heyrði hann ekki detta. Hann stóð skjálf- andi af geðshræringu og þakk- aði guði sínum og skapara, að hann hafði ekki misst stjórn á sér og látið undan þeirri hræði- legu hvot að ráðast á hr. Sha- fer. Og hefði húsráðandinn ekki verið nógu fljótur að skella dyrunum í lás, var ekki gott að segja hvað hefði getað komið fyrir . .. Hr. Allen staul- aðist aftur til hei’bergis síns og byrjaði að mála á ný. Það ró- aði taugar hans og nærði þá veiku framtíðarvon sem hann bar enn í brjósti. EFTIR andlát hr. Shafers höfðu ekkjufrúrnar Harri- son og Franklin ekki margt um að tala þegar þær drukku saman morgunkaffið. Hin góða dóttir hr. Shafers kom aftur og tók við hússtjórninni, og nú ríkti vingjai-nlegt andrúmsloft á gestaheimilinu. Frú Grove flutti aftur þangað með köttinn sinn, og hinn síhóstandi hr. Floyd fékk garnla herbergið sitt. Dóttir hr. Shafei’s hafði ekkert á móti því að hr. Allen málaði eins og hann vildi, og skömmu síðar voru tvær mynd- ir eftir hann teknar á hina ár- legu myndlistarsýningu er haldin var á vegum ríkisins. Mary Sue Franklin og Mat- ilda Harrison voru enn vildai’- vinkonur, þó að einhver skuggi Framh. á bls. 35. HEILDSÖLUBIRGÐIR: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. SÍMi 24120 LO.WI I. (OKTINA leilal«‘igii niai$ntísar skiph«»lti 21 KllliiBB*; 2II»0.2II».1 tíœukur (juðmundMcn HEIMAStMl 21037 FALKINN 19

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.