Fálkinn


Fálkinn - 31.01.1966, Side 35

Fálkinn - 31.01.1966, Side 35
• Óþekktur óvimir Framh. af bls. 9. < stað, sagði John Barböru það, sem hafði komið fyrir. Pit Woodson hafði beðið í íbúðinni, þegar John kom heim. Hann var kominn til þess að fá John til að undirskrifa „smá ' játningu". „Með hjálp þessarar,“ hafði Woodson sagt, og veifað skammbyssunni. i „Seztu niður, Johnny.“ John hafði setzt. Honum hafði fundizt þetta allt vera eins og martröð. „Svo að T-ið í nafninu þínu þýðir Titus,“ hafði John sagt. Pit hafði svarað, að John væri bara glöggur. „Ég sagði honum,“ sagði John við Barböru, „að hann hefði haft mikið fyrir þessu — og þótt undarlegt megi virðast — þá fór hann út í að tala um hvernig nauðsynlegt væri að byggja upp svona hernaðaráætlanir frá byrjun. Hann sagði, að það hefði verið minn galli í bridge. „Áætlun hans var sú sama og við höfðum ímyndað okk- ur. Hann lét mig fara yfir hana og viðurkenndi allt. Hann sagðist hafa valið mig, af því — „Ja — þú hæfðir hlutverk- inu, Johnny.“ “ John var hugsi og hristi höfuðið. „Áttir þú svo að skrifa þessa játningu og virðast svo hafa framið sjálfsmorð?“ spurði Barbara. Já, það hafði verið meiningin. „Ég spurði hann því ég skyldi skrifa þessa játningu, úr því að hann yrði að drepa mig hvort sem væri?“ „Hann virtist ekki hafa hugsað út í það, og sagði, að þetta væri alveg rétt athugað hjá mér.“ „Þetta er alveg ótrúlegt," sagði Barbara. „Því skyldir þú skrifa einhverja játningu, ef hann ætlaði að drepa þig hvort sem var. Hefðir þú gert það, John?“ John vissi það ekki. Hann reyndi að vinna tíma, í þeirri voii að eitthvað kæmi honum til hjálpar. „Og þá hringdir þú. dyrabj öllunni, Barbara.11 John hafði verið sagt að losna við þann, sem væri að hringja. Hann hafði reynt. Woodson b.eið og miðaði skamm- byásunni á John allan tímann. „Og þegar þú komst inn, þá haljaði hann aftur hurðinni. Þá reyndi ég — jæja þú veizt hvgjð ég reyndi.“ „pví að hann hefði orðið að drepa mig líka,“ sagði Bar- 3™. Láta það líta svo út, að ég hefði uppgötvað sannleik- svo hefðir þú skotið mig og síðan sjálfan þig?“ ^oodson hefði orðið að reyna. En þegar John hafði hleypt )öru inn, þá hafði hann skilið ytri hurðina eftir opna í óri veiku von að einhver kæmi til hjálpar. Þessi veika hafði verið ... „ >jáðu,“ sagði Barbara. Hún benti á hávaxinn mann sem stóf í dyrunum og horfði yfir illa lýstan salinn. Hann fann það sem hann var að leita að, og kom til þeirra. „ lott kvöld fröken Phillips,“ sagði Shapiro. „Hr. Hayward, Mil^er þyrfti að tala við þig.“ Þáu horfðu á hann og John reis til hálfs upp úr sætinu. „Óh, það liggur ekkert á,“ sagði Shapiro. „Einhvern tíma á miorgun, þegar þú hefur tíma. „Í’að verður þá að vera í fyrramálið,“ sagði Barbara, „Því að við verðum að fara til borgardómarans eftir hádegi." Jóhn horfði undrandi á hana. „Til þess að fá leyfisbréfið, kjáninn þinn,“ sagði Barbara. Jóhn horfði á hana og síðan á Shapiro. „Hr. Shapiro, má ég bjóða þér eitthvað að drekka?“ sagði John Hayward. Shapiro hélt að hann mætti það. „En hafðu það bara eitt- hvað létt, því sterkir drykkir fara svo illa í magann á mér.“ HEILDSÖLUBIRGÐIR: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. SÍMI 24120 COXSUL CORTINA liilalciga magniísar skipholti 21 síinar: 2II?)0-2II»5 Haukut' (ju$wH<ÍMcn HEIMASÍMI 21037. Sögulok. FÁLKINN 35

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.