Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 3

Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 3
EFIMISYFIRLIT GREIIMAR OG ÞÆTTIR 4 í sviðsljósinu. 5 Þið og við, bréf til blaðsins. 6 Hciinsókn í Kvennaskólann — myndir af námsmeyjum í starfi og skemmtan. 14 Margt er sameiginlegt með Japönum og íslendingum — viðtal við íslenzka konu sem verið hefur árum saman húsmóðir í Japan. 19 Stjörnuspá. 20 Draugar á segulbandi — grein um sérkennilegan mann sem telur sig hafa komizt upp á lag með að ná sambandi við látna menn með segulbandi. 22 18 eiginkonur og margar milljónir — myndir og grein um Suður-Afríku blökkumann sem gert hefur töfralækn- ingar að stórgróðavegi. 24 Allt og sumt. 26 Rauðklædda konan — hugnæm grein um leyndardóm raunamæddrar konu. 32 Astró. 38 Kvenþjóðin. 40 Krossgáta. 41 Orð af orði. SÖGLR 11 Litla sagan. 12 Ég er saklaus, rómantísk saga er gerist á sænskum herra- garði eftir Astrid Estberg. 28 Aika, spennandi framhaldssaga um ástir japanskrar stúlku eftir C. Y. Lee. FORSÍÐUMYND: Þrjár blómarósir úr Kvennaskólanum, Svandís Magnúsdóttir, Anna Ragnarsdóttir og Ólína Sveins- dóttir úr IV. bekk Z. I NÆSTA BLAÐI Þegar konan er ein, grein um líf hinnar ógiftu konu d Is- landi. — HvaS segja spómenn um 1966? 8 heimsþekktir spd- menn ldta ljós sitt skína. — Er siðgœði á íslandi lakara nú en fyrir 30 árum, 6 valinkunnir menn svara. — Flugvélar í nœstu framtíð. — Hin nýja drottning Hollywood. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.) Blaðamaður: Steinunn S. Briem. Ljósmyndari og útlitstciknari: Rúnar Gunnarsson. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristján Arngrímsson. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 30,00 kr. Áskrift kostar 90,00 kr. á mánuði, á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. ArshAtíðir BRÚÐKAUPSVEIZLUR FERMINGARVEIZLUR TJARNARBIIÐ SÍMI ODDFELLOWHÚSINU SÍMI 19000 19100 SÍÐDEGISDRYKKJUR FUNDARHÖLD FÉLAGSSKEMMTANIR FALKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.