Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1966, Qupperneq 27

Fálkinn - 31.01.1966, Qupperneq 27
* SKEMMTILEG VÖRN. Norður gefur. Austur-Vestur á hættu. A 10 V K-9-4-2 ♦ D-10-8-6-2 * 10-8-2 A Á-G-6 V 8-5-3 ♦ Á-K-7-4 * Á-D-6 A D-9-8-3-2 ¥ Á-D-7 ♦ Enginn * G-9-7-5-4 A K-7-5-4 ¥ G 10-6 ♦ G-9-5-3 * K-3 Sagnir: Norður Austur pass pass 2 ♦ dobl pass pass pass pass Suður Vestur 1 A 1 gr. 2 A dobl 3 4» pass dobl Vestur spilaði út laufasexi. Á síðasta Ólympíumóti sigraði Ítalía Sviss með 28 stig- um gegn 21 — og spilið hér á undan gaf ítölum 12 af þessum 28 stigum og lagði þar með grundvöll að sigrinum. Svisslendingurinn, sem sat Suður, opnaði í þriðju hendi á spaða — eða frekar létt þriðju handar opnun. Garazzo í Vestur sagði eitt grand — utan hættu — sagði tvo tígla og þegar Austur doblaði þá sögn komust Norður-Suður í erfiðleika. Lokasögnin varð þrjú lauf dobluð. Garozzo, sem er ekki síður varnarspilari en sóknar, spil- aði út laufasexi, sem reyndist mjög vel. Félagi hans, Forquet, vann á laufakóng og spilaði aftur trompi. Garozzo vann á ás og drottningu — og þar með voru trompin búin í blindum. Hann spilaði nú tígulás í og með til þess að villa um fyrir Suðri svo hann áliti. að Austur ætti kónginn. Suður trompaði ekki tígulinn, heldur valdi að kasta spaða. Og Garozzo hélt áfram með tígul — spilaði fjarkanum! Áttan var látin úr blindum, Austur lét níuna og Suður trompaði. Nú vann Suður fjóra slagi á hjarta og spilaði spaða 10 frá blindum, sem Vestur vann á gosa. Og enn spilaði Garozzo frá tígulkóngnum, tígulsjöinu Suður áleit Austur með kónginn og lét því tíuna úr blindum en gosi Austurs þvingaði hann til að trompa með síðasta trompi sínu. Vörnin átti nú slagina, sem eftir voru, þ. e. tvo hæstu í spaða og tígulkóng. Árangur 500 fyrir Austur-Vestur sem var mjög verðskuldað vegna frábærrar varnar. Á hinu borðinu varð lokasögnin hjá Svisslendingunum í Austur-Vestur þrjú grönd, sem töpuðust. STÓRIR sem SMAIR * nota P O L\ R rafgeyma FALKINN 27

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.