Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1966, Síða 11

Fálkinn - 31.01.1966, Síða 11
Hver mctður hefur þrjú andlit — að minnsta kosti ef ljósmyndarinn fer að gera brall. Haf- ið þið litið í spegil og athugað muninn á vinstri og hœgri helming andlits ykkar? Það er sagt, að hœgri helmingurinn sé yfirleitt harðneskjulegri, en sá vinstri mýkri og kvenlegri. Samt er ekki víst, að kvenandlit yrði fallegra ef það vœri samsett úr tveim vinstri helming- um (samanber miðmyndina af Önnu Vilhjálms dœgurlagasöngkonu) eða karlmannsand- lit svipmeira þegar aðeins hœgri helmingarnir kœmu saman (sjá myndina lengst til hœgri af Gunnari Eyjólfssyni leikara). Fáir hafa eins reglulegt andlitsfall og Sigurður Sigurðsson fréttamaður útvarpsins — það er aðallega hárgreiðslan sem breytist á honum, en andlits- fallið tiltölulega lítið. Myndirnar sem eru lengst til vinstri sýna manninn eins og hann er frá náttúrunnar hendi, miðmyndirnar eins og hann verður þegar andlitið er samsett úr tveim vinstri helmingum og þœr til hœgri eins og andlitið kemur út þegar tveir hœgri helmingar eru settir saman. (Myndir: R. G.). TIJaiiA UUN FÁLKINN 11

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.